Aflahæstu togarnir í febrúar 1983

Þá eru það togarnir og nokkrir trollbátar,


eins og sést þá voru nú ekki margar landanir hjá togurnum og flestir lönduðu aðeins tvisvar

aðeins 8 togarar náðu yfir 400 tonna afla 

og á toppnum var Ottó N Þorláksson RE enn togarinn í öðru sætinu vekur athygli,

því þar er enn og aftur Snorri Sturluson RE, en þetta er í þriðja skiptið sem að hann var í öðru sætinu,

Nokkuð merkilegt að skoða togaranna sem ná yfir 400 tonnin 

því þarna höfum við togara sem við höfum ekki séð áður svona hátt.  t.d Hjörleif RE og Þorlák ÁR  sem nær í fimmta sætið,

Sveinn jónsson KE og systurtogarinn Haraldur Böðvarsson AK þarna báðir ofarlega

Stakfell ÞH nær upp í 10 sætið,

Þónokkrir togarar silgdu með aflann og hægt er að sjá þá alla með því að skoða dálkinn Höfn, enn helst voru það

Hull, Cuxhaven og Bremerhaven sem togarnir voru að sigla á


Þorlákur ÁR mynd Vigfús Markússon






Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn ATH
94 1595 Helga Jóh VE 41 26.0 2 14.8 Vestmannaeyjar trollbátur
93 1321 Reynir GK 177 34.8 4 8.1 Sandgerði trollbátur
92 1204 Jón Gunnlaugs GK 444 51.4 4 25.1 Sandgerði trollbátur
91 1128 Ingólfur GK 42 51.9 1 51.9 Cuxhaven
90 1280 Rauðinúpur ÞH 160 75.9 1 75.8 Raufarhöfn
89 1612 Skipaskagi AK 102 82.6 2 46.6 Akranes
88 1223 Freyja RE 38 85.6 3 33.7 Þorlákshöfn trollbátur
87 1536 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 96.2 2 69.8 Ísafjörður
86 1449 Erlingur GK 6 101.0 1 100.9 Grimsby
85 1216 Gullver NS 12 104.1 1 104.1 Hull
84 1273 Vestmanney VE 54 105.7 1 105.6 Vestmannaeyjar
83 1346 Hólmanes SU 1 115.1 1 115.1 Hull
82 1393 Sveinborg GK 70 115.3 1 115.3 Bremerhaven
81 1349 Sigluvík SI 2 118.3 1 118.2 Sauðárkrókur
80 1376 Apríl HF 347 128.7 1 128.7 Hafnarfjörður
79 1574 Otto Wathne NS 90 132.4 3 64.4 Seyðisfjörður trollbátur
78 1285 Bergvík KE 22 133.5 1 133.5 Bremerhaven
77 1407 Siglfirðingur SI 150 135.2 2 96.6 Siglufjörður
76 1526 Ýmir HF 343 139.8 1 139.7 Bremerhaven
75 1121 Ársæll Sigurðsson HF 12 142.9 1 142.9 Hull
74 1308 Júni GK 345 143.6 1 143.5 Hafnarfjörður
73 1433 Sindri VE 60 144.5 1 144.4 Vestmannaeyjar
72 1605 Haförn GK 144.8 2 92.4 Sandgerði
71 1325 Otur GK 5 153.4 1 153.3 Hafnarfjörður
70 1506 Heiðrún ÍS 4 156.1 2 94.2 Bolungarvík
69 1553 Jón Baldvinsson RE 208 158.6 1 158.5 Reykjavík
68 1355 Björgvin EA 311 158.8 2 90.1 Dalvík
67 1462 Júlíus Havsteen ÞH 1 160.7 2 94.1 Húsavík
66 1363 Snæfugl SU 20 165.7 3 88.5 Reyðarfjörður
65 1442 Snæfell EA 740 166.9 2 102.9 Hrísey
64 1481 Dalborg EA 317 168.9 2 94.9 Dalvík
63 1602 Sjóli RE 18 173.9 2 129.2 Hafnarfjörður
62 1276 Drangey SK 1 179.0 2 96.8 Sauðárkrókur
61 1274 Páll Pálsson ÍS 102 187.9 2 129.5 Ísafjörður
60 1459 Breki VE 61 190.1 1 190.1 Vestmannaeyjar
59 1630 Krossanes SU 4 194.2 4 68.8 Breiðdalsvík
58 1313 Bessi ÍS 410 198.0 2 100.1 Súðavík
