tæp 3 þúsund tonn kominn á land,2016

Generic image

Frá því að nokkrir bátar frá Bolungarvík hófu að stunda dragnótaveiðar í maí á þessu ári í Aðalvík þá hafa þessir bátar verið í mokveiði í allt sumar.  . aðalega hafa þrír bátar verið á þessum veiðum og hafa verið atkvæðamestir.  Egill ÍS , Finnbjörn ÍS og ÁSdís ÍS.  Reyndar dró Egill ÍS sig aðeins ...

Mokveiði á makríl og löndunarbið,2016

Generic image

Mikilmakríl veiði hefur verið í Faxaflóa núna í ágúst og síðustu daganna þá hafa bátarnir verið að landa allt upp í þrisvar sama daginn.  . Ég kíkti við í Keflavík og þá voru þar ansi margir bátar í löndunarbið.  voru sumir búnir að bíða í allt upp í 5 klst .  enn það er bara 2 kranar sem bátarnri ...

Frábær lesenda hópur sem Aflafréttir eiga,2016

Generic image

Þetta er kanski ekki frétt, enn mér langaði bara að koma þessu að.  . í gær þá setti ég hérna á síðuna netalistann fyrir ágúst.  eitthvað hafði ég ekki athugað hann nægilega vel, því hann var kolrangur.   vegna þess að það kom í ljós að ég hafði ruglað saman reitum á mestum afla og róðrum,. í ...

Bátar að 8 Bt í júlí,2016

Generic image

Listi numer 5. Lokalistinn,. Svona endaði svo þessi listi.  ansi góð grásleppu veiði í Breiðarfirðinuim gerði það að verkum að þrír bátar þaðan voru í þrem efstu sætunum. Stormur BA endaði hæstur og kom mest með 4,8 tonn í land í einni löndun, og var hann líka eini báturinn sem yfir 30 tonnin fór. ...

Mokveiði hjá Ásdísi ÍS, yfir 30 tonn í einni löndun,2016

Generic image

Frá því að dragnótabátarnir byrjuðu að veiða í Aðalvík núna snemmsumars þá hefur verið mokveiði hjá þeim, að minnsta kosti hjá þremur bátanna,. Finnbirni ÍS , Agli ÍS og Ásdísi ÍS . Tveir yfir 100 tonn á 5 dögum. Algert mokveiði var hjá Finnbirni ÍS og Ásdísi ÍS núna síðustu daganna í júlí, enn ...

Nýr bátur til Stykkishólms,2016

Generic image

Það eru ekki margiar bátar sem hafa stundað ígulkerjaveiðar að jafnaði undanfarin ár.  útgerðarfélagið Þórishólmi í Stykkishólmi hefur síðan árið 1996 gert út bát sem hafa heitir Fjóla SH,  fyrst var sá bátur eikarbátur, enn árið 2008 þá keypti félagið stálbátinn sem er Fjóla SH í dag.  ( sá bátur ...

Nýr bátur til Breiðdalsvík,2016

Generic image

á Hornafirði var búinn að liggja núna í heilt ár Guðmundur Sig SF sem hafði verið gerður út þaðan. núna er búið að selja þennan bát og hefur hann fengið nýtt nafn sem og er búinn að landa smá afla.  reyndar ekki miklum,. heitir báturin núna Selnes SU 14 og er heimahöfn á Breiðdalsvik.   Skráður ...

Máni ÞH á Húsavík,2016

Generic image

maður er alltaf að ferðast um landið.  er núna í Hringferð og er ákkúrat núna staddur á Stöðvarfirði.  þegar ég kom hingað í bæinn þá voru Auður Vésteins SU og Gísli Súrsson GK að fara út á sjóinn,. var í húsavík og var þar að bíða eftir hópnum mínum sem var í hvalaskoðun  ekki voru nú margir bátar ...

Mokveiði hjá Erling KE,2016

Generic image

Það er ekkert lát á mokveiðinni sem Erling KE er í núna norður af Kolbeinsey á grálúðunni á netunum ,. það sem af er núna í júlí þá hefur báturinn landað 271 tonni í aðeins 7 róðrum eða um 39 tonn í róðri,. Siðustu tveir róðrar hafa verið ansi góðir.  nýjsta löndunin var 56,4 tonn sem var etir 3 ...

Metafli hjá Sigurbjörgu ÓF ,2016

Generic image

Veiði frystitogaranna sem hafa verið að fara í Barnetshafið hefur verið ansi góð núna í ár,.  All mörg íslenskir frystitogara hafa farið þarna uppeftir og iðulega eru það stórir togarar.  t.d Þerney RE, Kleifaberg RE, Arnar HU, Mánaberg GK og Gnúpur GK. Sigurbjörg ÓF sem er frekar minni togari enn ...

