Aflahæstu Togarnir árið 2019

Jæja 


mjög margir búnir að bíða eftir þessum lista,

og áður enn áfram er haldið fyrir þá sem eru að bíða eftir frystitogurnum þá mun það birtast þegar aflaverðmætistölur eru komnar,

enn árið 2019 var mjög og eru tveir togarar skráðir með yfir 10 þúsund tonna afla árið 2019

Reyndar skal taka það fram að Viðey RE landaði 150 tonnum 2.janúar en sá afli var veiddur 2018 og var ekki landað úr skipinu fyrr enn eftir áramótin,

ef sá afli er tekinn með þá er aflinn hjá Viðey RE 10142,7 tonn.

enn ef við miðum aðeins við veiddan afla árið 2019 

þá er Björg EA aflahæstur og Viðey RE þar á eftir með 9993 tonn eða aðeins 7 tonnum frá tíu þúsund tonnunum 

 Uppfært 16.1.  Eins og fram kemur í smá frétt um þetta þá miðar fiskistofa við landaðan afla og aflafrettir munu því líka miða við landaðan afla

og það þýðir að Viðey RE er aflahæstur árið 2019 og Björg EA er númer 2.  


reyndar voru 9 togarar sem yfir 7 þúsund tonn veiddu,

6 togarar fóru yfir 8 þúsund tonn  og þrír yfir 9 þúsund tonn,

inn í þessum lista eru líka togbátarnir sem eru lengri enn 29 metrar, eins og t.d Þórir SF, Brynjólfur VE og Jón á Hofi ÁR

og það skal taka fram að inn í þessum tölum er humar og rækjuaflinn, með fiski,

Merkilegt er að báðir SK togararnir Málmey SK og Drangey SK eru báðir með sama meðalafla, 191,5 tonn

 Ykkar skoðun,

jjá 34% giskuðu á að Drangey SK myndi verða aflahæstur,

þar á eftir kom Björg EA með 28% og síðan Viðey RE með 15%


 Lokastaðan,

Já eins og áður segir þá eru Viðey RE og Björg EA báðir skráðir með landaðan afla yfir tíu þúsund tonn árið 2019

enn ef við miðum við veiddan afla árið 2019 þá er Björg EA sá eini sem yfir tíu þúsund tonnin komst.

enn Viðey RE var enni langt frá.  

landaði afli Viðeyjar RE var 10142 tonn, enn veiddur afli 9993 tonn




Sæti Nafn Afli Landanir Meðalafli
30 Bjarni Sæmundsson RE 30 73.2 7 10.4
29 Árni Friðriksson RE 200 128.8 4 32.2
28 Þórir SF 77 1496.5 33 45.3
27 Jón á Hofi ÁR 42 1551.7 36 43.1
26 Brynjólfur VE 3 1669.1 39 42.8
25 Múlaberg SI 22 1806.6 27 66.9
24 Bergur VE 44 1993.2 31 64.2
23 Skinney SF 20 2202.4 45 48.9
22 Helga María RE 1 2882.8 21 137.2
21 Bylgja VE 75 2884.1 47 61.3
20 Berglín GK 300 3561.4 42 84.8
19 Engey RE 1 3592.2 22 163.2
18 Sóley Sigurjóns GK 200 3795.4 37 102.6
17 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 4354.8 38 114.6
16 Hjalteyrin EA 306 4475.1 41 109.2
15 Ljósafell SU 70 5219.7 66 79.1
14 Stefnir ÍS 28 5313.3 61 87.1
13 Ottó N Þorláksson VE 5 5881.1 48 122.5
12 Sirrý ÍS 36 6279.9 76 82.6
11 Kaldbakur EA 1 6812.7 45 151.3
10 Gullver NS 12 6879.7 64 107.5
9 Páll Pálsson ÍS 102 7174.9 58 123.7
8 Björgvin EA 311 7365.2 65 113.3
7 Málmey SK 1 7852.2 41 191.5
6 Breki VE 61 8726.2 70 124.6
5 Björgúlfur EA 312 8876.5 55 161.3
4 Akurey AK 10 8935.7 56 159.6
3 Drangey SK 2 9196.5 48 191.5
2 Björg EA 7 10038,1 68 147,6
1 Viðey RE  10142,7 57 177,9