Aflahæstu dragnótabátarnir árið 2021

Hérna kemur þá yfirlit yfir afla dragnótabátanna árið 2021

nokkuð margir bátar á þessum lista voru líka á öðrum veiðarfærum, enn sá afli er ekki tilgreindur hérna

þeir bátar sem voru á öðrum veiðarfærum voru t.d 
Reginn ÁR
Ólafur Bjarnason SH
Geir ÞH 
Bárður SH 
Magnús SH
Saxhamar SH allir á netum 

Patrekur BA var líka á línu

Fróði II ÁR var á humri og trolli.

Heilt yfir má segja að árið hafi verið ansi gott hjá dragnótabátunum því að 14 bátar náðu yfir 1000 tonnin

og þar af 7 bátr yfir 1500 tonn,

Athygli vekur hversu mikill afli systubátarnir Egill ÍS og Esjar SH komu með í land, enn þessir bátar eru 

mun minni enn bátarnir í kring enn náðu samt þetta hátt á listanum,

Sigurfari GK náði í annað sætið eftir ansi góðan desember enn þar var hann aflahæstur og með því komst í annað sætið yfir árið 2021

enn á toppnum og kemur kanski mönnum á óvart var Ásdís ÍS sem átti feikilega gott ár, enn það má geta þess að báturinn 

var líka að rækjuveiðum,

 Könnun ársins.
Þar var spurt hvaða dragnótabátur verður aflahæstur árið 2021?.

Enginn ykkar hafði trú á  að Ásdís ÍS myndi verða aflahæstur 

því að flestir eða 40% giskuðu á að Bárður SH yrði hæstur.  og þar á eftir 39% að Steinunn SH yrði hæstur

aðeins 9 % giskuðu á að Ásdís ÍS yrði hæstur.Sæti sknr Nafn Afli Landanir Meðalafli
32 1126 Harpa HU 4 236.5 60 3.9
31 1575 Silfuborg SU 60 268.2 62 4.3
30 741 Grímsey ST 2 276.6 59 4.7
29 530 Hafrún HU 12 281.8 35 8.1
28 1102 Reginn ÁR 228 322.6 66 4.9
27 1979 Haförn ÞH 26 353.7 66 5.4
26 1318 Onni HU 36 557.1 82 6.8
25 1399 Patrekur BA 64 569.9 50 11.4
24 1855 Maggý VE 108 639.3 64 9.9
23 1321 Guðmundur Jensson SH 717 698.6 71 9.8
22 2463 Matthías SH 21 745.4 72 10.3
21 2462 Gunnar Bjarnason SH 122 776.8 88 8.8
20 1054 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 778.9 82 9.5
19 1304 Ólafur Bjarnason SH 137 812.2 92 8.8
18 2408 Geir ÞH 150 867.7 81 10.7
17 1755 Aðalbjörg RE 5 873.7 94 9.3
16 1636 Finnbjörn ÍS 68 952.8 78 12.2
15 1246 Egill SH 195 970.2 81 11.9
14 2940 Hafborg EA 152 1040.5 78 13.3
13 2773 Fróði II ÁR 38 1055.2 39 27.1
12 1856 Rifsari SH 70 1121.5 99 11.3
11 1458 Ísey EA 40 1142.8 92 12.4
10 2446 Þorlákur ÍS 15 1262.3 95 13.2
9 2430 Benni Sæm GK 26 1296.6 128 10.1
8 1751 Hásteinn ÁR 8 1341.1 62 21.6
7 2454 Siggi Bjarna GK 5 1536.9 151 10.1
6 1134 Steinunn SH 167 1592.6 116 13.7
5 2965 Bárður SH 81 1654.4 118 14.1
4 2340 Egill ÍS 77 1676.9 146 11.5
3 2330 Esjar SH 75 1683.2 141 11.9
2 2403 Sigurfari GK 138 1741.5 136 12.8
1 2313 Ásdís ÍS 2 1978.2 154 12.9


Ásdís ÍS mynd Vigfús Markússon