Aflahæsti bátur yfir 15 bt árið 2018 er......

Jæja þá er það næsti flokkur báta,


Þessi flokkur er bátar yfir 15 BT og í þeim flokki eru t.d nokkrir stærri bátar sem eiga það þó sameignlegt með þessum bátum að vera með svipaða lengd af línu og t.d 30 tonna bátarnir.  
er þetta t.d Guðbjörg GK.  Patrekur BA og Hamar SH

Þessi listi var kanski minnst spennandi af öllum því það var nokkuð ljóst eiginlega frekar fljótt hvaða bátur væri aflahæstur, e

 Byrjun á ykkur

Fyrst  var spurt hver yrði aflahæstur.   Sandfell SU hafði þarna gríðarlega yfirburði, því að 52% sögðu að báturinn yrði aflahæstur.  þar á eftir kom Óli á Stað GK með 11%


 annað sætið,

 Kanski var meira fjör að horfa á annað sætið,

Þið söguð þar að  Auður Vésteins SU myndi verða númer 2 og var þar 19,4%.  síðan kom Gullhólmi SH 18,1% og Kristinn SH og Óli á Stað GK saman með 15,3%.  

Ekkert af þessu var rétt
Eins og sést að neðan þá var Guðbjörg GK næst aflahæstur og ekki nema  um 3 tonnum á eftir honum þá kom annar stálbátur

Patrekur BA

Athygli vekur að Kristinn SH kemur þarna í fjórða sætiið, en Kristinn SH er balabátur.  

 AFlahæsti báturinn árið 2018...

 Já kemur engum á óvart

Sandfell SU átti þetta ár en þvílíkir yfirburðir voru á bátnum á árinu 2018,

Heildaraflinn alls 

2350,6 tonní 226 róðrum eða 10,4 tonn í róðri,

Sandfell SU var með tæplega 600 tonna afla umfram Guðbjörgu GK sem var í öðru sætinu.  

Gríðarlegir yfirburðir.





Sæti Sknr Nafn Afli Landanir Meðalafli
25
Indriði Kristins BA 751 Nýi 296,1 21 14,1
24
Máni II ÁR 7 305,8 95 3,2
23
Katrín GK 266 531,1 126 4,2
22
Eskey ÓF 80 712,1 138 5,2
21
Kristján HF 100 831,8 99 8,4
20
Indriði Kristins BA 751 Gamli 892,3 93 9,5
19
Hamar SH 224 893,2 32 27,9
18
Öðlingur SU 19 903,8 123 7,3
17
Bíldsey SH 65 946,5 146 6,5
16
Særif SH 25 994,1 111 8,9
15
Hafdís SU 220 1017,1 124 8,2
14
Stakkhamar SH 220 1038,5 126 8,3
13
Hulda GK 17 1133,4 186 6,1
12
Fríða Dagmar ÍS 103 1177,6 145 8,1
11
Jónína Brynja ÍS 55 1310,5 188 6,9
10
Gísli Súrsson GK 8 1351,8 175 7,8
9
Gullhólmi SH 201 1369,4 93 14,7
8
Vésteinn GK 88 1401,2 176 7,9
7
Auður Vésteins SU 88 1434,3 174 8,2
6
Óli á Stað GK 99 1543,9 233 6,6
5
Vigur SF 80 1583,8 161 9,8
4
Kristinn SH 812 1633,3 189 8,6
3
Patrekur BA 64 1750,1 88 19,8
2
Guðbjörg GK 666 1753,7 205 8,5


Sandfell SU  mynd Loðnuvinnslan