Aflahæstu netabátarnir í ágúst 1983


Þetta er ansi áhugavert að sjá

greinilega að það hefur verið góð netaveiði frá Ólafsvík í ágúst 1983

því að þrír efstu bátarnir voru allir að landa þar og 

Jói á Nesi SH gerði sér lítið fyrir og endaði með 183 tonn í águst og 8,3 tonn í róðri að  meðaltali,

Ekki nóg með að báturinn var aflahæsti netabáturinn 

heldur var hann líka aflahæsti báturinn á landinu þennan mánuð,

nokkuð vel gert

Albert Ólafsson KE var með 38 tonna löndun í Færeyjum en restin var í Keflavík

Farsæll GK er þarna en hann var á netum þennan mánuðinn


Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
24 Trilla Digranes NS 121 20.1 16
Bakkagerði
23 625 Hafborg KE 99 21.8 9
Reykjavík
22 286 Ármann ÓF 38 21.9 10
Bakkagerði
21 1502 Páll Helgi ÍS 142 22 15
Bolungarvík
20 573 Hólmsteinn GK 20 22.1 10
Sandgerði
19 826 Jóhannes Jónsson KE 79 24.6 6
Keflavík
18 1332 Sigrún RE 16 25.9 13
Reykjavík
17 1636 Farsæll GK 162 26.4 11
Grindavík
16 1091 Helgi Magnússon RE 41 26.5 11 4.8 Reykjavík
15 918 Sigurvík SH 117 26.7 5 7.3 Ólafsvík
14 262 Ágúst Guðmundsson GK 95 29.1 9
Njarðvík
13 1068 Arnþór EA 16 29.9 4
Árskógssandur
12 1262 Rúna RE 150 30.2 12
Reykjavík
11 459 Geir ÞH 150 36.8 12
Þórshöfn
10 297 Sjöfn ÞH 142 39.5 8
Grenivík
9 980 Friðrik Sigurðsson ÁR 107 45.1 1
Grimsby
8 235 Stafnes KE 130 45.2 9
Keflavík
7 929 Svanur KE 90 45.5 21
Keflavík
6 38 Happasæll KE 94 61.4 15
Keflavík
5 189 Valdimar Sveinsson VE 22 65.9 4 21.3 Vestmannaeyjar
4 256 Albert Ólafsson KE 39 71.9 9 38 Færeyjar, Keflavík
3 582 Hringur SH 277 102.3 14 12.7 Ólafsvík
2 1304 Ólafur Bjarnarson SH 137 113.1 20 10.6 Ólafsvík
1 472 Jói á Nesi SH 159 182.9 22 14.6 Ólafsvík


Jói á NEsi SH mynd Pétur F Karlsson