Aflahæstu togararnir árið 2017

Jæja þá er komið af ísfiskstogurunum árið 2017


og já þetta var síðasta árið sem að aflaskipið Ásbjörn RE var við veiðar.

heiðursætið á listanum skipar Árni Friðriksson RE sem er á vegum Hafró.  

á þessum lista eru líka 4 mílna skipin og aflahæstur af þeim var Þórunn SVeinsdóttir VE .

Togarinn Páll Pálsson ÍS var seldur og fékk nafnið Sindri VE.  samanlagður afli togarans undir báðum nöfnum var 2774 tonn.

Þið fenguð að giska og ykkar gisk var svona,

3 sætið þá settuð þið Helgu Maríu AK þar eða 25 % og næst á eftir kom Málmey SK með 16,7 %.


Hvorugt var rétt því að Hjalteyrin EA varð þriðji og vekur það nokkra athygli vegna þess að Hjalteyrin er mun minna skip heldur enn skipin sem eru með þeim á topp 5

og síðan var ykkar álit á því hver myndi verða aflahæstur 

Þar sögðu þið Málmey SK 34% og í öðru sætinu Helga María AK 21 %.

næstum því rétt

þvi Helga María AK var aflahæstur togaranna árið 2017.


Sæti SKNR Nafn Afli Landanir Meðalafli
30
Bjarni Sæmundsson RE 30 61,7 6 10,3
29
Árni Friðriksson RE 200 206,6 10 20,7
28
Múlaberg SI 22 418,8 6 69,8
27
Bylgja VE 75 1394,2 24 58,1
26
Sindri VE 60 1546,3 24 54,4
25
Björgúlfur EA 312 1617,8 12 134,8
24
Páll Pálsson ÍS 102 1725,2 25 69,0
23
Bergur VE 44 1765,8 30 58,9
22
Barði NK 120 2294,5 26 88,3
21
Sólbakur EA 301 2483,6 16 155,2
20
Engey RE 91 2524,6 19 132,9
19
Ásbjörn RE 50 2738,8 20 136,9
18
Gullberg VE 292 2920,3 42 69,5
17
Sóley Sigurjóns GK 200 3043,4 27 112,7
16
Berglín GK 300 3189,4 36 88,6
15
Suðurey ÞH 9 3286,1 49 67,1
14
Kaldbakur EA 1 3961,4 26 152,4
13
Ljósafell SU 70 4529,8 78 58,1
12
Gullver NS 12 4858,8 50 97,2
11
Klakkur SK 5 5016,3 42 119,4
10
Stefnir ÍS 28 5117,3 65 78,7
9
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 5756,1 71 81,1
8
Sirrý ÍS 36 5954,9 83 71,7
7
Snæfell EA 310 6054,9 38 159,3
6
Sturlaugur H Böðvarsson AK 105 6735 52 129,5
5
Ottó N Þorláksson RE 203 7078,2 50 141,6
4
Málmey SK 1 7323,1 42 174,4
3
Hjalteyrin EA 306 7362,2 60 122,7
2
Björgvin EA 311 7757,5 60 129,3
1
Helga María AK 16 8003,3 48 166,7

Helga María AK mynd Eiríkur Jónsson