Gengur vel hjá Erling KE ,2016
Eins og greint var frá hérna á síðunni fyrst allra vefmiðla. að þá þegar ég var einni rútuferðinni norður til Akureyrar með viðkomu á Dalvík, að þá sá ég þar Erling KE sigla út frá Dalvík. ég kallaði þetta að sjaldséðir séu hvítir hrafnar. . gráluðunetaveiðin hjá Erling KE hefur gengið mjög vel og ...
Smá bras með Jón Hákon BA ,2016
Minnisvarða um Jón Forseta stolið,2016
útá stafnesi við Sandgerði hefur síðan árið 2012 verið minnismerki um strand togarans Jóns Forseta RE sem var fyrsti togarinn sem var smíðaður fyrir Íslendinga. Hann strandaði við Stafnes framan við vitann í janúar árið 1928, og fórust með honum 15 menn og 10 tókst að bjarga,. Við skoðun í dag kom ...
Jón Hákon BA kominn upp,2016
Varðskipsmenn á varðskipinu Þór hafa í dag verið inná ísafjarðarhöfn og verið að vinna við að ná upp Jóni Hákoni BA sem fórst í Aðalvík 7 júlí árið 2015. Ketill Guðmundsson sendi mér þessar myndir af því þegar verið var að ná upp Jóni Hákoni BA. Enn báturinn kom upp um átta leytið í kvöld,. Myndir ...
Veiðar á sæbjúgu bannaðar,2016
Eins og greint var frá hérna á síðunni þá var algert mok á sæbjúgu hjá bátunum sem voru á þeim veiðum við Austurlandið. . svo mikil var veiðin t.d í maí að bæði Sæfari ÁR og Klettur MB fóru langt yfir 200 tonnin á einum mánuði,. núna er reydnar búið að stoppa þetta . Því þann 10 júní þá voru allar ...
1800 tonn af tveim 30 tonna bátum í Bolungarvík,2016
Smábátarnir frá Bolungarvík hafa síðustu árin róið ansi stíft enda eru tvær áhafnir á flestum bátanna og það gerir það að verkum að hægt að halda bátunuim á sjó og hvíla áhöfnina á meðan,. vetíðin 2016 var ansi góð hjá 30 tonna plastbátunum og tveir bátar frá Bolungarvík lönduðu samtals 1754 tonn ...
Rosalega vertíð hjá Bárði SH,2016
Þórsnes SH hæstur netabátanna á vetíð 2016
Frosti ÞH aflahæstur á vertíðinni 2016.
Erling KE "Sjaldséðir eru hvítir hrafnar",2016
Í dag laugardaginn 11 júní þá er ég staddur núna í ósköp saklausri rútuferð til Ólafsfjarðar. byrjaði á því að aka til Akureyrar og þaðan til Dalvíkur. Þegar til Dalvíkur var komið þá sá ég þar bát sigla útúr höfninni og þegar ég áttaði mig á því hvaða bátur þetta var þá varð ég heldur betur hissa ...
Frysti snurvoðabáturinn frá Trefjum?,2016
Botnvarpa í maí.2016
Listi númer 6. Lokalistinn. Þvílíkur endasprettur hjá þeim mönnum sem um borð í Björgvini EA eru. . þeir náður að koma með 164 tonn í land í seinsta túrnum sínuim og það á aðeins tæðum 4 dögum eða í kringum 40 tonn á dag,. ÞEssi afli er með því mesta sem að Björgvin EA hefur komið með að landi á ...
Dragnót í maí.2016
Til hamingju sjómenn. ,2016
Sjómenn og fjölskyldur sjómanna. Innilegar hamingju óskir með helgina og sjómannadaginn,. í tilefni af Sjómannadeginum þá skrifaði ég tvær greinar . í Sjómannadagablað Patreksfjarðar skrifaði ég langa grein sem fjallar um allt árið 1981. o. g í Fiskifréttum þá skrifaði ég grein um vetrarvertíðina ...
