Aflahæstu dragnótabátarnir í maí.1983


Þetta er eiginlega frekar ótrúlegt

því það voru aðeins 2 bátar sem voru á dragnótaveiðum í maí árið 1983.

bátarnir sem voru á dragnótaveiðum um sumarið 1983  voru flestir á neta og línuveiðum og hófu ekki veiðar fyrr enn 

um júní

nema þessir tveir.

Ægir Jóhannsson ÞH og Guðbjörg RE sem báðir voru á netum en skiptu yfir á dragnótina eftir 11 maí,




Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
1 1430 Ægir Jóhannsson ÞH 212 19.5 8 4.9 Sandgerði
2 1201 Guðbjörg RE 21 3.9 3
Reykjavík


Ægir Jóhansson ÞH Mynd Emil Páll