Aflahæstu togarar árið 2020, Veiddur eða landaður afli?

núna er komið í lok ársins 2020.


pg í byrjun ársins 2020 þá var birt frétt um hvaða togari var aflahæstur árið 2019


En þær tölur sem birtust í þeim lista yfir aflahæstu togaranna árið 2019 miðustu við Landaðan afla

aftur á móti þá voru nokkrir togarar sem voru á veiðum á milli jóla og nýars árið 2019 sem lönduðu afla sínum snemma árs árið 2020, enn veiddu aflann 

árið 2019,

margir vildu meina að Björg EA ætti að vera aflahæst árið 2019 því þá hefði átt að miðað við Veiddan afla

þá hefði Björg EA verið aflahæstur.

Aflafrettir birtu frétt um þetta snemma árs árið 2020 og leituðu meðal annars svara hjá Fiskistofu um hvort þeir miða 

ársuppgjör við Veiddan afla eða LAndaðan afla.  þeir miðað við Landaðan afla





og því verður það þannig  að fyrir árið 2020 þá munu Aflafrettir 

miðað við Landaðan afla í yfirliti um  það hver er aflahæstur báta eða togara árið 2020,

 Með þessu er mynd af Viðey RE sem var aflahæstur togaranna árið 2019


Viðey RE mynd Anna Kristjánsdóttir