Mikil sæbjúguveiði hjá Kletti MB,2016

Generic image

Ansi mikil sæbjúguveiði var hjá þeim bátum sem voru að róa frá Austurlandinu aðalega þá frá Djúpavogi núna í apríl og maí.  svo mikil var veiðin að t.d Sæfari ÁR og Klettur MB komust báðir vel yfir 230 tonn í maí sitthvor báturinn. Enn þetta gaman endaði þannig að Sjávarútvegsráðuneytið gaf út það ...

Bátum fjölgar á makríl,2016

Generic image

Eins og hefur verið greint frá hérna þá var Bjössi á Andey GK fyrstur til þess að hefja makríl veiðar á færum. núna hefur hann reyndar fengið félagsskap. því tveir bátar til viðbótar eru konnir á þessar veiðar. Auk Andeyjar GK sem er kominn með um 21,2 tonn í 8 róðrum . þá er Fjóla GK kominn á ...

Gengur vel hjá Andey GK á makríl,2016

Generic image

Eins og greint var frá hérna á www.aflafrettir.is þá var Bjössi á Andey GK fyrstur krókabátanna til þess að hefja makrílveiðar á handfærum. ennþá er hann eini báturinn sem er að þessum veiðum og þótt byrjunin hafi verið frekar róleg og lítil veiði þá náði Bjössi að koma með Andeyina sína drekkhlaðna ...

Erlend skip á Íslandi árið 2016

Generic image

Listi númer 1,. komin tími til þess að ræsa þessan mjög svo sérstaka lista,. hann tekur til allra eða flest allra báta og skipa sem eru erlend, t.d frá Rússlandi, Noregi, Grænlandi og Færeyjum.  . flest þessara skipa hafa landað í Hafnarfirði.  . eins og sést þá bera 2 skip þarna af, Ilivileq og ...

Fullfermi hjá Finnbirni ÍS ,2016

Generic image

á vestfjörðrum núna í sumar hafa nokkrir dragnótabátar verið gerðir þrír af þeim hafa verið ansi atkvæðamiklir . Ásdís ÍS., Egill ÍS og Finnbjörn ÍS sem allir náðu að fiska yfir 200 tonnin núna í júní. Elli Bjössi Halldórsson skipstjóri á Finnbirni ÍS hefur núna í júlí fiskað ansi vel og í fyrstu ...

Góð skötuselsveiði,2016

Generic image

þegar að skötuselurinn fór að veiðast fyrst hérna við landið þá var hann helst að finna sunnanlands á miðunum  út frá þorlákhöfn og vestmannaeyjum.  svo hægt og rólega þá færðist hann vestar og vestar og núna hefur hann verið að veiðast á vestfjörðum,. núna í júlí þá hafa nokkrir minni bátar hafið ...

Andey GK fyrst,2016

Generic image

Núna er makríllinn farin að láta sjá sig og uppsjávarskipin eru byrjuð að kroppa hann upp.  skipin frá Vestmannaeyjum voru fyrst til þess að fara á þær veiðar. . bátarnir sem hafa stundað handfæraveiðar á makríl eru eiginlega ekkert komir af stað. nema að Andey GK er búinn að fara í einn túr sem gaf ...

ótrúlega lítill munur á systurskipunum,2016

Generic image

Júní mánuður var ansi góður og eiginlega mokveiði hjá togurnum.    Það hefur komið fyrir af og til þegar mikil veiði er í gangi að efstu tveir bátarnir eða togarnir eru með mjög svo lítinn mun á milli í efstu sætunum ,. og núna í júní þá gerðist það einmitt og það á milli systurskipanna Helgu Maríu ...

668 tonn af þrem ÍS dragnótabátum,2016

Generic image

Það er búið að vera ansi mikil og góð veiði hjá dragnótabátunum sem hafa verið að veiðum t.d í Aðavíkinni og í jökulfjörðunum. þrír bátar hafa verið að veiðum það og hafa þeir allir fiskað vel.   allir þessir þrír bátar eiga það sameiginlegt að vera allur undir 100 BT að stærð.  . Reyndar má svo ...

Erling KE komin yfir 200 tonnin,2016

Generic image

Það virðist vera nóg til að grálúðu sem hægt er að veiða í net því  netabáturinn Erling KE frá Njarðvík sem er núna að veiðum norður af Kolbeinsey fyrir Samherja hefur verið að fiska mjög vel af grálúðunni,. nýjasta löndunin hjá bátnum var ansi stór eða 55,6 tonn af fiski og af því þá var grálúða ...

