Aflahæstu línubátarnir í febrúar árið 1983

þá lítum við á febrúar árið 1983 og skoðum línubátanna,


svo sem þokkalegur mánuður og gaman að sjá að á neðsta sætinu á þessum lista er báturinn Ragnar GK 

enn ég á ansi skemmtilegar minngar tengdum þessi báti og eiganda hans honum Eirkíki heitnum.  
Nokkuð merkilegt er að sjá að í 51 sætinu er bátur sem hét Guðlaugur Guðmundssn SH  enn þessi bátur var lengst af 

þekktari undir nafninu Smáey VE og þá á trollinu,

25 bátar náðu yfir 100 tonnin á línu þarna í febrúar 1983 og nokkuð merkilegt að sjá ða á toppnum var ekki bátur frá Vestfjörðum

heldur voru bátar frá Suðurnesjunum ansi ofarlega þarna á lista

því að topp 6 sætin þá voru 4 bátar frá Suðurnesjunum .  Mummi GK frá Sandgerði. , Mánatindur GK,  Happasæll GK og Kópur GK 

sem allir lönduðu í Grindavík og Kópur GK gerðu sér lítið fyrir og varð aflahæstur




Kópur GK mynd Guðni ´Ölversson






Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
60 1533 Ragnar GK 233 43.2 10 7.6 Sandgerði
59 297 Sjöfn ÞH 142 44.6 8
Grindavík
58 98 Brimnes SH 257 45.6 9
Grindavík
57 298 Áskell ÞH 48 46.1 8
Grindavík
56 509 Sigurþór GK 43 46.3 13 10.2 Grindavík
55 922 Búðanes GK 101 48.4 12 5.2 Grindavík
54 597 Harpa GK 111 50.7 12
Grindavík
53 359 Brimnes KE 204 50.8 13
Sandgerði
52 1094 Frosti II ÞH 220 52.5 7
Grenivík
51 1622 Guðlaugur Guðmundsson SH 97 52.5 7
Ólafsvík
50 482 Bjarnarvík ÁR 13 54.8 12 5.3 Þorlákshöfn
49 1081 Fiskanes NS 37 57.1 15
Vopnafjörður
48 920 Þórkatla GK 97 62.2 14 7.3 Grindavík
47 84 Haraldur AK 10 64.9 5
Akranes
46 1100 Siglunes HU 222 66.3 9 7.3 Hvammstangi
45 914 Þorbjörn GK 540 67.8 14 10.6 Grindavík
44 419 Binni í Gröf KE 127 68.4 14
Sandgerði
43 151 María Júlía BA 36 68.5 9
Njarðvík 1, Tálknafjörður rest
42 710 Bliki ÞH 50 71.8 14
Sandgerði
41 483 Guðný ÍS 266 72.1 12
Ísafjörður
40 256 Albert Ólafsson KE 39 73.1 11
Keflavík
39 670 Greipur SH 7 75.6 17 6.7 Ólafsvík
38 72 Grótta AK 101 76.5 13
Akranes
37 540 Halldór Jónsson SH 217 76.8 17
Ólafsvík
36 963 Sigurjón GK 49 78.1 18
Sandgerði
35 219 Víðir II GK 275 79.2 11 10.6 Sandgerði
34 242 Geir Goði GK 220 81.1 15 12.4 Sandgerði
33 68 Kristinn ÓF 30 81.1 10
Rif 12 Ólafsfjörður rest
32 978 Sigurpáll GK 375 81.6 11 13.7 Sandgerði 9, Grindavík 1, Keflavík 1
31 62 Ásgeir Torfason ÍS 96 85.1 13
Flateyri
30 1019 Sigurborg AK 375 95.4 10
Akranes
29 212 Vatnsnes KE 30 97.5 14 15.6 Keflavík
28 1159 Tjaldur SH 270 97.6 12
Rif
27 203 Fjölnir GK 17 97.8 16 16.3 Grindavík
26 1156 Sólfari AK 170 99.8 10
Akranes
25 1399 Haukaberg SH 20 100.8 16
Grundarfjörður
24 1134 Steinunn SH 157 101.1 20
Ólafsvík
23 100 Jón Jónsson SH 187 101.8 18
Ólafsvík
22 972 Pétur Ingi KE 32 102.8 3 44.2 Keflavík
21 257 Sigurvon ÍS 500 103.8 18
Suðureyri
20 57 Framnes ÍS 608 105.7 16
Þingeyri
19 1415 Fróði SH 15 105.9 13
Ólafsvík
18 253 Hamar SH 224 109.1 13
Rif
17 247 Hugrún IS 7 110.6 15
Bolungarvík
16 1074 Saxhamar SH 50 111.3 18
Rif
15 977 Jakop Valgeir ÍS 84 112.1 14
Bolungarvík
14 1209 Freyja GK 364 114.1 13
Grindavík
13 503 Bergþór KE 5 118.9 18
Sandgerði
12 127 Víkingur III ÍS 280 119.6 15
Ísafjörður
11 1638 Jón Þórðarson BA 180 122.3 14 14.3 Patreksfjörður
10 1023 Skarfur GK 666 130.1 12 16.9 Grindavík
9 238 Hamrasvanur SH 201 132.2 18
Rif
8 239 Vestri BA 63 135.7 10
Patreksfjörður
7 1052 Orri ÍS 20 137.3 16
Ísafjörður
6 21M Mummi GK 120 139.3 12 25.5 Sandgerði
5 1640 Patrekur BA 64 140.5 10
Patreksfjörður
4 181 Mánatindur GK 240 142.3 10
Grindavík
3 1036 Happasæll GK 225 144.6 14 22.9 Hafnarfjörður 1. Grindavík Rest
2 999 Þrymur BA 7 145.7 13 15.2 Patreksfjörður
1 1063 Kópur GK 175 154.3 13
Grindavík