Aflahæstu bátar yfir 15 BT árið 2015


svona litur þá þessi listi úr.  og hann byrjar frekar skringilega því að bátarnir í neðstu sætunum að þetta er að mestu afli þegar þeir voru á strandveiðunum.  t.d hjá Tjaldi II ÍS, Neista HU og Nökkva ÁR .

Nýr Gullhólmi SH hóf veiðar árið 2015 og var aflinn hjá þeim nýja aðeins meiri enn hjá gamla Gullhólma SH sem var síðan seldur til Húsavíkur og fékk þar nafnið Hörður Björnsson ÞH.


Kristbjörg SH sem er þarna á listanum heitir í dag Guðbjörg GK 666

og Guðbjörg GK 666 sem er þarna heitir í dag Hulda HF 27.

Hjónin Gísli og Auður voru hæstir af 30 tonna bátunum enn Hafdís SU var aflahæstur á þessum lista.

Eins og sést þá var sjósókn hjá bátunum gríðarlega mikil og sérstaklega hjá efstu sex bátunum sem allir fór yfir 200 róðra hver bátur fyrir sig,


Hafdís SU Mynd Guðlaugur B






Sæti Nafn Afli Róðrar Meðalafli
30 Hulda HF 27 12.1 5 2.42
29 Tjaldur II ÍS 430 12.6 18 0.7
28 Eyji NK 4 13.8 25 0.552
27 Neisti HU 5 15.1 18 0.838
26 Simma ST 7 26.3 14 1.87
25 Nökkvi ÁR 101 44.8 53 0.84
24 Hilmir ST 1 104.6 22 4.75
23 Ebbi AK 37 126.6 31 4.08
22 Kolbeinsey EA 252 166.7 74 2.25
21 Andey GK 66 221.9 76 2.91
20 Máni II ÁR 236.3 70 3.37
19 Kristín ÍS 141 242.1 105 2.31
18 Katrín GK 360.6 102 3.53
17 Gullhólmi SH 373.3 30 12.44
16 Kristbjörg SH 112 435.3 81 5.37
15 Stakkhamar SH 220 472.1 71 6.64
14 Dóri GK 42 531.8 87 6.12
13 Guðbjörg GK 666 646.8 109 5.93
12 Vigur SF 80 771.7 101 7.61
11 Brimnes BA 800 927.9 64 14.49
10 Bíldsey SH 65 1147.2 161 7.12
9 Hálfdán Einarsson ÍS 128 1165.1 162 7.19
8 Gulltoppur GK 24 1248.8 161 7.75
7 Kristinn SH 812 1504.3 165 9.11
6 Jónína Brynja ÍS 55 1520.6 235 6.47
5 Óli á Stað GK 99 1606.6 207 7.76
4 Fríða Dagmar ÍS 103 1610.3 241 6.68
3 Gísli Súrsson GK 8 1646.2 227 7.25
2 Auður Vésteins SU 88 1668.3 227 7.34
1 Hafdís SU 220 1896.9 224 8.46