Aflahæsti bátur/Togari ársins 2019 er???

jæja. árið 2019 að verða búið,. og núna eru Aflafrettir.is. búinn að reikna alla báta og skip á Íslandi frá 1.janúar til 15.desember 2019. lokatölur koma eftir áramótin,. enn er búinn að búa til smá könnun hérna um einmitt þetta,. í henni er spurt hver er aflahæstur í þessu og hinu og ásamt aðeins ...
Ýmislegt árið 2019.nr.16
Uppsjávarskip nr.19,2019

Listi númer 19. Nokkuð mikill afli inn á þennan lista frá skipunum ,. 5 skip kominn yfir 40 þúsund tonnin,. Skrifa þennan lista sem lokalista því eitthvað gæti átt eftir að koma inn eða þá að skipin einver fari á sjóinn daganna til áramótanna,. Flest skipin sem komu með afla á þennan lista voru með ...
Breytir öllu fyrir Innfjarðarrækjuveiðarnar,2019

Valur ÍS mynd Arnaldur Sævarsson. ,,Ég á aðeins til eitt orð yfir þessa menn, Snorra og Hermann. Þeir eru snillingar eins og sést best á hönnun og þróun þessa fjögurra byrða . Dyn. Ice. kvikklínu þvernetspokans. Tilkoma hans breytir öllu varðandi innfjarðarrækjuveiðarnar hér í Ísafjarðardjúpi. Það ...
Bátar yfir 21 Bt í des.nr.5,2019
Bátar að 21 BT í des.nr.4,2019

Listi númer 4. Jæja veðrið orðið skárra og það þýðir að bátarnir komast meira á sjóinn,. Dögg SU m eð 22,5 tonní 3 róðrum . Otur II ÍS 14,4 tonní 3. Tryggvi Eðvarðs SH 12,8 tonní 3. Guðmundur Einarsson ÍS 14,1 tonní 3. Siggi Bessa SF 15,8 tonní 3. Sólrún EA 13,8 tonní 2. Jakob í Noregi með fullfermi ...
Botnvarpa í des.nr.4,2019
Togarar árið 1983.6.hluti
Togarar árið 1983.hluti númer 5.

Listi númer 5. Eða Hluti númer 5. Dalvík. Það er heldur betur stórir og mikilir aflatogarar sem koma núna á þennan lista,. fyrst er að telja að það koma 2 togarar sem voru gerðir út frá Dalvík. enn Björgvin EA og Björgúlfur EA voru ekki einu togarnir sem voru gerðir út frá Dalvík árið 1983. . því ...
Bátar yfir 21 BT í des.nr.4,2019

Listi númer 4. Ekkert rosalega mikið um að vera á þessum lista. Sandfell SU með 30,5 tonní 3 róðrum . Hafrafell SU 27 tonní 2. Hamar SH 18 tonní 1. Jónína Brynja ÍS 13,4 tonní 1. Óli á Stað GK 10,2 tonní 2. Selmda Dröfn í Noregi 15,3 tonní 1. Aldís Lind í Noregi 9,6 tonní 3. KAtrín GK er eini nýi ...
Bátar að 21 Bt í des.nr.3,2019

Listi númer 3. Ekkert um að vera, eða allvega lítið. því vitlaust veður var,. enn Otur II ÍS og Dögg SU ennþá á topp 2. Tryggvi eðvarðs SH með 20,4 tonní 2 og þar af 14,5 tonní 1. Brynja SH 15,4 tonní 2. Ólafur II í Noregi 9,8 tonní 1. Sverrir SH 17 tonní 2. Jakob í Noregi með 6,3 tonní 1. Sæli BA ...
Togarar árið 1983.4 hluti

Listi númer 4,. Eða hluti númer 4. Hérna koma togarnir frá Dalvík og Hrísey,. þetta eru Snæfell EA frá Hrísey sem kom mest með um 167 tonna afla,. og síðan Björgvin EA og Björgúlfur EA frá Dalvíki,. Dalvíkur togarnir voru með ansi svipaðan afla, en náðu þó ekki hátt á þessum lista,. enn báðir náðu ...
Bátar yfir 21 Bt í des.nr.3,2019
Bátar að 21 Bt í des.nr.2,2019

