Aflahæstu línubátarnir í nóv.1983


Fyrir nokkrum dögum birtist hérna á Aflafrettir listi yfir aflahæstu línubátanna í des 1983.  

hérna kemu listi yfir hæstu bátanna í nóvember 1983.

og eins og í Desember þá var Sigurvon ÍS lika aflahæstur þennan mánuð og ekki nóg með það, heldur var hann aflahæsti báturinn 

yfir allt landið í nóvember og eru þá öll veiðarfærin talin með,

Nokkuð merkilegt er að skoða þennan lista því við finnum á þessum lista 

2 báta sem við myndum kalla í dag Smábáta,  þetta eru bátarnir í sæti 46 , Ingimar Magnússon ÍS 

og í sæti 40,  Jóhannes Gunnar GK.  en sá bátur er ennþá til árið 2021, og heitir Ragnar Alfreðs GK.

Sömuleiðis þá höfum við báta frá Norðausturlandinu, t.d Fiskanes NS frá Vopnafirði og Geir ÞH frá Þórshöfn


Og það sem í desember var birt mynd af bátnum sem var aflahæstur , sem var Sigurvon ÍS og hann er líka aflahæstur í 

nóvember 1983, þá kemur hérna mynd af Þrym BA sem varð í öðru sætinu


Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
50 1311 Rúna SH 101 23.7 9 4.3 Hornafjörður
49 203 Fjölnir GK 17 25.5 10
Grindavík
48 1254 Arnar KE 260 26.7 17
Sandgerði
47 1427 Sigurþór GK 43 26.8 11
Grindavík
46 1524 Ingimar Magnússon ÍS 650 26.9 10
Suðureyri
45 498 Eyborg EA 59 27.6 12
Hrísey
44 359 Brimnes KE 204 29.8 13
Sandgerði
43 1399 Haukaberg SH 20 29.9 7
Grundarfjörður
42 482 Bjarnarvík ÁR 13 30.3 19
Þorlákshöfn
41 1263 Árny SF 6 30.8 14 4.1 Hornafjörður
40 1511 Jóhannes Gunnar GK 74 33.1 18 3.2 Grindavík
39 1631 Fálkinn NS 325 35.1 14
Vopnafjörður
38 784 Sigmundur ÁR 20 36.3 19
Þorlákshöfn
37 23 Már GK 55 37.1 15
Grindavík
36 1094 Frosti II ÞH 220 39.7 8
Grenivík
35 686 Arnarborg KE 26 40.9 14
Sandgerði
34 253 Hamar SH 224 43.1 14
Rif
33 963 Sigurjón GK 49 44.7 15
Sandgerði
32 89 Árni Geir KE 74 45.1 9
Keflavík
31 297 Sjöfn ÞH 142 45.2 16
Grenivík
30 419 Binni í Gröf KE 127 45.3 14
Sandgerði
29 586 Björg Jónsdóttir ÞH 321 47.4 12
Húsavík
28 1173 Sigrún GK 380 49.1 14 5.8 Grindavík
27 1333 Sigurður Þorleifsson GK 256 49.2 13
Grindavík
26 975 Sighvatur GK 57 50.2 9
grindavík
25 670 Greipur SH 7 51.1 17
Ólafsvík
24 597 Harpa GK 111 51.4 16
Grindavík
23 939 Halldóra Jónsdóttir ÍS 99 54.4 11
Bolungarvík
22 459 Geir ÞH 150 55.6 19
Þórshöfn
21 1081 Fiskanes NS 37 59.2 15
Vopnafjörður
20 44 Hafnarvík ÁR 113 60.1 2 37.3 Þorlákshöfn
19 100 Jón Jónsson SH 187 61.3 17
Ólafsvík
18 483 Guðný ÍS 266 65.1 12
Ísafjörður
17 1415 Fróði SH 15 65.2 4
Ólafsvík
16 1134 Steinunn SH 157 66.2 20
Ólafsvík
15 788 Arntýr VE 115 66.9 12
Vestmannaeyjar
14 1209 Freyja GK 364 68.1 12
Keflavík
13 1639 Jón Bjarnarson SF 3 68.3 5 24.3 Hornafjörður
12 368 Lómur SH 177 69.2 16
Ólafsvík
11 1074 Saxhamar SH 50 77.6 21
Rif
10 84 Haraldur AK 10 83.2 5 24.9 Akranes
9 144 Gunnar Bjarnarson SH 25 84.3 19
Ólafsvík
8 1136 Rifsnes SH 44 87.6 21
Rif
7 1056 Ásgeir Torfason ÍS 96 90.7 13
Flateyri
6 127 Víkingur III ÍS 280 96.7 17
Ísafjörður
5 247 Hugrún IS 7 104.9 16
Bolungarvík
4 151 María Júlía BA 36 105.2 19
Patreksfjörður
3 1052 Orri ÍS 20 112.6 18
Ísafjörður
2 999 Þrymur BA 7 114.3 18
Patreksfjörður
1 257 Sigurvon ÍS 500 129.7 18
Suðureyri


Þrymur BA mynd Sævar Árnason