Aflahæsti frystitogari ársins 2018 er...

Frystitogarar árið 2018.


Lokalistinn,

Feikilega gott ár hjá frystitogunum ,

8 togarar fóru yfir 9 þúsund tonnin 

og af þeim þá fóru þrír yfir tíu þúsund tonnin.  

Vigri RE fór yfir tíu þúsund tonnin og er þetta í fyrsta skipti sem að Vigri RE fer yfir tíu þúsund tonnin,

 Ykkar skoðun,

það var mjótt á milli,

52,6% sögðu að Sólberg ÓF myndi verða aflahæstur,

og 47,4% sögðu að Kleifaberg RE myndi verða aflahæstur,

Sólberg ÓF var allavega aflahæstur frystitogaranna árið 2018 með um 12500 tonn.


 Ef þið viljið styrkja aflafrettir.is,  þá farið inná aflafrettir.com og klikkið þar á auglýsingar
Sæti Áður Nafn Afli Landanir Mest Makríll
1 1 Sólberg ÓF 12553 12 1797
2 2 Kleifaberg RE 11872 20 971
3 3 Vigri RE 10771 14 1104
4 4 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 9957 17 862 1074
5 5 Örfirsey RE 9765 17 1048
6 6 Höfrungur III AK 9694 22 788
7 7 Baldvin Njálsson GK 9582 20 732
8 8 Gnúpur GK 9500 19 824 863
9 9 Arnar HU 8794 14 935
10 10 Guðmundur í Nesi RE 7176 13 646 1651
11 11 Blængur NK 6418 12 1505
12 12 Júlíus Geirmundsson ÍS 6031 15 542
13 13 Brimnes RE 4857 10 684


Sólberg ÓF mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson