Aflahæstu Togarnir í Noregi árið 2019.


Alltaf verða aflafrettir betri og betri fyrir ykkur lesendur góðir,

Núna er aðili sem mun ekki verða nafngreindur og býr í Noregi búinn að vera að vinna að forriti 

sem mun ná í allar aflatölur um alla norska báta óháð stærð í Noregi og það er enginn smá listi,

enn hérna kemur fyrsti listinn af nokkrum,

og er þetta lokastaðan hjá frystitogurunum í Noregi árið 2019.

Reynder er rétt að hafa í huga að nokkrir þessara skipa voru á ísfiskveiðum að hluta til,

t.d allir Gadusarnir og Volstad svo dæmi séu tekinn,

einnig þá hausa margir frystitogararnir aflann og heilafrysta sem síðan er þýddur upp í landi,

þó eru nokkrir flakafrystitogara þarna, t.d Granit svo dæmi séu tekinn,

Allavega eins og sést þá voru 7 togarar í Noregi sem fóru yfir 10 þúsund tonna afla 

og Atlantic Viking er aflahæstur með rúmlega 14 þúsund tonna afla

Volstad kom þar á eftir með tæp 13 þúsund tonna afla,

Samhliða listanum þá er listi yfir þorsk, ýsu, ufsa og karfa afla

Havtind var hæstur í þorskinum, með tæp 5100 tonn

j.Bergvoll var hæstur í ýsunni með 2300 tonn

Nordstar var langhæstur í ufsanum með 6700 tonn

Atlantic Viking var hæstur í karfanum með 2500 tonn



Atlantic Viking Mynd Magnar Lyngstad






Seat Name Fishing Cod Haddock Saithe Redfish/Uer
1 ATLANTIC VIKING M-68-G 14011 4,252 1,571 5,273 2,508
2 VOLSTAD M-11-A 12691 5,051 1,808 2,559 2,061
3 HAVSTRAND M-225-H 11915 3,408 1,300 5,441 1,311
4 ATLANTIC STAR M-111-G 11893 3,026 1,203 5,064 2,156
5 NORDTIND N-6-VV 10876 3,285 1,529 2,257 913
6 MOLNES M-69-G 10513 2,765 1,017 4,489 1,781
7 GADUS POSEIDON F-32-BD 10210 2,575 1,413 1,676 747
8 GADUS NEPTUN F-55-BD 10145 3,040 1,453 1,770 160
9 HAVBRYN M-325-H 9982 3,356 1,321 3,858 1,048
10 HERMES F-7-L 9728 3,887 1,537 2,085 1,305
11 HAVTIND N-10-H 9654 5,078 1,067 1,553 466
12 J.BERGVOLL T-1-H 9468 3,399 2,308 2,754 616
13 NORDSTAR M-85-G 9408 269 201 6,699 2,017
14 GADUS NJORD N-125-VV 9266 2,225 1,733 1,296 619
15 HOLMØY N-50-SO 9093 2,852 1,333 1,256 1,397
16 TØNSNES T-2-H 8973 4,477 1,351 2,064 649
17 VESTTIND N-30-H 8861 2,710 1,405 1,951 730
18 LANGENES T-35-I 8681 2,027 703 4,502 1,125
19 PRESTFJORD N-445-Q 8578 2,904 1,408 1,273 1,002
20 GRANIT H-11-AV 8403 2,531 1,047 631 781
21 SUNDERØY N-100-Q 7731 2,646 1,538 3,114 131
22 OLE-ARVID NERGÅRD T-5-H 7683 3,335 1,300 1,651 614
23 RYPEFJORD F-38-H 7637 4,401 963 1,878 120
24 KÅGTIND II T-19-H 7605 3,251 1,098 2,158 800
25 BÅTSFJORD F-110-BD 7454 3,351 1,279 1,862 110
26 REMØY M-99-HQ 6387 532 417 2,945 80
27 ARCTIC SWAN F-135-A 5956 1,234 597 682 459
28 LANGØY N-100-SO 5813 3,017 1,173 833 342