Aflahæstu dragnótabátar í okt.1983

Kíkum aðeins á dragnótabátanna í október árið 1983.  


Hef verið að sýna ykkur línu, net og togaranna og núna lítum við á dragnótina

eins og sést á þessum lista þa´voru mjög margir bátar á veiðum frá Ólafsvík sem og Keflavík

bátarnir sem voru á veiðum frá Keflavík og AKranesi voru allir á það sem kallst bugtarveiðum,

enn það eru veiðar inní Faxaflóanum,

Reykjaborg RE var aflahæstur og næst aflahæstur í Faxaflóanum var báturinn Hafsúlan RE 77 sem réri frá Akranesi



Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
25 571 Fossborg ÁR 31 8.8 3 3.5 Þorlákshöfn
24 721 Sigurbjörg VE 62 9.5 3
Vestmannaeyjar
23 714 Arnar ÓF 3 9.5 9
Ólafsfjörður
22 1189 Þorkell Björn nS 123 11.1 1 11.2 Vestmannaeyjar
21 1195 Stefán Rögnvaldsson EA 12.7 8
Hrísey
20 1438 Heiðrún EA 28 13.7 9
Hrísey
19 306 Hrönn ÓF 58 14.7 9
Ólafsfjörður
18 1126 Skálavík ÁR 185 15.9 7 6.4 Eyrarbakki
17 1097 Guðrún Björg ÞH 355 17.8 11
Húsavík
16 1267 Faldur ÞH 153 19.3 9
Þórshöfn
15 1053 Skálaberg ÞH 244 20.4 14
Húsavík
14 1329 Bára SH 27 23.7 22
Rif
13 1538 Eldhamar GK 13 23.8 12
Grindavík
12 1371 Guðfinnur KE 19 25.9 13
Keflavík
11 1373 Reynir AK 18 33.1 12
Akranes
10 311 Baldur KE 97 37.3 15
Keflavík
9 1430 Ægir Jóhannsson ÞH 212 39.6 16
Keflavík
8 1310 Ragnar Ben ÍS 210 41.1 24
Rif
7 1282 Hugborg SH 87 42.9 11
Ólafsvík
6 1470 Hafsúlan RE 77 43.1 8
Akranes
5 720 Bervík SH 43 44.7 13
Ólafsvík
4 893 Skálavík SH 208 55.1 16
Ólafsvík
3 847 Friðrik Bergmann SH 240 56.8 16
Ólafsvík
2 504 Auðbjörg SH 197 60.8 15
Ólafsvík
1 1468 Reykjarborg RE 25 75.9 19
Keflavík


Reykjaborg RE mynd Vigfús Markússon