Aflahæstu Netabátarnir árið 2022

Þá er komið að netabátunum.

Lang flestir bátanna á þessum lista
voru að mestu gerðir út á vetrarvertíðinni.

það voru frekar fáir bátar sem réru á netum allt árið.

helst voru .að bátarnir hans Hólmgríms.  þ.e.a.s  
Grímsnes GK.  Maron GK og Halldór Afi GK.

Nýr bátur hóf veiðar á árinu og var það nýi Björn EA.  en báðir bátarnir eru á listanum.

Rétt er að hafa í huga að enginn grálúðuafli er hérna. 
hann kemur á sér lista.

nokkuð margir bátar fóru í meira enn 100 róðra.
og öldungurinn Maron GK fór í þá flesta eða 176.

6 bátar náðu yfir eitt þúsund tonna afla.

og 3 bátar voru með yfir 2000 tonna afla.

Bárður SH var hæstur og kemur kanski ekki á óvart

Ykkar skoðun.

Jú  þið voruð alveg með þetta því að 58% giskuðu á Bárð SH
þar á eftir kom 18% á Kap VE
11% Þórsnes SH og 8% Grímsnes GK


Bárður SH Mynd Guðmundur ST valdimarsson




Sæti sknr Nafn Afli Landanir Meðalafli
30 2447 Ósk ÞH 54 34.5 45 0.8
29 1184 Dagrún HU 121 72.2 25 2.9
28 2437 Hafbjörg ST 77 72.3 48 1.5
27 1907 Hraunsvík GK 75 74.0 25 3.0
26 2641 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 91.7 41 2.2
25 3010 Björn EA 220, Nýi 135.0 33 4.1
24 2661 Kristinn ÞH 163 176.6 70 2.5
23 2617 Bergvík GK 22 185.5 56 3.3
22 1102 Reginn ÁR 228 210.4 45 4.7
21 2711 Særún EA 251 216.5 100 2.2
20 2705 Sæþór EA 101 216.6 61 3.6
19 2655 Björn EA 220 Gamli 219.8 84 2.6
18 2481 Bárður SH 811 244.5 36 6.8
17 2940 Hafborg EA 152 245.2 43 5.7
16 2718 Lundey SK 3 321.7 119 2.7
15 1546 Halldór afi GK 222 369.4 135 2.7
14 1343 Magnús SH 205 401.5 15 26.8
13 1434 Þorleifur EA 88 530.6 128 4.1
12 1028 Saxhamar SH 50 534.2 21 25.4
11 2408 Geir ÞH 150 566.9 43 13.2
10 1304 Ólafur Bjarnarson SH 137 620.4 43 14.4
9 173 Sigurður Ólafsson SF 44 686.1 49 14.0
8 363 Maron GK 522 818.9 176 4.7
7 1752 Brynjólfur VE 3 918.8 21 43.8
6 89 Grímsnes GK 555 1091.4 100 10.9
5 2991 Jökull ÞH 299 1554.9 23 67.6
4 1202 Erling KE 140 1738.3 136 12.8
3 2936 Þórsnes SH 109 2074.7 44 47.2
2 1062 Kap II VE 7 2364.6 63 37.5
1 2965 Bárður SH 81 2564.3 98 26.2