Aflahæstu línubátar á Vestfjörðum.janúar.1967

Breytum aðeins til


var að klára að skrifa inn Janúar árið 1967 og ætla að sýna ykkur aflahæstu línubátanna á landinu skipt í nokkur svæði 

byrjum á aflahæstu línubátunum á Vestfjörðum í janúar árið 1967

Vestfirðir hafa alltaf verið aðal línusvæði landsins og í janúar 1967 þá var það enginn undantekning.

Guðbjartur Kristján ÍS var aflahæstur línubátanna frá Vestfjörðum og hann var líka aflahæstur yfir allt landið af línubátunum 

Ég set bara inn nöfnin á bátunum en ekki skipaskrárnúmer  en menn ættu að kannast við  þessa báta


Guðbjartur Kristján ÍS Þarna á myndinni Kristbjörg II HF Mynd Tryggvi Sigurðsson


Sæti Nafn Afli Landanir Höfn Meðalafli
1 Guðbjartur Kristján IS 280 161.5 19 Ísafjörður 8.5
2 Jón Þórðarsson BA 80 142.9 21 Patreksfjörður 6.8
3 Einar Hálfdáns ÍS 3 134.7 18 Bolungarvík 7.5
4 Guðný IS 266 132.8 18 Ísafjörður 7.4
5 Fjölnir ÍS 144 125.7 14 Þingeyri 8.9
6 Víkingur III ÍS 280 125.1 17 Ísafjörður 7.3
7 Sif ÍS 500 124.8 17 Flateyri 7.3
8 Sæfari BA 143 120.1 18 Tálknafjörður 6.7
9 Svanur ÍS 214 120.3 16 Súðavík 7.5
10 Dan ÍS 268 115.3 15 Ísafjörður 7.7
11 Friðbert Guðmundsson ÍS 403 109.8 17 Flateyri 6.4
12 Gunnhildur ÍS 246 101.8 17 Ísafjörður 5.9
13 Hrönn ÍS 46 95.9 17 Ísafjörður 5.6
14 Andri BA 100 93.7 17 Tálknafjörður 5.5
15 Mímir ÍS 30 93.6 17 Ísafjörður 5.5
16 Straumnes ÍS 240 93.3 16 Ísafjörður 5.8
17 Heiðrun II ÍS 12 92.3 16 Bolungarvík 5.7
18 Barði IS 550 79.8 17 Suðureyri 4.6
19 Páll Jónsson ÁR 1 74.7 15 Suðureyri 4.9
20 Stefnir ÍS 150 74.3 16 Suðureyri 4.6
21 Hinrik guðmundsson ÍS 124 73.2 15 Flateyri 4.9
22 Þórður Ólafsson SH 140 68.1 15 Bíldudalur 4.5