Bátar að 8 BT í maí.2016
Bátar yfir 15 Bt í maí.2016
Listi númer 6. Lokalistinn,. Já það fór svo að lokum að Sandfell SU fór frammúr Indriða Kristins BA og var Sandfell SU með 44 tonn í 4 róðrum inná þennan lista. Indriði Kristins BA 18 tonn í 3. Gullhólmi SH 32 tonní 4. Hafdís SU 31 tonní 5. Gísli Súrsson GK 51 tonní 3 róðrum . Auður Vésteins SU 48 ...
Bátar að 13 Bt í maí.2016
Listi númer 6. Lokalistinn,. Toppsætið var aldrei í hættu hjá Akrabergi ÓF . núna með 11,5 tonn í 3 róðrum og með ansi mikið forskot á næsta bát. . Straumur EA 2,8 tní 2. Blossi ÍS 6,1 tn í 2. Björg Hauks ÍS tekur gott stökk upp lokalistann og var með 12,2 tonn í 4 róðrum . STella GK tekur ennþá ...
Netabátar í maí.,2016
Listi númer 2,. Lokalistinn,. Ansi góður mánuður að baki. Glófaxi VE var með 48 tonn í 5 róðrum og endaði hæstur og með yfir 300 tonna afla. Bárður SH átti góðan mánuð. var með 43 tonní 6 róðrum og endaði í tæpum 240 tonnum ,. Þorleifur EA 18tn í 4 og fór í 231 tonn. Maron GK var með 32 toní 4 og ...
Drekkhlaðin Kristín ÍS ,2016
Fyrir réttu einu ári síðan þá skrifaði ég frétt um risaróður hjá Kristínu ÍS þegar að báturinn kom með 15,4 tonn í land á Ísafirði,. lesa má þá frétt . HÉRNA. Í viðtali sem ég tók við Davíð Björn Kjartansson skipstjóra og eiganda Kristínar ÍS þá spurði ég hann hvort að hann teldi að hann gæti komið ...
Ekkert lát á sæbjúgumokinu,2016
Það er ekkert lát á mokveiðinni sem er búið að vera hjá Sæbjúgubátunum. núna í maí hafa fjórir bátar komist yfir 100 tonnin og af þeim þá er einn að veiða í Faxaflóanum enn hinir allir eru að veiðum fyrir austan land,. Drífa GK hefur landað 122 tonní 10 róðrum og mest 16,2 tonn,. á Djúpavogi þá er ...
Björgvin EA 159 tonn á 3 dögum!,2016
Í gær þá kom hérna á Aflafrettir nýjasti botnvörpulistinn fyrir maí og það vakti nokkura athygli að Björgvin EA komst frammúr Málmey SK á toppnum og varð þar með aflahæstur togaranna með um 800 tonn,. síðustu tveir túrarnir hjá Björgvini EA voru vægast sagt moktúrar. Björgvin EA landaði samtals 800 ...
Mokmánuður hjá Hvanney SF ,2016
Undanfarin ár þá hefur neta og dragnótabáturin Hvanney SF frá Hornafirði verið á dragnót í maí og hefur iðulega mokfiskað. og þessi maí mánuður er það enginn eftirbátur hinna. því núna samkvæmt nýjustu aflatölum sem eru á listanum sem kom á síðuna þá er báturinn kominn yfir 600 tonnin . Hvanney SF ...
Fyrrum Sjávarborg GK, mynd af brunanum ,2016
Fyrrum Sjávarborg GK sokkin,,2016
Sandgerði hefur um árabil verið sú höfn á Íslandi sem hefur haft flestar landanir ár hvert. Ef farið er aftur í tímann þá var Sandgerðishöfn oft í hópi með umsvifamestu höfnum landsins. t.d um vetrarvertíð þá var oft yfir 100 bátar að landa þar daglega. Þá var í Sandgerði loðnubræðsla og reyndar ...
