Bátar yfir 15 Bt í apríl,2015

Generic image

Jamm Gulltoppur GK var hæstur enn það var smá breyting á bátunum þar fyrir neðan.  Einhamarsbátarnir Gísli og Auður fara frammúr Kristinn SH og eru því hæstur 30 tonna bátanna,. Sömuleiðis fór Hafdís SU upp í 3 sætið. Gulltoppur GK Mynd Jón Steinar.