Netabátar í okt.nr.1,2019
Netabátar í sept.nr.2,2019

Listi númer 2. Frekar rólegt yfir netaveiðunuim núna,. Anna EA með 52 tonn af grálúðu í einni löndun,. Grímsnes GK 9,9 tonn í 1 af ufsa. Maron GK 8,8 tonní 4. Sæþór EA 18,6 tonní 5. Halldór AFi GK 9,4 tonní 4. Bergvík GK 8,3 tonní 4. Ísak AK 9,2 tonní 4. Hraunsvík GK 9,1 tonní 5. Halla Daníelsdóttir ...
Netabátar í ágúst.nr.3,2019

Listi númer 3. Lokalistinn,. Kristrún RE með risamánuð. kom með 132 tonn í land og heildaraflinn 571 tonn á einum mánuði, reyndar var fyrsta löndunin eftir veiðar að hluta til í Júní,. Þórsnes SH 177 tonní 1. Anna EA 115 tonní 3. Sólborg RE 117 tonní 2. Grímsnes GK gekk vel á ufsanum og landaði 75 ...
Netabátar í ágúst.nr.2,2019

Listi númer 2,. Kristrún RE með 177 tonní 1 og er kominn í 440 tonn af grálúðu. Grímsnes GK 42 tonn í 4 róðrum . Maron gK 26 tonní 8. Sæþór EA 20 tonní 4. Þorleifur EA 22 tonní 4. Hraunsvík GK 9,5 tonni´8. Halldór Afi GK 11 tonní 8. Fáir bátar eru á skötuselsveiðum en þó er Garpur RE kominn með 2,4 ...
Risamánuður á Grálúðunni,2019

Lokalistinn hjá netabátunum í júlí,. já óhætt er að segja að júlí mánuður hafi verið feikilega góður varðandi grálúðubátanna,. Anna EA langaflahæstur með 388 tonn í 5 róðrum eða tæp 78 tonn í löndun að meðaltali,. fyrsti heili mánuðurinn hjá Sólborgu RE var líka mjög góður, því að báturinn fór í 175 ...
Netabátar í júlí.nr.3,2019
Netabátar í júlí.nr.2,2019

Listi númer 2,. Og grálúðunetabátunum heldur áfram að fjölga því að Sólborg RE var að hefja veiðar og er búinn aðlanda fyrsta skammtinum sínum um 52 tonn sem landað var á vopnafirði,. athygli vekur að Erling KE er kominn á þorskanetin enn vanalega þá hefur Erling KE ekki verið á þorskanetum yfur ...
Netabátar í júní.nr.4,2019
Netabátar í júní.nr.1,2019
Netabátar í maí.nr.3, 2019
Net í maí.nr.2, 2019

Listi númer 2,. Góður afli hjá grálúðubátunum og Hafborg EA er kominn á fullt á grálúðunni,. Anna EA með 90 tonní 1. Kap II VE 77 tonní 2. af þorskveiði bátunum þá var Bárður SH með 57 tonní4. Erling KE 42 tonní3. Geir ÞH 50 tonní 5. Þorleifur EA 33 tonní 7. Maron GK 31 tonní 5. Grímsnes GK 24 tonní ...
Netabátar í maí.nr.1, 2019
Netabátar í apríl.nr.3, 2019

Listi númer 3. Mjög góð veiði hjá bátunum ,. Saxhamar SH með 242 tonní 9 róðrum . Magnús SH 175 tonní 5. Kristrún RE sem er á grálúðuveiðum va rmeð 122 tonní 1. Anna EA 188 tonní 4 en báturinn er líka á grálúðuveiðum,. Hvanney SF 135 tonní 5. Kap II VE 136 tonní 3. Friðrik Sigurðsson ÁR 150 tonní 6. ...
Netabátar í apríl.nr.2,2019

Listi númer 2,. Áfram mokveiði í netin,. Magnús SH með 142 tonní 4 róðrum ,. Brynjólfur VE 126 tonní 3. Hvanney SF 121 tonní 4. Saxhamar SH 88 tonní 3. Kap II VE 100 tonní 2. Erling KE 74 tonní 3. Bárður SH 61 tonní 4. Grímsnes GK 33 tonní 5. Þorsteinn ÞH 42 tonní 5. Maron GK 22 tonní 6. Sæbjörg EA ...
Netabátar í mars.nr.5,2019