Ruglingur með Hrafn Sv. GK,2016

Generic image

Á nýjasta frystitogara listanum sem ég birti hérna á Aflafrettir.is núna á sunnudaginn þá kom þar fram að Hrafn SVeinbjarnarsson GK hafi heldur betur mokveidd og landað 2100 tonnum í 3 löndunum,. eitthvað hef ég verið full glaður með að reikna saman tölurnar á Hrafni  því í raun þá var hann ekki með ...

Kominn yfir 7 þúsund tonn,2016

Generic image

Grænlenski togarinn Ilivileg GR 201 hefur verið að fiska ansi vel núna í ár og hefur landað öllum afla sínum á Íslandi,. skipið er ansi stórt og sem dæmi um það þá kom togarinn með risalöndun í apríl á þessu ári þegar að landað var úr togaranum liðlega 1700 tonnum,. Núna þegar þetta er skrifað þá er ...

Gengur vel hjá Erling KE ,2016

Generic image

Eins og greint var frá hérna á síðunni fyrst allra vefmiðla. að þá þegar ég var einni rútuferðinni norður til Akureyrar með viðkomu á Dalvík, að þá sá ég þar Erling KE sigla út frá Dalvík. ég kallaði þetta að sjaldséðir séu hvítir hrafnar.  . gráluðunetaveiðin hjá Erling KE hefur gengið mjög vel og ...

Bæjarprýði Siglfirðinga,2016

Generic image

Keilir SI á vertíðinni 2016 í Njarðvík,. ´. á milli þess sem að Keilir SI er að róa á netum fyrir Hólmgrím þá liggur hann í höfn á Siglufirði og er þar staðsettur á besta staðnum.  rétt neðan við síldarminja safnið.  sómir sér vel þar nýmálaður og flottur,.

Smá bras með Jón Hákon BA ,2016

Generic image

Það gekk á ýmsu við að ná Jóni Hákoni BA uppá þurrt land.  Fengin var beltagrafa til þess að draga bátinn áland, enn það fór nú ekki betur enn svo að vélin eða glussalagnir gáfu sig og þegar fór að falla að þá flæddi yfir gröfuna.  . enn það tókst fyrir rest að koma Jóni Hákoni BA á þurrt land,. ...

Minnisvarða um Jón Forseta stolið,2016

Generic image

útá stafnesi við Sandgerði hefur síðan árið 2012 verið minnismerki um strand togarans Jóns Forseta RE sem var fyrsti togarinn sem var smíðaður fyrir Íslendinga.  Hann strandaði við Stafnes framan við vitann í janúar árið 1928, og fórust með honum 15 menn og 10 tókst að bjarga,. Við skoðun í dag kom ...

Jón Hákon BA kominn upp,2016

Generic image

Varðskipsmenn á varðskipinu Þór hafa í dag verið inná ísafjarðarhöfn og verið að vinna við að ná upp Jóni Hákoni BA sem fórst í Aðalvík 7 júlí árið 2015. Ketill Guðmundsson sendi mér þessar myndir af því þegar verið var að ná upp Jóni Hákoni BA. Enn báturinn kom upp um átta leytið í kvöld,. Myndir ...

Veiðar á sæbjúgu bannaðar,2016

Generic image

Eins og greint var frá hérna á síðunni  þá var algert mok á sæbjúgu hjá bátunum sem voru á þeim veiðum við Austurlandið.  . svo mikil var veiðin t.d í maí að bæði Sæfari ÁR og Klettur MB fóru langt yfir 200 tonnin á einum mánuði,. núna er reydnar búið að stoppa þetta . Því þann 10 júní þá voru allar ...

1800 tonn af tveim 30 tonna bátum í Bolungarvík,2016

Generic image

Smábátarnir frá Bolungarvík hafa síðustu árin róið ansi stíft enda eru tvær áhafnir á flestum bátanna  og það gerir það að verkum að hægt að halda bátunuim á sjó og hvíla áhöfnina á meðan,. vetíðin 2016 var ansi góð hjá 30 tonna plastbátunum  og tveir bátar frá Bolungarvík lönduðu samtals 1754 tonn ...

Rosalega vertíð hjá Bárði SH,2016

Generic image

Eins og sést á lista yfirlitinu um netabátanna þá var aflinn hjá Bárði SH alveg rosalegur .   einungis fjórir menn eru á bátnum og landaði Bárður SH 1193 tonn í 116 róðrum . Þetta er ótrúlegur afli á báti sem er ekki nema 30 tonn og meðalaflinn 10,2 tonn.  . og sjósókninn líka rosalega 116 róðrar. ...

