Aflahæstu línubátar í ágúst 1983


Ekki margir sem voru á línuveiðum í ágúst árið 1983,

Eins og sést þá voru tveir aflahæstu bátarnir í siglingu,

Hrungnir GK og Kópur GK. en báðir voru með ofur 95 tonn í einni lönudn 

Happasæll GK 225 var á grálúðuveiðum og það var Sigurvon ÍS líka sem kom með 83 tonn í einni lönudn 

Jón Bjarnarson SF er búinn að vera á öllum listunum sem ég hef birt og hann er því aflahæstur bátanna

sem hvorki voru á grálúðu eða siglingu,

spurning hvort hann hafi verið komið með beitningavél , en báturinn landaði aflanum sínum slægðum



Ein trilla er á listanum Rex NS






Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
17 1288 Eyfell ÞH 179 18.8 16
Bakkagerði
16 44 Brimnes EA 14 19.7 1
Hrísey
15 597 Harpa GK 111 20.4 5
Grindavík
14 Trilla Rex NS 3 21.5 16
Seyðisfjörður
13 304 Auðbjörg NS 200 25.9 12
Seyðisfjörður
12 1631 Fálkinn NS 325 36.3 18
Bakkagerði
11 1000 Guðmundur Kristinn SU 404 47.1 1
Grimsby
10 1156 Sólfari AK 170 52.3 10
Akranes
9 971 Boði KE 132 54.1 3
Njarðvík
8 1209 Freyja GK 364 54.5 7
Keflavík
7 167 Sigurjón Arnlaugsson HF 210 59.2 5
Sandgerði
6 939 Halldóra Jónsdóttir ÍS 99 64.2 16
Bolungarvík
5 1639 Jón Bjarnarson SF 3 71.2 5 23.5 Hornafjörður
4 257 Sigurvon ÍS 500 83.1 1 83 Suðureyri
3 1036 Happasæll GK 225 87.2 2 47.6 Sandgerði
2 1063 Kópur GK 175 95.5 1
Cuxhaven
1 237 Hrungnir GK 50 108.1 1 108.1 Cuxhaven

Jón Bjarnason SF mynd Hilmar Bragason