Aflahæstu línubátarnir í okt.1983

Heldur betur sem að áhöfnin á Sigurvon ÍS átti gott haust árið 1983.  


Sigurvon ÍS var aflahæstur í desember, nóvember og líka í október árið 1983.  

Annars vekur ath ygli hversu margir bátar eru frá Sandgerði og allt eru þetta 

bátar sem í dag við myndum kalla smábáta, Nokkrir bátanna sem eru í Sandgerði svokallaðir 

Bátalónsbátar, t.d Knarranes KE og Sóley KE 

3 bátar á þessum lista lönduðu afla erlendis.  Patrekur BA og SKarfur GK lönduðu í Hull og Vöttur SU landaði í Grimsby




Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
50 1251 Knarranes KE 399 14.4 9
Sandgerði
49 1316 Hergilsey NK 38 14.8 8
Sandgerði
48 890 Lilli Lár GK 15.1 12
Sandgerði
47 939 Halldóra Jónsdóttir ÍS 99 16.1 5
Bolungarvík
46 1186 Ásgeir ÞH 198 16.3 6
Húsavík
45 1311 Rúna SH 101 17.1 7 3.1 Hornafjörður
44 1263 Árny SF 6 17.9 10
Hornafjörður
43 498 Eyborg EA 59 20.3 12
Hrísey
42 1159 Tjaldur SH 270 20.7 6
Rif
41 1254 Arnar KE 260 21.4 14
sandgerði
40 1217 Sóley KE 15 21.5 14
Sandgerði
39 715 Jón Garðar KE 1 22.3 14
Sandgerði
38 1527 Særún EA 251 25.8 10
Árskógssandur
37 1631 Fálkinn NS 325 26.1 9 4.3 Vopnafjörður
36 784 Sigmundur ÁR 20 29.1 12
Þorlákshöfn
35 1386 Júlíus ÁR 111 29.8 12 4.3 Þorlákshöfn
34 359 Brimnes KE 204 30.6 12
Sandgerði
33 419 Binni í Gröf KE 127 30.9 11
Keflavík
32 586 Björg Jónsdóttir ÞH 321 31.2 7
Húsavík
31 686 Arnarborg KE 26 34.3 15
Sandgerði
30 670 Greipur SH 7 35.4 8
Ólafsvík
29 297 Sjöfn ÞH 142 37.6 12
Grenivík
28 23 Már GK 55 37.8 13
Grindavík
27 253 Hamar SH 224 37.9 10
Rif
26 1036 Happasæll GK 225 38.5 3
Keflavík
25 78 Haffari GK 240 38.6 5
Njarðvík
24 1173 Sigrún GK 380 42.1 14
Grindavík
23 963 Sigurjón GK 49 42.7 17
Sandgerði
22 1640 Patrekur BA 64 44.1 1
Hull
21 597 Harpa GK 111 44.7 13
Grindavík
20 1125 Vöttur SU 3 49.1 1
Grimsby
19 1023 Skarfur GK 666 50.1 1
Hull
18 151 María Júlía BA 36 50.4 13
Patreksfjörður
17 483 Guðný ÍS 266 50.5 13
Ísafjörður
16 1056 Ásgeir Torfason ÍS 96 50.7 14
Flateyri
15 84 Haraldur AK 10 52.8 5
Akranes
14 459 Geir ÞH 150 52.9 16
Þórshöfn
13 1074 Saxhamar SH 50 53.5 14
Rif
12 89 Árni Geir KE 74 55.1 11
Keflavík
11 1639 Jón Bjarnarson SF 3 58.9 6 18.7 Hornafjörður
10 999 Þrymur BA 7 62.8 11
Patreksfjörður
9 1136 Rifsnes SH 44 64.1 14
Rif
8 247 Hugrún IS 7 66.8 14
Bolungarvík
7 203 Fjölnir GK 17 67.5 15
Grindavík
6 1094 Frosti II ÞH 220 68.3 12
Grenivík
5 1209 Freyja GK 364 75.4 12
Keflavík
4 127 Víkingur III ÍS 280 77.4 15
Ísafjörður
3 1052 Orri ÍS 20 77.5 13
Ísafjörður
2 44 Hafnarvík ÁR 113 78.1 4 28.1 Þorlákshöfn
1 257 Sigurvon ÍS 500 81.5 17
Suðureyri

Sóley KE mynd Þóroddur Sævar Guðlaugsson www.eldey.123.is