Aflahæstu netabátarnir (Smábátar) í okt.1996



Núna árið 2023, þá er vægast sagt mjög lítið um að vera gagnvart þeim bátum sem eru á netaveiðum 
mjög fáir bátar á netaveiðum,

hérna og í næstu frétt þá ætla ég að birta lista yfir netabátanna í október árið 1996

Hérna að neðan sjáum við netabáta og við getum flokkað þennan lista sem 
við getum kanski orðað þetta líka þannig að stóru netabátarnir séu ekki hérna
og ekki heldur minni bátarnir, og því skulum við kalla þennan lista  smábátar.

þetta eru ansi margir bátar 47 sem eru á þessum lista

eins og sést á þessum lista þá eru þrír efstu bátarnir sem bera af í afla
og það eru allt þekktir netabátar í þessum stærðarflokki.

Bárður SH sem í númer 3.  Máni HF sem er númer 2 og ÍSlandsbersi HF sem var aflahæstur 
Íslandsbersi HF átti ansi góðan mánuð 56 tonn og mest 12,8 tonn í einni löndun.  

Nokkuð merkilegt er að renna yfir þennan lista og sjá hvaða bátar eru til árið 2023

athygli vekur Sveinn EA sem er á Hjalteyri.  með 7 tonn í 18 róðrum. 

 
Íslandsbersi HF mynd Vigfús Markússon

Sæti Sknr Nafn Afli Landanir Mest Höfn
47 2012 Grunnvíkingur RE 163 4.1 6
Þorlákshöfn
46 2004 Sjöfn NS 123 4.4 9
Bakkafjörður
45 2014 Sævar SF 72 6.4 4
Hornafjörður
44 1985 Njörður KE 208 6.5 3 2.9 sandgerði
43 6645 Sveinn EA 204 7.0 18
Hjalteyri
42 1390 Jón Guðmundsson ÍS 75 7.2 16
Ólafsvík
41 1932 Anna Rósa NK 27 8.0 10 1.9 Neskaupstaður
40 1618 Sædís EA 26 8.0 12 1.9 Grindavík
39 7058 Reynir Þór SH 169 8.7 15
arnarstapi
38 2033 Jón Pétur RE 411 9.0 10
Þorlákshöfn
37 1957 Hafnartindur SH 99 9.0 11 2.3 Rif
36 1847 Smári RE 14 9.2 10 1.9 Reykjavík
35 1185 Ásborg BA 84 9.6 14 2.1 Patreksfjörður
34 1925 Hrappur GK 170 9.7 14
Grindavík
33 1642 Sigrún GK 380 10.1 11 2.1 Grindavík
32 1637 Ebbi AK 37 10.7 10 2.3 Akranes
31 1918 Góa VE 30 11.3 3 4.7 Vestmannaeyjar
30 1938 Gunnar Níelsson EA 555 11.3 20 1.5 Dalvík
29 1829 Máni ÁR 70 11.3 14 2.3 Þorlákshöfn
28 1815 Brynhildur KE 83 11.4 14 2.9 sandgerði
27 1969 Hafsvala HF 107 11.8 16 1.2 Grindavík
26 1092 Hrólfur AK 29 11.9 19
Akranes
25 1921 Þorleifur EA 88 12.0 22
Grímsey
24 1733 Jörundur Bjarnason BA 10 12.3 10 2.4 Bíldudalur
23 1331 Margrét HF 148 12.6 12 3.1 Hafnarfjörður
22 1943 Stakkavík GK 61 12.7 15 2.7 Grindavík
21 1913 Hringur SH 277 13.1 18 2.7 Ólafsvík
20 1779 Sæþór AK 7 13.3 15 3.2 Akranes
19 1927 Guðmundur Jensson SH 717 13.6 10 2.1 Ólafsvík
18 1887 Bresi AK 101 13.8 19 2.4 Akranes
17 1666 Enok AK 8 14.1 15 2.4 Akranes
16 1621 Særún AK 120 15.2 15 2.1 Akranes
15 1900 Gullfaxi ÓF 11 15.3 12 2.5 Rif
14 1745 Hrefna HF 90 15.8 15 2.3 Hafnarfjörður
13 1959 Esjar SH 75 16.6 23 1.9 Rif
12 1920 Þjóðólfur ÍS 86 16.6 12 2.1 Bolungarvík
11 2093 Maron AK 94 17.8 19 2.3 Akranes
10 7096 Jón Páll BA 133 19.5 16 2.5 Patreksfjörður
9 1775 Ásrún AK 3 20.9 15 7.6 Akranes
8 2068 Gullfari HF 290 21.0 14
Grindavík
7 1600 Guðbjörg Sigríður GK-63 22.8 18 3.9 Grindavík
6 1979 Blíðfari GK 275 24.9 11 4.9 Hornafjörður
5 2076 Keilir AK 27 26.2 16 4.4 Akranes
4 1780 Faxaberg HF 104 26.8 15 7.8 Hafnarfjörður
3 1954 Bárður SH 81 42.8 17 5.6 Arnarstapi
2 2047 Máni HF 149 48.8 19 11.3 Hafnarfjörður
1 2099 Íslandsbersi HF 13 56.0 15 12.8 Hafnarfjörður