Aflahæstu bátar/Togarar árið 2020!

Jæja þá styttist í að þetta blessaða árið 2020 sé að verða búið


og þá fer ég að reikna saman aflahæstu báta og togara árið 2020 og birta það eftir áramótin hérna á Aflafrettir.is

Undanfarin ár, þá hef ég búið til könnunn um  hvaða bátur eða togari verður aflahæstur í hverjum flokki fyrir sig fyrir hver ár

þið hafið haft nokkuð gaman af þessu og hefur svörun verið mjög góð.  t.d voru um 1200 manns sem svöruðu könnun um hver yrði aflahæstur árið 2019,

Núna var ég að klára að henda í eina könnun 

og hún er bara stutt og já kanski forvitnileg.  því jú þarna sjáið þið líka 5 aflahæstu báta og togara í hverjum flokki fyrir sig

enn þið sjáið reyndar engar aflatölur.  




Höfum gaman af þessu og endilega fáið alla til þess að kíkja á þetta og spá og spekúlera í aflahæstu bátum og togurum árið 2020

Með fyrirfram þökk fyrir þáttökuna


Set hérna inn mynd með svo þetta sé ekki myndalaus pistill


Drangey SK og Arnar HU á Sauðárkróki.