Aflahæstu netabátarnir í mars.1983


Jæja úfff.  þá er það risamánuðurinn Mars 1983 og þvílíkur fjöldi af netabátum,

höfum í huga að í mars árið 2021 voru 16 netabátar sem náðu yfir 100 tonna afla 

enn í mars 1983.  voru þeir   184.  já 184 bátar.  þetta er rosalegur fjöldi af bátum 

samtals lönduðu þessi bátar um 35 þúsund tonna afla,

og hérna er birtur listi yfir alla bátanna sem yfir 100 tonnin náðu 

þessi list er stór og gefið ykkur tíma til þess að skoða hann,

það er ansi mikið sem má lesa úr þessum lista.  

t.d það að veiðin bátanna frá Grindavík var frekar dræm. bátarnir þaðan sem voru mjög  margir réru flestir yfir 20 róðra 

enn aðeins enn bátur þaðan Gaukur GK náði yfir 300 tonin,

veiði bátanna frá Sandgerði var mun betri og til að mynda voru þrír eikarbátar frá Sandgerði sem allir voru undir 

100 tonnum af stærð sem yfir 200 tonnin náðu.  Hafnarberg RE.  Bergþór KE og Grunnvíkingur RE. enn Grunnvíkingur RE

var einn af minnstu bátunum sem yfir 200 tonnin náðu í mars 1983.

Minnstu bátarnir á þessum lista eru Njáll RE og Hafborg KE 

Mjög margir bátar réru frá Ólafsvík og þar voru líka margir bátar frá Norðurlandinu eins og sést á listanum.  t.d Sigþór ÞH

og Geir Péturs ÞH.

Annað sem sjá má er hversu margir loðnubátar voru á netaveiðum. enn ástæða þess var sú að þarna var loðnubann

og voru því bátarnir margir hverjir á netaveiðum

Til að mynd voru bátarnir í sætum 2 ,  3  og 4 allt loðnubátar

tveir bátar náðu yfir 400 tonna afla þar sem að Þórunn Sveinsdóttir VE var aflahæstur.







Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
184 256 Albert Ólafsson KE 39 100.1 14 14.9 Keflavík
183 1527 Særún EA 251 100.3 21
Ólafsvík, Árskógssandur
182 298 Áskell ÞH 48 101.4 19
Grindavík
181 504 Auðbjörg SH 197 102.6 20
Ólafsvík
180 929 Svanur KE 90 103.5 18 13.6 Keflavík
179 457 Gissur Hvíti ÓF 50 103.7 14 14.3 Sandgerði
178 788 Arntýr VE 115 105.1 14 14.6 Vestmanneyjar
177 625 Hafborg KE 99 105.5 17 12.4 keflavík
176 922 Búðanes GK 101 107.1 20
grindavík
175 1011 Gígja RE 340 107.6 10 23.2 keflavík
174 1575 Njáll RE 275 107.8 20 12.6 Sandgerði, Reykjavík
173 77 Kári VE 95 110.2 12 25.6 Tálknafjörður
172 89 Árni Geir KE 74 110.6 12 13.5 keflavík
171 509 Sigurþór GK 43 110.9 20 11.3 grindavík
170 500 Gunnar Hámundarsson GK 357 112.1 22 11.3 keflavík
169 58 Jakop SF 66 115.1 19 11.5 grindavík
168 826 Jóhannes Jónsson KE 79 116.1 19 10.6 keflavík
167 482 Bjarnarvík ÁR 13 117.3 20 10.9 Þorlákshöfn
166 797 Sænes EA 26 117.5 19 12.3 Ólafsvík
165 1046 Albert GK 31 119.1 19
Grindavík
164 1475 Sæborg ÞH 55 119.1 17 9.7 Ólafsvík
163 1173 Sigrún GK 380 119.2 21 10.6 Grindavík
162 78 Haffari SH 275 119.6 16
Grundarfjörður
161 795 Andvari VE 100 119.9 15
vestmanneyjar
160 710 Bliki ÞH 50 120.6 16 14.9 sandgerði
159 1031 Magnús NK 72 120.7 14
Hornafjörður
158 1023 Skarfur GK 666 121.4 14 20.1 grindavík
157 1013 Þórkatla II GK 121.8 21 12.3 grindavík
156 708 Ólafur KE 49 122.2 21
sandgerði
155 262 Ágúst Guðmundsson GK 95 122.3 14 23.2 Njarðvík
154 741 Ársæll SH 88 122.7 17 21.1 Stykkishólmur
153 727 Hraunsvík GK 68 122.8 13
grindavík
152 171 Sandgerðingur GK 268 123.3 17 21.1 sandgerði
151 670 Greipur SH 7 123.6 20 16.7 Ólafsvík
150 1094 Frosti II ÞH 220 125.9 17
Grenivík, Grindavík
149 212 Vatnsnes KE 30 127.5 20 14.6 Keflavík
148 297 Sjöfn ÞH 142 130.3 19
Grindavík
147 323 Jóhanna áR 206 130.6 18 17.1 þorlákshöfn
146 893 Skálavík SH 208 131.9 18 19.7 Ólafsvík
145 671 Máni GK 36 132.7 20 10.6 grindavík
144 914 Þorbjörn GK 540 135.8 21
Grindavík
143 288 Þorsteinn Gíslasson GK 2 138.6 24 11.3 Grindavík
142 1028 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 255 138.9 21
Grindavík
141 1019 Sigurborg AK 375 139.2 10
Akranes
140 1636 Farsæll GK 162 139.7 19 14.3 Grindavík
139 1420 Kristbjörg ÞH 44 140.3 22
Ólafsvík
138 168 Sæbjörg SU 403 140.5 6 46.7 Fáskrúðsfjörður
137 892 Jón Helgason ÁR 12 140.5 17 16.2 Þorlákshöfn
136 1000 Guðmundur Kristinn SU 404 142.1 8 27.6 Fáksrúðsfjörður
135 17 Búfell KE 140 145.2 22
Keflavík
134 1398 Sæljón SU 104 146.6 8 32.9 Eskifjörður
133 191 Skúmur GK 22 148.7 18 22.1 Grindavík
132 102 Jón Freyr SH 104 149.1 23
Stykkishólmur
131 254 Sæborg RE 20 149.3 16 21.3 Reykjavík
130 154 Sigurður Sveinsson SH 36 149.4 24
Stykkishólmur
129 23 Már GK 55 149.9 21 12.7 grindavík
128 573 Hólmsteinn GK 20 150.8 22
sandgerði
127 1054 Mánatindur SU 95 152.1 21
Djúpivogur
126 720 Bervík SH 43 152.4 22 14.3 Ólafsvík
125 951 Vörðunes GK 45 152.5 22
Grindavík
124 225 Skálafell SF 95 152.8 20 22.6 Hornafjörður