Listi númer 2. Mjög rólegt á þessum lista,. Núna eru tveir bátar á þessum lista sem eru í Noregi,. Jakob og Ólafur II . Ólafur II byrjar ansi vel með 12 tonna löndun. Otur II ÍS með 6,2 tonní 1 og heldur toppnum. Dögg SU 6,6 tonní 1. Einar Hálfdáns ÍS með 3,9 tonní 1. Hrefna ÍS 6,1 tonní 1. Sólrún ...
Norsk uppsjávarskip yfir 50 metra.nr.12,2019
Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.11,2019

Listi númer 11. Gengur vel hjá Frændum okkar í Færeyjum,. tvö skip kominn yfir 50 þúsund tonnin,. Borgarinn var með 7077 tonn in 5 og mest af síld. Norðingur 6745 tonní 5 af síld. Finnu Fríði 5588 tonn í 4 af síld. FAgraberg 7201 tonní 5 af síld. Norðborg 7038 tonní 5 af síld. Gitte Henning 8485 ...
Bátar yfir 21 Bt í des.nr.2,2019
Bátar að 21 bt í des.nr.2,2019

Listi númer 2. Otur II ÍS með 15,7 tonní 3 róðrum og kominn á toppinn,. Sunnutindur SU 13,6 tonní 2 róðruim . Dögg SU 16,4 tonní 2 og mest 11,7 tonn. Einar Hálfdáns ÍS 10,4 tonní 3. Siggi Bessa SF 11,3 tonní 2. Öðlingur SU 5,8 tonní 1. Guðmundur Einarsson ÍS 6,5 tonní 2. Hrefna ÍS 6,3 tonní 1. Otur ...
Botnvarpa í des.nr.2,2019

Listi númer 2. Eins og sagt var frá hérna á Aflafrettir.is um þennan lista þá er búið að sameina togara listann og trollbáta listann,. þannig að eftir verður þá einn listi enn hann mun verða uppfærður mun oftar enn hinir listarnir,. Drangey SK og Björg EA báðir með vel yfir 200 tonna löndun . Helga ...
Dragnót í des.nr.1,2019
Bátar að 21 bt í des.nr.1,2019
Bátar yfir 21 Bt í des.nr.1,2019
Botnvarpa í des.nr.1. Aðeins Einn listi!,2019
Bátar að 21 bt í nóv.nr.7,2019
Línubátar í nóv.nr.6,2019
Togarar í nóv.nr.6,2019

Listi númer 6. Lokalistinn. Svo sem fínasti mánuður,. Björgúlfur EA endaði aflahæstur . enn það gekk ekki neitt hjá Þórunni SVeinsdóttir VE. . gerð var smá könnun um gengi togarans núna í nóvember og spurt hvar lesendur héldu að togarinn myndi . enda í lok nóvembers. træplega 350 manns svöruðu . og ...
Aflahæstu togarnir árið 1983. 3.hluti

Listi númer 3. eða Hluti númer 3. Jæja hérna kemur Ólafsfjörður,. og 1983 þá voru alls 3 togarar sem voru gerðir út þaðan og nokkuð merkilegt var að . aflanum af öllum þessum þremur togurum var skipt á milli þriggja fiskverkunarhúsa í bænum,. Togarnir sem voru að landa þarna voru . Sigurbjörg ÓF sem ...
Anna EA. Öllum sagt upp. ,2019

Samherji keypti árið 2013 einn stærsta línubát sem hefur verið á Íslandi. var hann keyptur frá Noregi og var nokkuð sérstakur bátur, því að hann dró línuna í gegnum brunn í miðjum báti, . enn ekki í gegnum lúgu á síðunni eins og allir hini línubátarnir gera. Fékk þessi bátur nafnið Anna EA . Reyndar ...