Sæbjúgumok á Austurlandinu,2016
Sæfari ÁR og Sandvíkingur ÁR átti ansi góðan apríl mánuð á sæbjúgunni þar sem þeir eru að landa á Djúpavogi. . núna hefur einn annar bátur bæst í þann hóp því Klettur MB er kominn þangað austur og er búið að vera mokveiði hjá þeim öllum,. Klettur MB hefur landað 156,5 tonn í 12 róðrum eða 13 tonn í ...
Reimar með nýjan bát,,2016
Bátur númer III ( eða númer 3),2016
II. í gegnum árin og áratugina þá hefur það oft verið þannig að ef einhver tiltekin útgerð á einn bát fyrir og fær sér svo annan, að í staðin fyrir að skíra þann bát einhverju öðru nafni enn þann fyrri að þá eru notaðir rómvesku stafirnir I II III IV til þess að skilgreina þá. sem dæmi um þetta má ...
Mokveiði á rækju við Breiðarfjörðin,2016
Núna er búið að opna fyrir rækjuveiðar við Breiðarfjörðin og hefur verið mokveiði hjá þeim bátum sem stunda þar veiðar. . Kvótinn. Úthlutað var kvóta uppá um 778 tonn og dreifðist hann á ansi mörg skip eða alls 86 skip. mörg þessara skipa eru hætt veiðum og meira segja búið að rífa suma af þessum ...
Norskir 15 metra bátar í maí.,2016
Listi númer 2,. Ekki mikið um að vera á þessum lista núna. . Saga K kom með fullfermi 25,4 tonn í einni löndun . Aldís Lind 22,4 tonn í 2. Viktoria H 27,2 tonn í 2 og þar af 18 tonn í einni löndun . Ólafur 8,6 tonn í 1. Tranöy 10 ton ní 2. Selma 12,3 tonn í 4. Norliner 10,3 tonn í 1. Krossanes 9,2 ...
Góð veiði hjá Gullhólma SH,2016
Það var ansi djörf ákvörðun hjá fyrirtækinu Agústson ehfa í Stykkishólmi að selja stálbátinn Gullhólma og láta smíða fyrir sig plastbát sem fékk sama nafn og var smíðaður hjá seiglu á Akureyri,. sitthvað sýnist mönnum um fegurð bátsins enn bátnum hefur gengið nokkuð vel frá því hann kom og er t.d ...
Sigurey ST er númer 2,2016
Ég birti í gær grásleppulistann og mér var bent á það í dag að þrír ST bátar hefði slægt grásleppuna til þess að þurrka hana. slægða grásleppan kom ekki fram í þeim tölum sem ég reiknaði og því þurfti ég að gera endurútreikning á þremur ST bátum. . Sæfugl ST endaði í 47 tonnum eða í sæti numer 9. ...
grásleppa árið 2016
Mokmánuðurinn maí árið 1980.
Fyrir sjómenn sem stunduðu sjóinn árið 1980 þá fer það ár í minnisbækurnar vegna þess að algert mok var t.d á vetrarvertíðinni og ísfiskstogarnir mokveiddu líka,. maí mánuður árið 1980 var rosalega góður og ég ætla mér að skoða fjóra ísfiskstogara sem allir áttu það sameiginlegt að fiska mjög vel í ...
Ögri RE með 278 tonn á 4 dögum!,1980
Afli hjá Dagrúnu ÍS var rosalegur,. í Reykjavík þá voru þarð ansi margir togarar sem flokkuðust sem stórir togarar. þessi skip voru að koma með landanir sem voru vel yfir 300 tonn,. einn af þeim sem mokveiddu í maí árið 1980 var togarinn Ögri RE. hann byrjaði með látum því fyrsta löndun Ögra RE var ...
Dagrún IS yfir 1000 tonn,1980
Eins og kemur fram í pistlnum með Guðbjart ÍS þá var hann næst aflahæstur allra ÍS togaranna. í Bolungarvík þá var þar Dagrún ÍS og togarinn átti heldur betur eftir að eiga risastóran maí mánuð árið 1980,. Dagrún ÍS landaði fyrst 2 maí 175 tonna afla. næsta löndun var nú ekkert risastór ekki nema ...