Aflahæstu línubátarnir í Færeyjum árið 2019
                    
Margir íslenskir sjómenn kannast við marga þessa báta frá Færeyjum
því þeir eru mjög algengir á íslandsmiðum og sumir þeirra landa afla á íslandi,
Vekur nokkra athygli að þeir eru ekki að fiska nærri því eins mikið og íslensku línubátarnir,
STapin var aflahæstur með tæp 2000 tonn, og Klakkur kom þar rétt á eftir,
Stapin er 42 metra langur bátur.

| Sæti | Nafn | Afli | 
| 1 | Stapin OW-2065 | 1951.6 | 
| 3 | Klakkur XPPR | 1935.1 | 
| 2 | Eivind XPQE | 1700.6 | 
| 6 | Sandshavið OW-2435 | 1599.3 | 
| 5 | Skörin XPYI | 1473.5 | 
| 4 | Kampur OW-2009 | 1447.7 | 
| 7 | Núpur XPZB | 1339.9 | 
| 8 | Pison XPZJ | 1275.3 | 
| 9 | Jákup B XPZC | 1257.2 | 
| 10 | Vesturhavið XPPE | 1143.7 | 
| 11 | Váðasteinur OW-2185 | 1090.6 | 
| 12 | Kvikk | 1073.8 | 
| 13 | Havbúgvin | 944.6 | 
| 14 | Agot OW-2319 | 934.5 |