Aflahæstu bátarnir yfir 15 bt árið 2017

Fyrr á þessu ári þá birti ég í rólegheiti lista yfir aflahæstu báta í öllum flokkum  enn einhverj hluta vegna þá gleymdist að birta listan yfir aflahæstu bátanna yfir 15 bt.


margir hafa haft samband við Aflafrettir og spurt útí þennan lista, bátar yfir 15 BT,

ég var löngu því búinn að reikna hann 

enn hérna er hann 

13 bátar á þessum lista fóru yfir 1000 tonnin og eins og sést þá var SAndfell SU aflahæstur og hann var líka sá eini sem yfir 2000 tonnin komst

Atthyglisvert er að þrír bátar sem ná yfir 1000 tonnin árið 2017 voru balabátar.  Jónína Brynja ÍS.  Fríða Dagmar ÍS og Kristinn SH


svo er vakin athygli á þvi að bátar með skipaskrárnúmerið 2912 og 2500 eru á listanum með 2 nöfn.  Hulda HF og Oddur á NEsi SI.  



Sandfell SU mynd Jón Steinar Sæmundsson



Sæti Nafn Afli Landanir Meðalafli
37 Agla ÁR 79 12.9 19 0.67
36 Nökkvi ÁR 101 20.7 23 0.9
35 Simma ST 7 22.9 33 0.69
34 Hilmir ST 1 76.4 17 4.4
33 Oddur á Nesi SI 76 Sknr 2500 82.8 22 3.7
32 Oddur á Nesi SI 76 Sknr 2912 88.5 18 4.9
31 Gulltoppur GK 24 95.8 16 5.9
30 Rán GK 91 124.2 36 3.5
29 Ebbi AK 37 127.6 30 4.3
28 Kolbeinsey EA 252 178.3 50 3.6
27 Öðlingur SU 19 178.9 25 7.1
26 Hulda HF 27Sknr 2500 204.5 37 5.5
25 Hulda HF 27Sknr 2912 220.8 42 5.2
24 Máni II ÁR 7 248.7 71 3.5
23 Katrín GK 266 305.8 79 3.8
22 Andey GK 66 328.7 96 3.4
21 Guðmundur á Hópi HU 203 334.6 76 4.4
20 Faxaborg SH 207 351.9 20 17.6
19 Kristín ÍS 141 392.4 81 4.8
18 Hamar SH 224 713.7 27 26.4
17 Eskey ÓF 80 727.2 142 5.1
16 Stakkhamar SH 220 933.2 119 7.8
15 Óli á Stað GK 99 933.5 154 6.1
14 Særif SH 25 941.3 123 7.6
13 Bíldsey SH 65 1040.6 157 6.6
12 Jónína Brynja ÍS 55 1110.3 192 5.8
11 Gullhólmi SH 201 1187.1 92 12.9
10 Hafdís SU 220 1190.2 166 7.2
9 Patrekur BA 64 1193.8 73 16.3
8 Fríða Dagmar ÍS 103 1194.1 197 6.1
7 Kristinn SH 812 1245.3 149 8.4
6 Vigur SF 80 1393.7 158 8.8
5 Indriði Kristins BA 751 1396.3 154 9.1
4 Guðbjörg GK 666 1521.8 199 7.6
3 Gísli Súrsson GK 8 1797.7 197 9.1
2 Auður Vésteins SU 88 1811.4 199 9.1
1 Sandfell SU 75 2009.6 212 9.5