Aflahæstu línubátarnir árið 2016



Alveg fínasta ár hjá þessum flokki báta.

eins og sést þá eru tveir bátar þarna með nafninu Fjölnir GK gamli og nýi báturinn.

Hafa ber í huga að þrír  bátar á þessum lista voru líka að stunda netaveiðar.

Þórsnes SH , SAxhamar SH og Kristrún RE.

Þórsnes SH endaði sem annar aflahæsti netabáturinn árið 2016 og ef aflinn hjá honum er lagður saman þá myndi hann skríða í 3þúsund tonnin og myndi því fara í sæti númer 10 á þessum lista

Þrír bátar náðu yfir 4 þúsund tonnin og kemur kanski ekki á óvart enn það eru allt línubátar í eigu Vísis í Grindavík.

og drottninginn sjálf
Jóhanna Gísladóttir GK aflahæstur árið 2016.

Jóhanna Gísladóttir GK mynd Vigfús Markússon




Sæti Nafn Afli Landanir Meðalafli
21 Fjölnir GK 657 Gamli 583.8 10 58.4
20 Þórsnes SH 109 829.7 18 46.1
19 Saxhamar SH 50 886.7 20 44.3
18 Hamar SH 224 1062.7 36 29.5
17 Kristrún RE 177 1434.5 19 75.5
16 Hörður Björnsson ÞH 260 2075.6 41 50.6
15 Tómas Þorvaldsson GK 10 2089.2 35 59.7
14 Grundfirðingur SH 24 2201.8 42 52.4
13 Rifsnes SH 44 2491.1 51 48.8
12 Núpur BA 69 2523.9 50 50.5
11 Örvar SH 777 2760.6 51 54.1
10 Fjölnir GK 157 Nýi 2815.9 32 87.8
9 Valdimar GK 195 3059.7 58 52.7
8 Hrafn GK 111 3305.6 60 55.1
7 Kristín GK 457 3500.1 45 77.8
6 Sturla GK 12 3501.8 46 76.1
5 Tjaldur SH 270 3515.1 54 65.1
4 Anna EA 305 3669.2 37 99.2
3 Páll Jónsson GK 7 4129.4 51 80.9
2 Sighvatur GK 57 4197.1 52 80.7
1 Jóhanna Gísladóttir GK 557 4324.6 43 100.6