Aflahæsti trollbáturinn árið 2018 er...

Jæja þetta er alveg að verða búið.


næst er það trollbátarnir,

eða kanski má segja að þetta séu þrír flokkar.

bátar sem einungis voru á trolli,

bátar sem voru á trolli og humri,

og bátar sem voru á trolli og rækju

og síðan er það Brynjólfur.  hann var nefnilega á þremur veiðarfærum,.  Trolli, humri og netum.  

Inná þessum lista þá einungis aflinn hjá bátnum á trollinu og  humrinum , enn netaflinn er á netalistanum.

Heildaraflinn hjá Brynjólfi VE með  netunum er 3857,4 tonn og myndi þá setja bátinn í sæti númer 5 yfir landið á þessum lista.

árið 2018 þá voru bara þrír bátar sem áttu möguleika á að verða aflahæsti trollbáturinn árið 2018.

Vestmannaey VE, Bergey VE og Steinunn SF

 Ykkar skoðun,
 Þið sögðuð að Steinun SF myndi verða aflahæstur eða 44 %,  31% sögðu að Vestmannaey VE myndi verða hæstur og Bergey VE 25% að yrði hæstur,

 Aflahæsti trollbáturinn árið 2018.

 Já þið giskuðu rétt.

Steinunn SF var aflahæstur og átti hrikalega gott ár.  

Heildaraflinn fór yfir 6 þúsund tonnin 

eða 6295,5 tonní 98 róðrum eð'a 64 tonn í róðri,


Sæti Sknr Nafn Afli Landanir Meðalafli Ath
22
Sigurður Ólafsson SF 44 785,4 77 10,2 Troll,humar
21
Pálína Ágústdóttir EA 85 1112,5 50 22,2 Troll
20
Sigurborg SH 12 1280,9 43 29,8 Troll,Rækja
19
Vestri BA 63 1395,9 49 28,5 Troll,Rækja
18
Þórir SF 77 1426,2 66 21,7 Troll, Humar
17
Frár VE 78 1822,3 42 43,3 Troll
16
Farsæll SH 30 1912,4 46 41,6 Troll, Rækja
15
Skinney SF 20 2278,9 93 24,5 Troll, Humar
14
Fróði II ÁR 38 2282,2 96 23,8 Troll, Humar
13
Helgi SH 135 2429,7 47 51,7 Troll
12
Frosti ÞH 229 2620,5 49 53,4 Troll, Rækja
11
Þinganes ÁR 25 2780,8 67 41,5 Troll, Humar
10
Brynjólfur VE 3 2876,2 94 30,6 Troll, Humar
9
Hringur SH 153 3358,4 49 68,5 Troll
8
Jón á Hofi ÁR 42 3594,2 109 32,9 Troll, Humar
7
Drangavík VE 80 3636,6 112 32,5 Troll, Humar
6
Dala-Rafn VE 508 3703,8 56 66,1 Troll
5
Áskell EA 749 3789,4 64 59,2 Troll
4
Vörður EA 748 3959,3 64 61,8 Troll
3
Vestmannaey VE 444 5596,9 75 74,6 Troll
2
Bergey VE 544 5917,1 80 73,9 Troll


Steinunn SF mynd Haraldur Hjálmarsson