Fréttir

Norskir línubátar í maí

Generic image

Listi númer 3. Geir II að fiska vel.  480 tonn í 2 róðrum og þar af 297 tonn í einni löndun eftir 12 daga túr,. Vestfisk 289 tonn í einni löndun,. Osvaldson með 74 tonn í 4 róðrum á dragnót. Geir II Mynd Frode Adolfsen.

Norskir bátar í apríl

Generic image

Listi númer 2. þessi listi er orðin fjölbreyttur. M-Solhaug landaði 207 tonnum í einni löndun,  og er þar af leiðandi langhæstur  á listanum, enn hann stundar línuveiðar með bölum og það ansi marga eða nokkur hundruð í hverjum túr. Osvaldson 86 tonn í 5 róðrum á dragnót. M-Solhaug Mynd ljósmyndari ...

Laust auglýsingapláss

Norskir bátar í apríl

Generic image

Listi númer 1,. Breytum aðeins þessum lista,. núna eru á honum netabátar, dragnótabátar og línubátar. Osvaldson og stálegg eru á dragnót. Grotle og Nesejnta eru á netum ,. Osvaldson Mynd Bjoern Hansen,.

Norskir línubátar í mars.

Generic image

Listi númer 2. Þessi listi er orðin ansi fjölbreyttur.  á honum er t.d báturinn Stálegg sem er dragnótabátur og Nesejenta sem er netabátur og hann var að mokveiða.  landaði núna 265 tonnum í 6 róðrum og þar af 60 tonn í einni löndun,. Grotle landaði 155 tonn í 10 róðrum ,. Grotle er frekar nýr ...

Norskir línubátar í febrúar

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn,. Aldeilis hvað Fröyanes skipin fiskuðu núna í febrúar.  , þessi tvö skip lönduðu samtals 1539 tonnum . Inná þennan lista þá landaði Fröyanes Senior um 360 tonnum í einni löndun . Stalegg 124 tonn í 3. Atlantic 358 tonn í einni löndun . Og Geir II landaði 340 tonnum í ...

Norskir línubátar í janúar

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. SVona endaði þá janúar í Noregi.  Keltic kom með 382 tonn í einni löndun og það dugði til þess að fara á toppinn,. M-Solhaug kom með 186 tonn sem fengust á 600 bala, eða um 310 kíló á bala. Koralen landaði 73 tonnum og fór með því upp í annað sætið. Keltic Mynd Bjoern ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Norskir línubátar í janúar

Generic image

Listi númer 2,. það er frekar rólegt núna á þessum lista . einungis einn bátur landaði afla Nesholmen sem kom með tæp 50 tonn.  Nesholmen er einn af minnstu línubátunum sem eru á þessum lista, og væntanlega er hann á ísfiskveiðum,. Nesholmen er 27 metra langur og 8 metra breiður. Nesholmen Mynd ...

Norskir línubátar

Generic image

Ansi öflugir línubátar í Noregi.  . Mynd Jan Henry Knutsen.