ÚtileguAflafrettaskrif. ,,2017
Bátar yfir 21 bt í júlí.nr.5,,2017
Listi númer 5. Nokkuð góð veiði hjá ´batunum ,. Sandfell SU með 60 tonní 7 róðrum . Vigur SF 46 tonní 5. Guðbjörg GK 70 tonní 9 og var aflahæstur á listann. Hafdís SU 55 tonní 7. Óli á Stað GK 58 tonní 8. Gísli súrsson GK 65 tonn í 8. Auður Vésteins SU 52 tonn í 8. Bíldsey SH 20 tonn í 5. Guðbjörg ...
Bátar að 8 Bt í júlí.5,,2017
Dragnót í júlí.nr.6,,2017
Listi númer 6. áfram góð veiði fyrir vestan, enn bátarnri eru þó ekki að róa eins stíft og þeir gerðu í fyrra. . Þorlákur ÍS með 71 tonní 4 rórðum . Ásdís ÍS 45,5 tonní 3. Finnbjörn ÍS 36,7 tonní 3. Egill ÍS 40 tonní 4. Hafrún HU 17,6 tonní 3 og er Hafrún HU kominn í um 60 tonn sem er nú ansi gott ...
Norskir 15 metra bátar í júlí.nr.3,,2017
Mokveiði hjá Onna HU á handfærin,,2017
Strandaferð. bryggjulíf á afskekktum stað,,2017
Bátar að 21 bt í júií.nr.5,,2017
Listi númer 5. Það er komið nokkur slagur á toppinn, því þessir þrír bátar sem eru þarna uppi eftst það munar litlun afla á þeim öllum,. Litlanes ÞH va rmeð 6,7 tonní 1. Steinunn HF 17 tonní 4 og munar ekki nema um 1 tonni á þeim tveim,. Von GK 16,9 tonní 5. Dóri GK 13,5 tonní 4. Kristján HF 12,3 ...
Netabátar í júlí.nr.4,,2017
Uppsjávarskip árið 2017.nr.11
Listi númer 11. Makrílveiðar skipanna komnar á fullt og nú þegar eru tvö skip komin yfir 2000 tonn af makríl. Huginn VE og Vilhelm Þorsteinsson EA. Börkur NK var að veiða kolmunna og gekk ansi vel. var með 4600 tonn í 3 löndunum og þrátt fyrir þettaþ á náði hann ekki toppsætinu enn mjótt er það. ...
Trollbátar í júlí.nr.3,,2017
Listi númer 3. Þeim fækkar smá bátunuim á þessum lista enn afli rækju og humarbátanna er ansi góður,. Steinunn SF með 147 tonní 2. Bergey VE 104 tonní 2. Vestmannaey VE 121 tonní 2. Drangavík VE 54 tonní 2 á humri. Farsæll SH 33 tonní 1 á rækju og er hann aflahæsti rækjubáturinn núna í júlí miðað ...
Togarar í júlí.nr.3,,2017
Listi núme 3. Áfram góð veiði. Helga María AK með fullfermi 212 tonn í einni löndun . Hjalteyrin EA með 212 tonn í 2 og athygli vekur að núna í júlí þá hefur Hjalteyrin EA landað öllum sínuim afla fyrir austan. . heimahöfn togarans er Dalvík og þar hefur togarinn í gegnum árin landað aflanum sínum ...
Jón Forseti RE kominn aftur á Stafnes,2017
ÞAð var greint frá því hérna á Aflafrettir fyrir rúmu ári síðan þegar að minnivarðandum um Togarann Jón Forseta RE var stolið frá stalli sínum við Stafnes. Lesa má fréttina um þann stuld hérna. . Reynir Sveinsson í Sandgerði átti frumkvæðið af því að láta gera minnismerkið um þennan sorglega atburð ...
Myndlausi báturinn ekki lengur myndalaus ,2017
Núna í júlí á listanum bátar að 8 BT þá hefur þar verið bátur á toppnum sem heitir Onni HU. það sem er merkilegt við þetta er að enginn mynd er til af þessum báti og er þetta frekar sjaldgjæft að ekki sé til mynd af báti sem er í toppsætinu,. Enn af sama skapi má segja að það sé ansi vel gert af ...
Ný lengdur Mars BA sem þaut upp listann,,2017
Það var. birt hérna á aflafrettir listi yfir báta að 13 bt í júlí í gær. . og þar var mynd af Mars BA. Þorsteinn Jóhannesson eða Steini eins og hann er kallaður, á og er skipstjóri á bátnum,. Hann lét nefnilega lengja Mars BA og var það gert á Hellissandi, var báturinn lengur þar um 2,5 metra og ...
60 ára gamall norskur bátur að mokveiða,,2017
Alltaf gaman að skoða báta í noregi og sjá hvað þeir eru að fiska,. í Noregi er mikið um nýlega báta eða alveg nýja. enn Norðmenn eiga líka mjög gamla báta sem þeir gera ennþá út, . og þessi bátur er einn sá elsti sem ég hef fjallað um hérna á Aflafrettir. og hann heitir ansi skemmtulegi nafni,. ...
