Aflahæstu bátar að 21 BT árið 2019

Jæja, mjög margir búnir að bíða eftir þessum lista,



Hérna er birtur listi yfir 45 hæsti bátanna 

og eins og í hinum listunum þá er ekki makríl inn í þessum tölum,

 árið var svo sem þokkalegt hjá þessum flokki báta,

þó voru ekki margir sem yfir eitt þúsund tonnin náðu 

þeir voru aðeins 5 bátanna. 

enn það munaði litlu á þeim,

Það skal tekið fram að Arney BA 158 og Guðrún GK 47 eru sam i báturinn .  samtals veiddi sá bátur 621,4 tonn

og hefði þá endað í 20 sætinu,

 Ykkar skoðun,

25% giskuðu á að Tryggvi Eðvarðs SH myndi verða aflahæstur.  þar á eftir kom 21% sem sögu Guðmundur Einarsson
og 18% sögu Dögg SU.


Ekkert af þessu var rétt

Enn ótrúlega lítill munur á bátunum .  því það munar ekki nema um 3 tonnum á 

Einar Hálfdáns ÍS sem var í öðru sætinu og 

Daðey GK sem var aflahæstur báta í þessum flokki.



Daðey GK Mynd Jóhann Ragnarsson

Sæti Nafn Afli Landanir Meðalafli
47 Bergur Vigfús GK 43 179.7 43 4.2
46 Agnar BA 125 187.2 56 3.3
45 Bergur Sterki HU 17 188.9 49 3.8
44 Gulltoppur GK 24 207.8 57 3.6
43 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 214.1 93 2.3
42 Björn EA 220 222.8 86 2.6
41 Nanna Ósk II ÞH 133 223.0 63 3.5
40 Álfur SH 414 240.2 44 5.4
39 Arney BA 158 242.7 44 5.5
38 Bergvík GK 22 248.9 77 3.2
37 Siggi Bessa SF 97 260.6 52 5.1
36 Fönix BA 123 279.7 53 5.3
35 Alli GK 37 282.5 80 3.5
34 Benni ST 5 312.4 66 4.7
33 Straumey EA 50 316.3 89 3.5
32 Halldór NS 302 360.5 110 3.3
31 Hlökk ST 66 361.8 84 4.3
30 Guðrún GK 47 378.7 76 4.9
29 Rán SH 307 407.9 130 3.1
28 Kvika SH 23 408.0 67 6.1
27 Áki í Brekku SU 760 442.6 107 4.1
26 Skúli ST 75 459.4 87 5.2
25 Sverrir SH 126 510.7 123 4.1
24 Steinunn HF 108 526.4 102 5.2
23 Lágey ÞH 265 546.1 118 4.6
22 Von GK 113 552.7 86 6.4
21 Karólína ÞH 100 563.7 116 4.8
20 Brynja SH 236 616.8 131 4.7
19 Dúddi Gísla GK 48 669.3 122 5.5
18 Beta GK 36 671.9 142 4.7
17 Sæli BA 333 683.0 102 6.6
16 Elli P SU 206 683.4 145 4.7
15 Öðlingur SU 19 684.9 106 6.4
14 Hrefna ÍS 267 689.8 125 5.5
13 Sólrún EA 151 761.2 148 5.1
12 Háey II ÞH 275 771.3 135 5.7
11 Dóri GK 42 806.9 140 5.7
10 Litlanes ÞH 3 835.9 133 6.2
9 Lilja SH 16 899.9 152 5.9
8 Sunnutindur SU 95 906.4 136 6.6
7 Otur II ÍS 173 907.4 205 4.4
6 Guðmundur Einarsson ÍS 155 967.7 195 4.9
5 Tryggvi Eðvarðs SH 2 1064.7 141 7.5
4 Jón Ásbjörnsson RE 777 1106.7 145 7.6
3 Dögg SU 118 1110.6 157 7.1
2 Einar Hálfdáns ÍS 11 1153.6 212 5.4
1 Daðey GK 777 1156.7 200 5.7