Þórsnes SH hæstur netabátanna á vetíð 2016

Generic image

Á árum áður þá var aðalveiðarfærið net sem bátarnir voru að nota og því hef ég þegar verið er að fjalla um vertíðina tekið netabátanna og fjallað sérstaklega um þá,. netaveiðarnar núna þessa vertíð var ansi góð og það góð að menn voru eiginlega í vandræðum með að fiska ekki of mikið.  . fjórir ...

Frosti ÞH aflahæstur á vertíðinni 2016.

Generic image

Vetrarvertíðinn árið 2016 lauk formlega 11 maí síðastliðinn. í sjómannadagsblaði Fiskifrétta sem kom út núna þá var stór og mikil grein frá mér um vertíðina,. ætla aðeins að stikla á henni hérna. viðmiðið er 400 tonn, enn þetta viðmið hef ég notað yfur allar vertíðir sem á tölur yfir aftur til ...

Erling KE "Sjaldséðir eru hvítir hrafnar",2016

Generic image

Í dag laugardaginn 11 júní þá er ég staddur núna í ósköp saklausri rútuferð til Ólafsfjarðar.  byrjaði á því að aka til Akureyrar og þaðan til Dalvíkur. Þegar til Dalvíkur var komið þá sá ég þar bát sigla útúr höfninni og þegar ég áttaði mig á því hvaða bátur þetta var þá varð ég heldur betur hissa ...

Frysti snurvoðabáturinn frá Trefjum?,2016

Generic image

Nokkuð merkilegur bátur sem verður notaður á snurvoð, og  líklegast er þetta fyrsti báturinn sem Trefjar smíða sem verður notaður á Snurvoð. Útgerðarfélagið Sydvest Fiskeri í Bergen í Noregi fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Að útgerðinni ...

Til hamingju sjómenn. ,2016

Generic image

Sjómenn og fjölskyldur sjómanna.  Innilegar hamingju óskir með helgina og sjómannadaginn,. í tilefni af Sjómannadeginum þá skrifaði ég tvær greinar  . í Sjómannadagablað Patreksfjarðar skrifaði ég langa grein sem fjallar um allt árið 1981. o. g í Fiskifréttum þá skrifaði ég grein um vetrarvertíðina ...

Drekkhlaðin Kristín ÍS ,2016

Generic image

Fyrir réttu einu ári síðan þá skrifaði ég frétt um risaróður hjá Kristínu ÍS þegar að báturinn kom með 15,4 tonn í land á Ísafirði,. lesa má þá frétt . HÉRNA. Í viðtali sem ég tók við Davíð Björn Kjartansson skipstjóra og eiganda Kristínar ÍS þá spurði ég hann hvort að hann teldi að hann gæti komið ...

Ekkert lát á sæbjúgumokinu,2016

Generic image

Það er ekkert lát á mokveiðinni sem er búið að vera hjá Sæbjúgubátunum. núna í maí hafa fjórir bátar komist yfir 100 tonnin og af þeim þá er einn að veiða í Faxaflóanum enn hinir allir eru að veiðum fyrir austan land,. Drífa GK hefur landað 122 tonní 10 róðrum og mest 16,2 tonn,. á Djúpavogi þá er ...

Björgvin EA 159 tonn á 3 dögum!,2016

Generic image

Í gær þá kom  hérna á Aflafrettir nýjasti botnvörpulistinn fyrir maí og það vakti nokkura athygli að Björgvin EA komst frammúr Málmey SK á toppnum og varð þar með aflahæstur togaranna með um 800 tonn,. síðustu tveir túrarnir hjá Björgvini EA voru vægast sagt moktúrar. Björgvin EA landaði samtals 800 ...

Mokmánuður hjá Hvanney SF ,2016

Generic image

Undanfarin ár þá hefur neta og dragnótabáturin Hvanney SF frá Hornafirði verið á dragnót í maí og hefur iðulega mokfiskað. og þessi maí mánuður er það enginn eftirbátur hinna.  því núna samkvæmt nýjustu aflatölum sem eru  á listanum sem kom á síðuna þá er báturinn kominn yfir 600 tonnin . Hvanney SF ...

Fyrrum Sjávarborg GK, mynd af brunanum ,2016

Generic image

Eins og greint var frá hérna á síðunni í gær þá brann og sökk fyrrum Sjávarborg GK 60 sem var gerð út í um 12 ár frá Sandgerði,. Hérna er mynd af bátnum brenna enn hann sökk skömmu síðar.  . Eins og sést þá voru veiðarfærin úti þegar að kveiknaði í bátnum ,. Mynd Aziz fassus.