Norskir 15 metra bátar í sept.nr.2,,2017
Listi númer 2. Aðeins fjölgun á bátunum á þessum lista því eftir ábendingu frá Norskum lesenda síðunnar þá koma þarna fjórir nýir bátar á listann og allir eru þeir dragnótabátar og eins og sést þá er einn af þeim að mokfiska. Polarstjerna sem var með 98 tonn í 5 róðrum,. Línubátarnir voru að fiska ...
Miklar breytingar á Valdimar GK,,2017
Bergur VE , fullfermi á landleið,,2017
Makrílinn kominn vestur!,,2017
Nýtt fiskveiði ár hafið og í águst þá voru handfærabátarnir sem stunda makrílveiðar að mokveiða hann við Keflavík og Helguvík. núna í byrjun september þá hefur veiðin svo til hrunið niður á þessu svæði, enn á sama skapi aukist mjög mikið á Snæfellsnesinu. . Með þessari frétt þá birtist tafla yfir ...
Dragnót í sept.nr.1,,2017
Bátar að 8 bt í sept.nr.1,,2017
Listi númer 1. Ræsum september. ansi fjölbreyttur listi og eins og sést þegar að listinn yfir bátanna er skoðaður þá eru bátarnir útum allt land. . Handfærabátarnir ansi margir og við höfum 2 netabáta. Litlatind SU og Arnþór EA . og þýsku sjóstangaveiðikallarnir eru harðir af sér. þeir hrúga sér ...
Þýskir í sæti númer 70.,,2017
960 tonn af grálúðu,,2017
Bátar að 8 Bt í ágúst.nr.5,,2017
Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.6,,2017
Línubátar í ágúst.nr.6,,2017
Listi númer 6. AFlatölur mis lengi að koma inn og þær voru það fyrir Fjölni GK sem að lokum fékk allar sínar afltölur inn og það var til þess að báturinn endaði aflahæstur í ágúst, og var sá eini sem yfir 300 tonnin komst. öllum aflanum landað á Sauðarkróki sem vekur nokkra thygli því vanalega hafa ...
Fríða Dagmar ÍS stærstur í steinbít,,2017
Ansi merkilegt að skoða úthlutun í steinbít. enn það kemur greinilega fram hvað steinbítur er mikill hluti af veiðum bátanna frá Vestfjörðum,. Því ef skoðaðir eru topp 10 bátarnir þá sést að 5 bátar og skip eru ÍS og af þeim eru 3 frá Bolungarvík.,. Fríða Dagmar ÍS er með mestan kvóta af bátunum ...
Sólberg ÓF kvótahæstur,,2017
Nýtt fiskveiðiár hafið og búið að úthluta kvótum útum allt. alls var úthlutað um . Frystitogarinn Sólberg ÓF er kvótahæsti togari landsins með um 9800 tonna þorskígildistonn. reyndar er meiri kvóti á togaranum því búið er að millifæra á togarnn um 1600 tonn og alls er því Sólberg ÓF með um 11500 ...
Norskir 15 metra bátar í ágúst. nr.5,,2017
Listi númer 5. Enginn mokafli hjá bátunum í noregi. Aldís Lind eini báturinn sem yfir 100 tonnin komst. Aldís Lind var með 24 tonn í 3 róðrum . Olafur 17,6 tonn í 3. Akom 16,4 tonn í 3. Gunnar var næst aflahæstur á listann og var með 17,3 tonn í 3 róðrum ,. Elli Ketlis 5,3 tonn í 3 og þar af voru ...
Línubátar í ágúst.nr.5,,2017
Listi númer 5. Lokalistinn,. flakkið á línubátunum byrjað og eins og sést á löndunarhöfnum þá voru bátarnir frá Grindavík að landa víða um landið. . Páll Jónsson GK og Jóhanna Gísladóttir GK voru aflahæstir og var ansi lítill munur á afla þessara tveggja báta,. Valdimar H Í noregi átti ágætan mánuð ...
Bátar yfir 21 bt í ágúst.nr.5,,2017
Listi númer 5. Það má svo sem skrifa þennan lista sem lokalista, enn gerum það samt ekki alveg því eitthvað gæti eftir að koma. . Sandfell SU langaflahæstur á þessum lista og var núna með 39,5 tonn í 4 róðrum . Gísli Súrsson GK 48,4 tonn í 5. Óli á Stað GK 37,2 tonn í 5. Auður Vésteins SU 47,4 tonn ...
Norskir togarar nr.18,,2017
Listi númer 18. Nóg um að vera í Noregi núna . Gadus Neptun með 710 tonn. Gadus Posedion með 612 tonn. Tönsnes 334 tonn. J.bergvoll 549 tonn. Hermes 478 tonn. Prestfjord 478 tonn. Ísfiskstogarinn Doggi er svo kominn memðum 4800 tonn frá áramótum. Nordöytral með 603 tonn í einni löndun. Mynd Oddvar ...
Frystitogarar árið 2017.nr.9
Myndir frá ykkur kæru lesendur,,2017
mér finnst alltaf svo ánægjulegt að skrifa pistla um ágæti þessarar síðu sem ég er búinn að vera með núna í tæp 10 ár og heitir já þessu nafni Aflafrettir.is. þið kæru lesendur hafið sent mér af og til ljósmyndir sem þið hafið tekið á sjó og er bara um að gera að halda því áfram,. það eru nokkrar ...
Dauðabið Fjölnis GK,,2017
Makrílvertíðin 2017.nr.5
Listi númer 5. heldur betur stórtíðindi núna á þessum lista,. Fjóla GK sem hefur verið á toppnum frá því þessi listi fór af stað var einungis með 11 tonn í 2 rórðum og á meðan þá var Andey GK með 37,3 tonn í 6 róðrum og fór þar með frammúr Fjólu GK og á toppinn,. Ísak AK fylgir þeim þétt eftir og ...
Bátar að 13 Bt í ágúst.nr.4,,2017
Nýr bátur til Blönduós. ,,2017
Dragnót í ágúst.nr.4,,2017
Listi númer 4. og þeir halda áfram að fiska vel bátarnir fyrir vestan,. Finnbjörn ÍS kominn á toppinn og var með 38,4 tonn í 4. Ásdís ÍS 16,6 tonn í 2. Þorlákur ÍS 23,5 tonní 2. Steinunn SH 48 tonn í 3. Jón Hákon BA 12 tonní 1. Sigurfari GK 10,6 tonní 1. Esjar SH 17 tonní 1. Hafborg EA 23,6 tonn í 2 ...