Bátar að 13 bt í júlí.nr.4,,2017
Listi númer 4. Það klikkaði eitthvað að hafa réttar hafnir á lista númer 3. og því kemur strax hérna uppfærður listi yfir bátanna og með réttum höfnum,. Björg Hauks ÍS er óhögguð á toppnum og verður það væntanlega út mánuðuinn. svo mikill er aflinn hjá honum miðað við næsta bát, núna með 3,7 tonní ...
Bátar að 8 Bt í júlí.nr.3,,2017
Listi númer 3. Góð handfæraveiði og líka er áfram góð veiði í innanverðum breiðarfirðinum á grásleppu. Og hann er ennþá fastur á toppnum báturinn sem ekki er til mynd af. Onni HU með 5,9 tonn í 3. Hanna SH var að fiska vel 8,1 tonn í 3. Íris SH 5,7 tonní 3. Andri SH 7,3 tonní 4. Hafsól KÓ 5,3 tonn í ...
Dragnót í júlí.nr.5,,2017
Rosalegt mok. 154 tonn 2017
Norsk uppsjávarskip árið 2017.nr.11
Listi númer 10. Frekar lítið um að vera í Noregi á þessum lista,. aflinn einungis 5663 tonn sem kom og var svo til allt það síld,. Havskjer var með 457 tonn. Gardar 540 tonn. Harvest 610 tonn. Teigenes 762 tonn og var hann með mestan afla inná þennan lista. Liafjord 493 tonn. Krossfjord 477 tonn. ...
Norðmenn vilja vera með !,,2017
Já Aflafrettir eru hægt og rólega að ná því markmiði að vera eini fjölmiðilinn á íslandi sem birtir aflatölur frá íslandi,. Enn ekki bara á íslandi. afltölur í noregi hafa líka birst enn vandamálið þar hefur verið að aflatölur frá Noregi eru EKKI frá öllu landinu, því norðmenn eru frekar aftarlega ...
yfir 500 tonn af grálúðu í júlí,,2017
Veiðin hjá netabátunum sem eru að stunda grálúðuveiðar í netin hefur verið að aukast og núna eru 3 stórir bátar á þeim veiðum,. Kristrún RE sem frystir aflann um borð og landaði Kristrún RE 151 tonni í byrjun júlí,. Erling KE hefur fiskað mjög vel af grálúðunni og er búinn að landa þegar þetta er ...
Bátar að 21 bt í júlí.nr.4,,2017
Listi númer 4. Já það er slagur á þessum lista. og hann er ámilli strákanna á Litlanesi ÞH og Steinunnar HF. , núna var Litlanes ÞH ,eð 29,4 tonn í 3 róðrum og Steinunn HF 12 tonn í 1. Von GK er ennþá fastur í þriðja sætinu og var með 21 tonn í 3. Dóri GK 14,8 tonní 3. Einar Hálfdáns ÍS 17 tonn í ...
Bátar yfir 21 Bt í júlí.nr.4,2017
Dragnót í júlí.nr.4,,2017
Glófaxi VE seldur,,2017
Trollbátar í júlí.nr.2,,2017
Togarar í júlí.nr.2,,2017
Listi númer 2. Ágætis veiði. Helga MAría AK með 269 tonn í 2 löndunumi . Ottó N Þorláksson RE 162 tonn í 1. Málmey SK 171 tonn í 1. Hjalteyrin EA 236 tonn í 2. Þórunn SVeinsdóttir VE 192 tonn í 2. Stefnir ÍS 164 tonn í 3 og frekar óvenjulegt að sjá Stefni þetta ofarlega á listanum . STurlaugur H ...
Engey RE ekki ennþá farinn til veiða,2017
Það er mikil endurnýjun í gangi í íslenska togaraflotanuim núna á landinu. nú þegar eru komnir til landsins 4 togarar sem allir eru smíðaðir í Tyrklandi og allir svo til samskonar. fyrir norðan land er Björgúlfur EA og Kaldbakur EA komnir og fyrir sunnan eru Akurey AK og Engey RE komnir. Engey RE ...
Bátar yfir 21 Bt í júlí.nr.3,,2017
Listi númer 3. Veiðin farinn að aukst og sætaskipti á toppnum,. Sandfell SU m eð 48,5 tonn í 5 róðrum . Vigur SF 31 tonní 3. Guðbjörg GK 34 tonn í 3. Hafdís SU 34,5 tonní 5. Óli á STað GK 32 tonní 4. Auður Vésteins SU og Gísli Súrsson GK koma svo á hraðferð upp listann þótt að hvorugur báturinn hafi ...
Oddur á NEsi SI verður Hulda HF,,2017
Norskir togarar árið 2017.nr.15
Listi númer 15. Enginn af efstu 6 skipinum landaði afla á þennan lista. Prestfjord kom með 485 í einni löndun og er þar með kominn yfir 5000 tonnin. og eru þá 7 togarar á þessum lista komnir yfir 5000 tonnin,. J. Bergvoll 583 tonn í 1. Sunderöy 752 tonn í 1. Ole-Arvid-Nergard 625 tonní 1. Holmöy ...