Aflahæstu bátar yfir 21 BT árið 2020


þá er komið af þessum flokki báta.  bátarnir yfir 21 BT og jú það fór eiginlega aldrei á milli mála hvaða bátur yrði aflahæstur árið 2020

enn heilt yfir þá var árið 2020 nokkuð gott hjá þessum bátum og 15 bátar fóru yfir 1000 tonnin 

og af því þá var Sandfell SU aflahæstur og sá eini sem yfir 2000 tonnin fór

ansi margir bátar á þessum lista eða 5 fóru yfir 200 róðra

Óli á Stað GK fór í flesta róðranna eða 226, en hann aftur á móti var með lágan meðalafla eða 6,1 tonn.

Ebbi AK sem er lægstur á þessum lista var reyndar líka á netum og sæbjúgu

Máni II ÁR var á netum að hluta til á vertíðinni 2020, sá afli er ekki inn í þessum tölum 


 Ykkar skoðun

Já það fór aldrei á milli mála hver yrði aflahæstur  71% giskuðu á að Sandfell SU yrði aflahæstur

þar á eftir kom Hafrafell SU með 12%.

Þar sem það var nokkuð vitað fyrirfram að Sandfell SU yrði aflahæstur árið 2020  þá var líka spurt hvaða bát menn töldu að yrði 

í sæti númer 2,

já sú könnun var aðeins meira fjör.  

45% giskuðu á að Hafrafell SU yrði númer 2

Kristján HF 20%

Fríða Dagmar ÍS 18 %

Jónína Brynja ÍS 17%

en nei það var nefnilega Kristján HF sem var númer 2





Sæti Sknr Nafn Afli Landanir Meðalafli
24 2737 Ebbi AK 37 76.5 12 6.3
23 1887 Máni II ÁR 7 317.6 61 5.2
22 2400 Hafdís SK 4 329.6 30 10.9
21 2704 Bíldsey SH 65 708.3 108 6.5
20 2905 Eskey ÓF 80 729.6 135 5.4
19 2500 Geirfugl GK 66 746.9 169 4.4
18 2911 Gullhólmi SH 201 772.9 93 8.3
17 2660 Áki í Brekku SU 760 825.3 174 4.7
16 253 Hamar SH 224 991.1 37 26.7
15 2822 Særif SH 25 1,090.1 116 9.3
14 2947 Indriði Kristins BA 751 1,092.1 109 10.1
13 2902 Stakkhamar SH 220 1,096.3 133 8.2
12 1399 Patrekur BA 64 1,269.1 67 18.6
11 2880 Vigur SF 80 1,301.5 135 9.6
10 2842 Óli á Stað GK 99 1,385.9 226 6.1
9 2888 Auður Vésteins SU 88 1,495.1 174 8.5
8 2878 Gísli Súrsson GK 8 1,530.4 165 9.2
7 2908 Vésteinn GK 88 1,539.9 173 8.9
6 2860 Kristinn HU 812 1,761.4 180 9.8
5 2868 Jónína Brynja ÍS 55 1,773.4 202 8.8
4 2817 Fríða Dagmar ÍS 103 1,817.4 213 8.5
3 2912 Hafrafell SU 65 1,874.9 207 9.1
2 2961 Kristján HF 100 1,946.1 188 10.3
1 2841 Sandfell SU 75 2,284.9 204 11.2


Sandfell SU mynd Guðmundur Gauti Sveinsson