57 1472 Klakkur VE 103 201.8 2 103.6 Vestmannaeyjar
56 1552 Már SH 127 205.2 2 113.2 Ólafsvík
55 1576 Kolbeinsey ÞH 10 209.5 2 114.1 Húsavík
54 1337 Skafti SK 3 216.4 2 146.6 Sauðárkrókur
53 1360 Engey RE 1 219.7 2 145.1 Reykjavík
52 1451 Gyllir ÍS 261 226.5 3 87.8 Flateyri
51 1556 Sölvi Bjarnarsson BA 65 230.1 3 103.1 Bíldudalur
50 1566 Ásþór RE 10 232.1 3 129.4 Reykjavík
49 1378 Haukur GK 25 234.1 2 134.8 Sandgerði
48 1397 Sólberg ÓF 12 235.3 2 132.2 Ólafsfjörður
47 1270 Bjarni Benediktsson RE 210 235.4 1 235.8 Reykjavík
46 1495 Birtingur NK 119 241.7 2 133.6 Neskaupstaður
45 1345 Ingólfur Arnarsson RE 201 242.2 1 242.8 Reykjavík
44 1279 Brettingur NS 50 247.9 3 93.5 Vopnafjörður
43 1326 Stálvík SI 1 251.4 2 151.1 Siglufjörður
42 1410 Dagrún ÍS 9 252.1 2 136.7 Bolungarvík
41 1281 Ólafur Bekkur ÓF 2 253.7 2 164.8 Ólafsfjörður
40 1317 Jón Vídalín ÁR 1 261.0 2 175.1 Þorlákshöfn
39 1327 Framnes ÍS 708 261.7 4 113.2 Þingeyri
38 1408 Runólfur SH 135 264.6 2 145.1 Grimsby, Djúpivogur
37 1365 Viðey RE 6 267.1 2 181.1 Reykjavík
36 1275 Hoffell SU 80 269.8 3 143.1 Fáskrúðsfjörður
35 1474 Gullberg NS 11 276.0 3 114.3 Seyðisfjörður
34 1302 Guðbjartur ÍS 16 276.6 3 101.3 Ísafjörður
33 1603 Sunnutindur SU 59 279.1 3 108.2 Djúpivogur
32 1567 Hólmatindur SU 220 285.9 3 103.4 Eskifjörður
31 1482 Elín Þorbjarnardóttir ÍS 700 289.4 3 128.1 Suðureyri
30 1514 Arinbjörn RE 54 290.7 2 150.6 Reykjavík
29 1585 Sigurfari II SH 105 294.4 2 149.2 Grundarfjörður
28 1339 Krossvík AK 300 296.5 2 168.7 Akranes
27 1265 Vigri RE 71 305.0 1 305.1 Cuxhaven
26 1548 Barði NK 120 305.4 3 110.5 Neskaupstaður
25 1508 Óskar Magnússon AK 177 305.7 2 185.6 Akranes
24 1476 Björgúlfur EA 312 306.1 2 167.9 Dalvík
23 1307 Arnar HU 1 306.4 3 125.6 Skagaströnd
22 1351 Sléttbakur EA 304 308.8 2 211.1 Akureyri
21 1507 Sigurey SI 71 309.8 3 108.7 Patreksfjörður
20 1534 Tálknfirðingur BA 325 311.3 3 105.6 Tálknafjörður
19 1530 Sigurbjörg ÓF 1 315.2 2 159.8 Ólafsfjörður
18 1484 Maí HF 346 315.3 2 175.5 Hafnarfjörður
17 1497 Kambaröst SU 200 324.4 3 140.1 Stöðvarfjörður
16 1412 Harðbakur EA 303 331.6 2 166.9 Akureyri
15 1509 Ásbjörn RE 50 334.2 3 122.6 Reykjavík
14 1471 Ólafur Jónsson GK 404 335.9 2 174.3 Keflavík
13 1505 Ásgeir RE 60 342.3 2 171.3 Reykjavík
12 1579 Guðbjörg ÍS 46 369.4 3 151.3 Ísafjörður
11 1395 Kaldbakur EA 301 373.9 2 219.1 Akureyri
10 1609 Stakfell ÞH 360 376.9 3 139.1 Þórshöfn
9 1278 Bjartur NK 121 384.9 3 145.8 Neskaupstaður
8 1277 Ljósafell SU 70 401.9 4 153.8 Fáskrúðsfjörður
7 1441 Hjörleifur RE 211 404.9 3 143.8 Reykjavík
6 1342 Sveinn Jónsson KE 9 412.9 3 144.9 Sandgerði
5 1529 Þorlákur ÁR 5 423.8 3 156.9 Þorlákshöfn
4 1435 Haraldur Böðvarsson AK 12 449.3 3 164.8 Akranes
3 1352 Svalbakur EA 302 463.7 2 247.2 Akureyri
2 1328 Snorri Sturluson RE 219 464.0 2 244.9 Reykjavík
1 1578 Ottó N Þorláksson RE 203 509.3 3 202.1 Reykjavík