Aflahæstu bátar að 8 BT.árið 2015.


Svona lítur stærsti listi ársins út.  þessi listi er fjölmennasti listi báta hérna á síðunni, enn yfir sumarið eru hátt í 900 bátar á listanum.  

margir bátanna sem eru á þessum árslista eru að hluta til gerðir út yfir sumarið og fram á haust.  t.d eins og Bryndís SH sem er með hæsta meðalaflan

Litlitindur SU er eini netabáturinn á listanum ,

Framan af árinu 2015 þá var Rán SH á toppnum enn Sörli ST náði frammúr Rán SH á síðustu tveimur mánuðunum árið 2015.

og endaði því Sörli ST sem aflahæsti báturinn árið 2015 í flokki báta að 8 BT,

Þessi listi byggist upp þannig að það er byrjað í sæti númer 30 og síðan unnið sig upp listann.  niður á við.


Sörli ST Mynd Jónas Jónasson




Sæti Nafn Afli Róðrar Meðalafli
30 Litli Tindur SU 508 60.5 55 1.1
29 Margrét ÓF 49 62.3 82 0.79
28 Hafsól KÓ 11 63.2 42 1.51
27 Sæfari BA 110 63.3 34 1.86
26 Lóa BA 177 66.3 29 2.28
25 Ásmundur SK 123 66.9 37 1.81
24 Mæja Magg ÍS 145 70.1 30 2.33
23 Stapavík AK 8 72.1 65 1.1
22 Áfram NS 169 73.5 76 0.96
21 Már SU 145 75.8 73 1.03
20 Haförn I SU 42 76.1 56 1.35
19 Sóley ÞH 28 78.5 88 0.89
18 Albatros ÍS 111 78.8 58 1.35
17 Skáley SK 32 79.1 46 1.72
16 Gullmoli NS 37 79.2 59 1.34
15 Sigrún EA 52 81.5 104 0.78
14 Sella GK 225 83.3 53 1.57
13 Bryndís SH 128 83.4 31 2.69
12 Birta SH 203 86.9 56 1.55
11 Sæfari HU 200 87.8 66 1.33
10 Ásþór RE 395 90.1 79 1.14
9 Stella EA 28 94.3 93 1.03
8 Guðborg NS 336 95.3 55 1.73
7 Flugaldan ST 54 99.3 73 1.36
6 Straumnes ÍS 240 116.5 65 1.79
5 Garri BA 90 117.3 52 2.25
4 Jaki EA 15 118.4 80 1.48
3 Nonni ÞH 312 122.7 82 1.49
2 Rán SH 307 135.8 90 1.51
1 Sörli ST 67 147.8 77 1.91