Aflahæstu netabátar í júní árið 1983

Hérna má sjá nokkra netabáta sem voru á netum á vertíðinn og héldu síðan fram fram í júní

tveir bátar fiskuðu yfir 100 tonnin og aflahæstur var Hópsnes GK frá Grindavík

Höfrungur III ÁR var með 64 tonna afla í Hull og síðan rest í Þorlákshöfn

athygli vekur góður afli bátanna frá Norðurlandinu,

Þeir fóru fáa róðra enn voru emð ansi stóra róðra

t.d Haförn EA mest með 18,7 tonn og Haraldur EA mest með 18,8 tonn.   Otur EA mest með 18,9 tonn.  og Auðbjörg EA mest með 16,9 tonn

Njáll RE átti ansi góðan mánuð og endaði sem þriðji aflahæsti báturinn í júní árið 1983
Sömuleiðis þá átti Halldór Runólfsson NS ansi góðan mánuð




Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
30 1153 Sæþór SU 175 21.7 17 3.2 Eskifjörður
29 1357 Níels Jónsson EA 106 22.3 6
Árskógssandur
28 1295 Sólberg ÞH 302 23.2 8 4.9 Þórshöfn
27 1097 Guðrún Björg ÞH 355 23.5 14
Húsavík
26 1533 Ragnar GK 233 24.1 7 4.9 Sandgerði
25 929 Svanur KE 90 24.7 10
Keflavík
24 44 Brimsnes EA 14 26.3 4
Dalvík
23 839 Sæljón EA 55 28.8 4 14.3 Dalvík
22 500 Gunnar Hámundarsson GK 357 31.8 12
Keflavík
21 928 Þorsteinn SU 34 34.7 10 3.6 Neskaupstaður
20 1068 Arnþór EA 16 38.9 5
Árskógssandur
19 918 Sigurvík SH 117 39.1 12
Ólafsvík
18 1320 Þórir SK 16 40.1 12
Þórshöfn
17 582 Hringur SH 277 40.8 11
Ólafsvík
16 1305 Auðbjörg EA 22 41.8 3 16.9 Hauganes
15 1077 Þorri SU 402 41.9 3 17.3 Fáskrúðsfjörður
14 347 Blátindur SK 88 47.9 9 10.9 Þórshöfn
13 1081 Fiskanes NS 37 52.7 14
Vopnafjörður
12 992 Byr NS 192 53.1 18 6.5 Bakkafjörður
11 1094 Frosti II ÞH 220 53.8 3
Grenivík
10 260 Sveinbjörn Jakopsson SH 10 54.1 17 10.6 Ólafsvík
9 235 Stafnes KE 130 56.6 1 56.6 Hull
8 1103 Otur EA 162 57.6 5 18.9 Dalvík
7 234 Arnar ÁR 55 58.7 3 34.3 Þorlákshöfn
6 1581 Halldór Runólfsson NS 301 61.4 23 7.3 Bakkafjörður
5 1334 Haförn EA 155 65.4 6 18.8 Hrísey
4 464 Haraldur EA 62 71.6 6 18.7 Dalvík
3 1575 Njáll RE 275 78.5 9 10.6 Reykjavík, Sandgerði
2 249 Höfrungur III ÁR 250 103.2 2 64 Hull, Þorlákshöfn
1 1095 Hópsnes GK 77 124.6 13 14.9 Grindavík

Haraldur EA mynd Vigfús Markússon