Aflahæstu netabátarnir í nóv.1983


Þá er komið að  netabátunum í nóvember árið 1983.

Eins og sést á aflatölunum þá var þetta enginn mokmánuður hjá  netabátunum en þó ber að hafa í huga

að allir netabátanir sem voru í Þorlákshöfn voru að eltast við ýsuna

Athygli vekur hversu margir netabátar réru frá Ólafsvík.

en á topp 6 eru 4 bátar frá Ólafsvík

Aflahæsti netabáturinn þarna var STafnes KE sem netakóngurinn Oddur Sæmundsson var skipstjóri á.

Vek athygli á Glófaxa VE,því hann landaði í Bremerhaven


Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn
30 288 Þorsteinn Gíslasson GK 2 9.1 9
Grindavík
29 1581 Halldór Runólfsson NS 301 9.9 18
Þorlákshöfn
28 1502 Páll Helgi ÍS 142 10.2 10
Bolungarvík
27 671 Máni GK 36 10.4 10
Grindavík
26 708 Jóhanna Magnúsdóttir RE 70 10.8 11 2.9 Þorlákshöfn
25 824 Gulltoppur GK 321 11.9 14
Þorlákshöfn
24 262 Ágúst Guðmundsson GK 94 11.9 5
Njarðvík
23 1357 Níels Jónsson EA 106 13.1 7
Árskógssandur
22 582 Hringur SH 277 13.2 9
Ólafsvík
21 160 Barðinn RE 243 13.3 1 13.3 Sandgerði
20 826 Jóhannes Jónsson KE 79 13.4 8
Keflavík
19 1103 Otur EA 162 13.5 10
Dalvík
18 1262 Rúna RE 150 15.1 15
Þorlákshöfn
17 284 Anna ÓF 7 21.8 7 4.6 Grenivík
16 573 Hólmsteinn GK 20 27.9 17
Sandgerði
15 1315 Eyrún ÁR 66 30.5 16 4.1 Þorlákshöfn
14 500 Gunnar Hámundarsson GK 31.3 17
Keflavík
13 260 Sveinbjörn Jakopsson SH 32.1 12
Ólafsvík
12 929 Svanur KE 90 34.1 10 8.7 Keflavík
11 256 Albert Ólafsson KE 39 38.3 12
Keflavík, Njarðvík, Sandgerði
10 1386 Júlíus ÁR 111 41.3 14 4.3 Þorlákshöfn
9 1210 Magnús EA 25 43.2 14 6.5 Grímsey
8 1419 Bjargey EA 79 52.3 15 7.3 Grímsey
7 244 Glófaxi VE 300 56.1 1 56.1 Bremerhaven
6 540 Halldór Jónsson SH 217 61.4 17
Ólafsvík
5 38 Happasæll KE 94 69.9 20
Keflavík
4 918 Sigurvík SH 117 76.9 19
Ólafsvík
3 241 Matthildur SH 67 92.3 21 10.7 Ólafsvík
2 472 Jói á Nesi SH 159 97.6 17 11.9 Ólafsvík
1 235 Stafnes KE 130 108.2 22 12.3 Keflavík

Stafnes KE mynd Tryggvi Sigurðsson