123 1458 Farsæll SH 30 153.7 24
Grundarfjörður
122 12 Heimir KE 77 153.8 7 42.6 Keflavík
121 91 Helga RE 49 154.1 17
Reykjavík
120 158 Oddgeir ÞH 222 154.2 21
Grindavík
119 13S Snætindur ÁR 88 156.9 20
Þorlákshöfn
118 925 Þórsnes SU 308 157.1 16 19.7 Breiðdalsvík
117 163 Klængur ÁR 2 157.1 20
Þorlákshöfn
116 1283 Jón Finnson RE 506 157.5 11
Keflavík
115 586 Björg Jónsdóttir ÞH 321 157.7 23 14.1 Rif
114 733 Reynir GK 47 157.9 18 15.7 Grindavík
113 469 Hafnarey SF 36 158.2 17 20.8 Hornafjörður
112 1042 Vörður ÞH 4 159.1 21
Grindavík
111 999 Þrymur BA 7 159.2 23
Patreksfjörður
110 975 Sighvatur GK 57 159.8 23
grindavík
109 1207 Geiri Péturs ÞH 344 160.2 13
Ólafsvík
108 918 Sigurvík SH 117 162.6 23 23.9 Ólafsvík
107 1610 Ísleifur VE 63 162.7 15 24.3 vestmanneyjar
106 68 Kristinn ÓF 30 163.4 17 20.3 Þorlákshöfn
105 133 Álaborg ÁR 25 163.8 20 19.8 Þorlákshöfn
104 566 Þinganes SF 25 164.2 20 29.5 Hornafjörður
103 243 Guðrún GK 57 165.2 21
Hafnarfjörður
102 1291 Votaberg SU 14 165.2 7
Eskifjörður
101 1324 Bjarni Gíslason SF 90 168.2 21 18.6 Hornafjörður
100 11S Sandafell GK 82 169.3 23
Grindavík
99 84 Haraldur AK 10 170.5 17
Akranes
98 964 Gissur Hvíti SF 55 171.3 8 45.3 Hornafjörður
97 103 Hrafn Sveinbjarnarsson III GK 11 173.5 23
Grindavík
96 368 Lómur SH 177 175.5 20 16.3 Ólafsvík
95 239 Vestri BA 63 175.6 15
Patreksfjörður
94 93 Hrafn Sveinbjarnarsson II GK 10 175.7 22 20.1 Grindavík
93 1333 Sigurður Þorleifsson GK 256 176.7 22
grindavík
92 1067 Jóhann Gíslasson ÁR 43 177.6 22
Þorlákshöfn
91 974 Skógey SF 53 180.2 19 21.9 Hornafjörður
90 7 Anna AK 56 180.6 22 14.7 Akranes
89 760 Sjöstjarnan VE 92 180.8 19 18.7 vestmanneyjar
88 1246 Lyngey SF 61 182.4 23 23.6 Hornafjörður
87 1126 Skálavík ÁR 185 184.5 21
Þorlákshöfn
86 1639 Jón Bjarnarson SF 3 185.3 17 19.2 Hornafjörður
85 200 Þorlákur Helgi ÁR 11 185.6 15 30.6 Þorlákshöfn
84 1056 Dalaröst ÁR 63 186.2 19 14.3 Þorlákshöfn
83 1029 Svanur RE 45 187.7 16 39.7 Hafnarfjörður, Reykjavík
82 1424 Þórsnes II SH 109 189.3 22 19.7 Stykkishólmur
81 108 Haukafell SF111 189.8 17 20.2 Hornafjörður
80 979 Víkurberg GK 1 191.4 21
Grindavík
79 1146 Danski Pétur VE 423 191.5 17
vestmanneyjar
78 145 Þorsteinn GK 16 191.5 20 14.6 Grindavík
77 1134 Steinunn SH 157 193.1 25 22.1 Ólafsvík
76 1286 Freyr SF 20 193.2 16 42.5 Hornafjörður
75 1379 Dala Rafn VE 508 193.2 19 24.9 vestmanneyjar
74 965 Jöfur KE 17 195.4 21
Grindavík
73 1415 Fróði SH 15 195.6 23 19.7 Ólafsvík
72 1006 Hrafn GK 12 197.3 23 14.6 grindavík
71 260 Sveinbjörn Jakopsson SH 10 199.5 23 26.2 Ólafsvík
70 582 Hringur SH 277 200.2 22 19.7 Ólafsvík
69 250 Ísleifur IV ÁR 463 200.8 22
Þorlákshöfn
68 38 Happasæll KE 94 200.8 20
keflavík
67 540 Halldór Jónsson SH 217 202.8 25 20.1 Ólafsvík
66 241 Matthildur SH 67 204.2 27 20.1 Ólafsvík
65 136 Kristbjörg VE 70 205.3 10 30.6 Vestmanneyjar
64 182 Grettir SH 104 206.8 24 15.5 Stykkishólmur
63 1399 Haukaberg SH 20 207.3 24 21.3 Grundarfjörður
62 1125 Vöttur SU 3 207.3 14
eskifjörður
61 120 Höfrungur II GK 27 207.7 23