Listi númer 5. Lokalistinn,. hörkumánuður . þrír bátar náðu yfir 500 tonnin og litli Bárður SH fór yfir 400 tonnin,. Kap II VE með 174 tonní 3 róðrum og fór yfir 600 tonn í mars og var því aflahæstur,. Hvanney SF 149 tonní 3. Brynjólfur VE 122 tonní 2. Bárður SH 68 tonní 6 og rosalegir róð'ratalan. ...
Netabátar í mars.nr.4,,2019

Listi númer 4. Havnney SF með 109 tonní 3 rórðum og með þ ví á toppinn,. Kap II VE 32 tonní 1. Erling KE 54 tonní 2. Sigurður Ólafsson SF 65 tonní 3. Grímsnes GK 40 tonní 4. Anna EA 53 tonní 1. Arnar II SH 20 tonní 3. Ólafur Bjarnarsson SH 16,7 tonní 2. Maron GK 15 tonní 3. Sigurður Ólafsson SF mynd ...
Netabátar í mars.nr.3,2019

Listi númer 3. Mokveiði hjá netabátunum . Kap II VE 236 tonn í 8 róðrum og með þ ví á topppinn,. Brynjhólfur VE 207 tonní 5. Bárður SH 208 tonní 17 róðrum ansi mangað hvað þessi litli bátur fiskar. Geir ÞH 241 tonní 10. Erling KE 152 tonní 9. Hafborg EA 174 tonní 6. Arnar II SH 129 tonní 13. Sunna ...
Netabátar í mars.nr.2,2019

Listi númer 2,. Vel gengur hjá netabátunuim ,. Hvanney SF með 47 tonní 2. Kap II VE 48 tonní 1. Bárður SH 57 tonní 4. Þorleifur EA 36 tonní 2. Grímsnes GK 29 tonn í 3. Geir ÞH 58 tonní 2. Hafborg EA 40 tonní 2. Arnar II SH 11 tonní 1. Valþór GK er kominn á veiðar, enn hann er að landa í Þorlákshöfn. ...
Netabátar í mars.nr.1,2019

Listi númer 1,. Ansi góð byrjun í mars og framundan er stærsti netamánuðurinn á árinu. reyndar þegar þetta er skrifað er skítabræla en fram af því þá hefur verið góð veiði eins og sést. greinilegt er að breytingar á lestini í Kap II VE skila sér. áður var fullfermi hjá þeim um 30 tonn,. enn núna um ...
Netabátar í feb.nr.3,,2019

Listi númer 3. Ansi góður endir í febrúar,. Saxhamar SH með 104 tonní 4 og fór ufir 400 tonnin í febrtúar. Erling KE 92 tonní 4. Bárður SH 137 tonní 10 róðrum ansi magnað hjá þessum litla báti. Geir ÞH 96 tonní 6. Hafborg EA 81 tonní 6. Grímsnes GK 49 tonní 4. Arnar II SH 60 tonní 5. Brynjólfur VE ...
Netabátar í feb.nr.1,,2019
Netabátar í jan.nr.7,,2019
Netabátar í jan.nr.6,2019

Listi númer 6. Veiðin að aukast og bátunum fjölgar. núna voru Saxhamar SH og Sigurður Ólafsson SF að koma á netaveiðar,. Bárður SH rær ansi mikiðp og var með 89 tonní 9 róðrum og er langhæstur,. Hvanney SF 54 tnn í 5. Erling KE 33 tonní 5. Þorleifur EA 86 tonní 9. Ólafur Bjarnarsson SH 62 tonní 7. ...
Netabátar í jan.nr.5,2019
Netabátar í jan.nr.4,2019
Netabátar í jan.nnr.1,2019

Listi númer 1. ERling KE með 25,1 tonn í 2 og á toppinn,. Hvanney SF 13,1 tonní 1. MAgnús SH 15,6 tonní 2. Bárður SH 9,5 tonní 2. Sæþór EA 6,8 tonní 2. Grímsnes GK 8 tonní 1. Þorleifur EA 2,9 topnní 1. Dagrún HU og Halldór Afi GK kominn á veiðar og má geta þess að DAgrún HU er eini eikarbáturinn sem ...
Netabátar í des.nr.3,,2018
Netabátarí nóv.nr.6,2018

Lokalistinn í nóvember. Grálúðubátarnir sem fyrr hæstir og þar á eftir Grímsnes GK sem var á ufsanum. Erling KE var hæstur þorsknetaveiðibátanna en hann fór á flakk vestur í land og náði þar góðum hluta af þorskinum ,. Sæþór EA var hæstur bátanna fyrir norðan. og Valþór GK var hæstur bátanna sem ...