500 tonn af humri í júní árið 1996.


Núna árið 2023 þá er enginn humarveiði í gangi og árið 2022 var humarveiðin virkilega lítil, aðeins tæp 200 tonn af humri,

sem vekur nokkra athygli því að humarbátarnir eru stórir og tímabilið er orðið lengra

í all mörg ár eða frá um 1960 og vel fram yfir aldamótin 2000, þá hófst humarvertíðin iðilega eftir lokadag vetrarvertíðar sem er 11.maí

og stóð þá humarvertíð fram til sirka loka ágúst eða aðeins inn í september.

hérna að neðan er listi yfir humarbátanna sem voru að róa í júní árið 1996

þetta eru alls 55 bátar og heildaraflinn af humri var alls 500 tonn miðað við óslægðan humar

eins og sést að neðan þá  má segja að allir humarbátarnir hafa verið að taka trollpokann á síðuna,

einungis Þór Pétursson GK, Drangavík VE, Álsey VE og Hafnarey SF voru með skutrennu.

alls 19 bátar náðu yfir 10 tonna humarafla í júní 1996 og þar af voru 6 bátar með yfir 16 tonnin,

Skinney SF var langhæstur af humarbátunum í júni árið 1996 með 24 tonna afla,.

 Plastbátar og minnstu bátarnir
Tveir plastbátur  eru  á þessum lista og eru það Særós RE sem árið 2023 heitir Halldór AFi GK 

og Sjöfn VE sem heitir árið 2023, Agnar BA 

Særós RE, Sjöfn VE, Von SF og Stundvís ÍS eru minnstu bátarnir sem voru á humrinum þarna í júní 1996.

En Stundvís ÍS heitir árið 2023, Eyji NK.


Skinney SF mynd Tryggvi Sigurðsson



Sæti Sknr Nafn Humarafli Róðrar Höfn
1 250 Skinney SF 30 24.28 6 Hornafjörður
2 2017 Þór Pétursson GK 504 16.72 6 Sandgerði
3 1751 Hásteinn ÁR 8 16.48 6 Þorlákshöfn
4 10 Fróði ÁR 33 16.42 6 Þorlákshöfn
5 586 Aron ÞH 105 16.24 6 Þorlákshöfn
6 13 Snætindur ÁR 88 16.01 6 þorlákshöfn
7 1652 Álsey VE 502 14.66 6 Vestmannaeyjar
8 1855 Sæfari ÁR 117 14.44 7 Þorlákshöfn
9 1639 Dalaröst ÁR 63 14.39 7 Þorlákshöfn
10 137 Jóhanna ÁR 206 14.06 6 Þorlákshöfn
11 133 Álaborg ÁR 25 13.66 6 Þorlákshöfn
12 2048 Drangavík VE 48 13.26 6 Vestmannaeyjar
13 1207 Una í Garði GK 100 12.67 7 Sandgerði
14 1738 Hafnarey SF 36 11.88 5 Hornafjörður
15 1206 Erlingur SF 65 11.84 4 Hornafjörður
16 163 Sæberg ÁR 20 10.67 6 Þorlákshöfn
17 1042 Vörður ÞH 4 10.63 6 Grindavík
18 733 Reynir GK 47 10.59 6 Grindavík
19 1156 Trausti ÁR 313 10.20 6 Þorlákshöfn
20 1755 Aðalbjörg RE 5 9.72 6 Þorlákshöfn
21 1935 Björg VE 5 9.31 6 Vestmannaeyjar
22 262 Ágúst Guðmundsson GK 95 9.26 6 Grindavík
23 363 Ósk KE 5 9.22 6 Sandgerði
24 88 Geirfugl GK 66 9.21 6 Grindavík
25 1264 Steinunn SF 10 8.94 7 Hornafjörður
26 1204 Jón Gunnlaugs GK 444 8.90 7 Sandgerði
27 162 Sólrún EA 351 8.87 6 Þorlákshöfn
28 1315 Eyrún ÁR 66 8.83 7 Þorlákshöfn
29 145 Þorsteinn GK 16 8.81 5 Grindavík
30 288 Þorsteinn Gíslason GK 2 8.49 8 Grindavík
31 1324 Bjarni Gíslason SF 90 8.39 5 Hornafjörður
32 124 Gaukur GK 660 8.13 6 Grindavík
33 173 Sigurður Ólafsson SF 44 8.09 5 Hornafjörður
34 450 Skúmur KE 122 8.06 7 Sandgerði
35 853 Sandvík GK 325 7.83 6 Grindavík
36 671 Haförn ÁR 115 7.61 6 Þorlákshöfn
37 617 Hafnarberg RE 404 7.35 5 Sandgerði
38 826 Fengsæll GK 262 7.07 7 Grindavík
39 1068 Sæmundur HF 85 7.02 5 Þorlákshöfn
40 1414 Gulltoppur ÁR 321 6.83 5 Þorlákshöfn
41 464 Narfi VE 108 6.65 7 Vestmannaeyjar
42 467 Sverrir Bjarnfinns ÁR 110 6.53 7 Þorlákshöfn
43 630 Jón Trausti ÍS 78 6.01 6 Þorlákshöfn
44 918 Hrauney VE 41 5.32 6 Vestmannaeyjar
45 1426 Hvanney SF 51 4.98 6 Hornafjörður
46 1105 Stakkur KE 15 4.41 6 Grindavík
47 1546 Særós RE 207 4.26 5 Þorlákshöfn
48 1082 Skúli Fógeti VE 185 3.61 7 Vestmannaeyjar
49 1787 Stundvís ÍS 883 3.26 5 Þorlákshöfn
50 923 Freyja GK 364 3.24 3 Sandgerði
51 1852 Sjöfn VE 37 2.86 6 Vestmannaeyjar
52 297 Surtsey VE 123 2.39 3 Vestmannaeyjar
53 795 Drífa ÁR 300 1.04 1 Vestmannaeyjar
54 1944 Von SF 1 0.97 1 Hornafjörður
55 542 Mummi KE 30 0.26 1 Sandgerði