grindavík
60 617 Hafnarberg RE 404 208.1 22 14.9 sandgerði
59 503 Bergþór KE 5 208.2 22 17.3 sandgerði
58 1206 Erlingur RE 65 208.7 21 24.5 Hornafjörður
57 234 Arnar ÁR 55 209.3 19 20.1 Þorlákshöfn
56 981 Heinaberg SF 7 210.3 18 45.1 Hornafjörður
55 100 Jón Jónsson SH 187 213.7 25 22.9 Ólafsvík
54 936 Æskan SF 140 213.8 20 39.5 Hornafjörður
53 1236 Þórir SF 77 214.1 17
Hornafjörður
52 1426 Hvanney SF 51 216.2 20 26.2 Hornafjörður
51 237 Hrungnir GK 50 217.2 22 18.7 Grindavík
50 180 Jón Halldórsson RE 2 219.2 22 17.3 Ólafsvík
49 244 Glófaxi VE 300 219.6 18 40.1 vestmanneyjar
48 472 Jói á Nesi SH 159 220.5 24 18.7 Ólafsvík
47 1343 Garðar II SH 164 220.8 24
Ólafsvík
46 1143 Gissur ÁR 6 222.2 21
Þorlákshöfn
45 731 Grunnvíkingur RE 163 223.3 22 17.6 sandgerði
44 1084 Jóhann Friðrik ÁR 17 223.8 15 22.1 Þorlákshöfn
43 185 Sigþór ÞH 100 226.5 23 25.7 Ólafsvík
42 1264 Steinunn SF 10 231.2 19 48.6 Hornafjörður
41 1179 Árni í Görðum VE 73 232.5 21
vestmanneyjar
40 1106 Sif SH 2 233.9 19 21.3 stykkishólmur
39 1075 Hásteinn ÁR 8 234.3 25 22.1 Þorlákshöfn
38 67 Hafberg GK 377 237.5 28
Grindavík
37 235 Stafnes KE 130 240.1 24 28.3 Keflavík
36 1009 Þuríður Halldórsdóttir GK 94 241.1 22
Grindavík
35 1136 Rifsnes SH 44 245.3 25
Rif
34 490 Gullborg VE 38 247.1 22 28.6 Vestmanneyjar
33 1043 Vísir SF 64 247.9 20 35.6 hornafjörður
32 968 Bergur VE 44 248.1 15
vestmanneyjar
31 253 Hamar SH 224 252.3 21 22.1 Rif
30 249 Höfrungur III ÁR 250 253.4 21
Þorlákshöfn
29 261 Ögmundur ÁR 3 254.4 12
Þorlákshöfn
28 1401 Gullberg VE 292 255.9 22 41.6 vestmanneyjar
27 173 Sigurður Ólafsson SF 44 259.3 20 42.5 Hornafjörður
26 233 Skírnir AK 16 259.6 15 28.2 akranes
25 1562 Jón á Hofi ÁR 62 261.9 20
Þorlákshöfn
24 1074 Saxhamar SH 50 262.3 25
Rif
23 1095 Hópsnes GK 77 262.6 23 23.6 Grindavík
22 1014 Arney KE 50 263.6 20
Sandgerði
21 707 Ófeigur III VE 325 263.8 20 38.2 vestmanneyjar
20 126 Garðey SF 22 265.4 19 47.6 Hornafjörður
19 1443 Bylgja VE 75 268.6 21
vestmanneyjar
18 1591 Núpur BA 4 270.7 18
Tálknafjörður
17 989 Sæbjörg VE 56 271.3 14 42.3 vestmanneyjar
16 245 Helga Guðmundsdóttir SH 108 274.1 24 25.2 stykkishólmur
15 1159 Tjaldur SH 270 276.4 24
Rif
14 1304 Ólafur Bjarnarson SH 137 279.3 24
Ólafsvík
13 189 Valdimar Sveinsson VE 22 285.2 24 30.1 vestmanneyjar
12 963 Sigurjón GK 49 286.2 24 24.4 Sandgerði
11 1039 Gjafar VE 600 289.8 14 38.5 vestmanneyjar
10 124 Gaukur GK 660 310.3 24
grindavík
9 980 Friðrik Sigurðsson ÁR 107 316.7 12 45.3 Þorlákshöfn
8 221 Vonin KE 2 316.9 22 24.9 Grindavík, Keflavík
7 238 Hamrasvanur SH 201 320.6 25
Rif
6 1016 Pálmi BA 330 331.5 24 28.3 Patreksfjörður
5 144 Gunnar Bjarnarson SH 25 344.2 24 24.3 Ólafsvík
4 1416 Skarðsvík SH 205 350.2 24 23.5 Rif
3 1061 Sighvatur Bjarnarson VE 81 382.6 12 46.5 Vestmanneyjar
2 1070 Húnaröst ÁR 150 433.1 9 75.4 Þorlákshöfn
1 1135 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 483.7 14 49.8 vestmanneyjar


Grunnvíkingur RE mynd Tryggvi Sigurðsson


Þórunn Sveinsdóttir VE mynd Vigfús Markússon