Aflahæstu netabátar í sept.1983


Ufsamok, já og það ekkert smá

Þessi listi er ansi rosalegur

hann byrjar rólega með KAtrínu VE í sæti 30 með 18 tonn enn endar með látum 

því að Höfrungur III ÁR endar aflahæstur og það með ansi rosalegan afla

báturinn endaði með 364 tonn í aðeins 7 róðrum eða 52 tonn í róðri

Stærsti róðurinn var rosalegur, eða 145,3 tonn í land í einni löndun og var uppistaðn í þeim afla ufsi

þetta er rosalegur afli og örugglega með stærstu löndun íslensks báts á netum í einni löndun,

ég reyndri að leita eins og mikið og ég gat af mynd af bátnum með þennan afla, enn fann ekkert

enn það hlýtur einhver að h afa tekið mynd af bátnum koma í land með 145 tonn af fiski þarna í september árið 1983.

Þess má geta að allir 5 efstu bátarnir voru allir á ufsaveiðum.  



Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
30 236 Katrín VE 47 18.1 2
Vestmannaeyjar
29 1081 Fiskanes NS 37 19.3 20
Reykjavík
28 980 Friðrik Sigurðsson ÁR 107 20.5 1
Ólafsfjörður
27 262 Ágúst Guðmundsson GK 95 23.6 11
Njarðvík
26 1234 Stapavík SH 132 24.6 24
Rif
25 1357 Níels Jónsson EA 106 25.1 10
Árskógssandur
24 1636 Farsæll GK 162 25.4 17
Grindavík
23 1419 Bjargey EA 79 25.7 16
Grímsey
22 1068 Arnþór EA 16 25.8 10
Árskógssandur
21 1091 Helgi Magnússon RE 41 26.1 12 2.3 Reykjavík
20 573 Hólmsteinn GK 20 29.5 23
Sandgerði
19 500 Gunnar Hámundarsson GK 357 31.4 20
Keflavík
18 1262 Rúna RE 150 32.4 20
Reykjavík
17 472 Jói á Nesi SH 159 35.8 6
Ólafsvík
16 1178 Víðir Trausti EA 517 38 20
Hauganes
15 368 Lómur SH 177 38.1 11
Ólafsvík
14 1502 Páll Helgi ÍS 142 40.1 23
Bolungarvík
13 1304 Ólafur Bjarnarson SH 137 40.5 11 7.6 Ólafsvík
12 256 Albert Ólafsson KE 39 42.1 8
Keflavík
11 929 Svanur KE 90 45.1 20
Keflavík
10 582 Hringur SH 277 52.3 12 9.7 Ólafsvík
9 38 Happasæll KE 94 57.1 15 12.8 Keflavík
8 241 Matthildur SH 67 60.4 19
Ólafsvík
7 235 Stafnes KE 130 64.5 21
Keflavík
6 918 Sigurvík SH 117 73.6 18 14.7 Ólafsvík
5 989 Sæbjörg VE 56 80.8 6 17.9 Vestmannaeyjar
4 244 Glófaxi VE 300 117.5 7 24.6 Vestmannaeyjar
3 189 Valdimar Sveinsson VE 22 138.1 6 30.6 Vestmannaeyjar
2 1067 Jóhann Gíslasson ÁR 43 147.3 5 40.1 Þorlákshöfn
1 249 Höfrungur III ÁR 250 364.1 7 145.3 Þorlákshöfn


Höfrungur III ÁR mynd Tryggvi Sigurðsson