Aflahæstu línubátarnir í des.1983

Núna árið 2021 er orðið ansi mikið um báta sem stunda veiðar með línu,


langflestir bátanna eru beitningavélabátar.

hérna fer ég með ykkur í desember árið 1983 og hérna eru listi yfir 50 aflahæstu línubátanna sem réru í desember

það má geta að línubátarnir voru mun fleiri sem réru þennan mánuð

Allir bátanna eru að róa með bölum þarna og ansi merkilegt að hugsa u m hversu 

gríðarlega margir balar voru beittir þennan mánuð , þeir skipta þúsundum

eins og sést þá var aflinn svona þokkalegur,  reyndar eru fáir róðrar, en best er að skoða meðalaflann,

nokkrir bátanna á þessum lista eru ennþá gerðir út árið 2021

t.d nr 89,  1591,  1134, 1136




Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn Meðalafli
50 638 Sæmundur Sigurðsson HF 85 21.7 7
Hafnarfjörður 3.1
49 974 Skógey SF 53 22.3 9
Hornafjörður 2.5
48 733 Reynir GK 47 22.3 7
Grindavík 3.2
47 323 Jóhanna ÁR 206 24.1 9
Þorlákshöfn 2.6
46 482 Bjarnarvík ÁR 13 24.3 10 3.9 Þorlákshöfn 2.4
45 297 Sjöfn ÞH 142 25.1 9
Grenivík 2.8
44 1386 Júlíus ÁR 111 25.1 10
Þorlákshöfn 2.5
43 597 Harpa GK 111 25.6 7
Grindavík 3.6
42 238 Hamrasvanur SH 201 27.2 10
Rif 2.7
41 1172 Guðrún Kristín ÞH 90 27.8 10
Grindavík 2.8
40 1398 Sæljón SU 104 28.7 10
Eskifjörður 2.9
39 459 Geir ÞH 150 28.9 8
Þórshöfn 3.6
38 670 Greipur SH 7 29.8 7
ólafsvík 4.3
37 368 Lómur SH 177 30.1 8
ólafsvík 3.7
36 1333 Sigurður Þorleifsson GK 256 30.6 8
Grindavík 3.8
35 963 Sigurjón GK 49 31.1 10
Sandgerði 3.1
34 788 Arntýr VE 115 31.2 10
Vestmannaeyjar 3.1
33 1399 Haukaberg SH 20 31.5 5
Grundarfjörður 6.3
32 78 Haffari GK 240 32.2 8
Njarðvík 4.1
31 971 Boði KE 132 33.8 4
Njarðvík 8.4
30 89 Árni Geir KE 74 35.4 5
Keflavík 7.1
29 1159 Tjaldur SH 270 36.1 12
Rif 3.1
28 253 Hamar SH 224 36.3 8
Rif 4.5
27 1134 Steinunn SH 157 37.2 9
Ólafsvík 4.1
26 1156 Sólfari AK 170 37.5 6
Akranes 6.2
25 1019 Sigurborg AK 375 38.3 6
Akranes 6.4
24 100 Jón Jónsson SH 187 38.9 9
Ólafsvík 4.3
23 1591 Núpur BA 4 39.1 9
Grenivík 4.3
22 1074 Saxhamar SH 50 39.2 9
Rif 4.3
21 956 Sif ÍS 225 40.6 7
Flateyri 5.8
20 925 Þórsnes SU 308 41.1 12 5.5 Breiðdalsvík 3.4
19 586 Björg Jónsdóttir ÞH 321 41.3 7
Húsavík 5.9
18 1415 Fróði SH 15 41.9 8
Ólafsvík 5.2
17 977 Jakop Valgeir ÍS 84 44.7 9
Bolungarvík 4.9
16 483 Guðný ÍS 266 44.8 10
Ísafjörður 4.5
15 1343 Garðar II SH 164 46.5 9
Ólafsvík 5.2
14 127 Víkingur III ÍS 280 49.2 10
Ísafjörður 4.9
13 84 Haraldur AK 10 49.3 4
Akranes 12.3
12 1136 Rifsnes SH 44 50.1 11
Rif 4.5
11 151 María Júlía BA 36 50.4 7
Patreksfjörður 7.2
10 144 Gunnar Bjarnarson SH 25 50.9 9
Ólafsvík 5.6
9 21 Mummi GK 120 51.2 7 8.9 Sandgerði 7.3
8 1209 Freyja GK 364 51.8 8
Keflavík 6.5
7 1052 Orri ÍS 20 55.3 9
Ísafjörður 6.1
6 68 Sigurður Bjarnarson GK 100 55.5 10
Sandgerði 5.6
5 247 Hugrún IS 7 56.4 8
Bolungarvík 7.1
4 1056 Ásgeir Torfason ÍS 96 67.7 8
Flateyri 8.4
3 999 Þrymur BA 7 73.6 8 21.3 Patreksfjörður 9.2
2 1043 Vísir SF 64 74.8 2
Hull 37.4
1 257 Sigurvon ÍS 500 83.5 9
Suðureyri 9.3


Sigurvon ÍS mynd Þorgrímur Aðalgeirsson