Aflahæstu Trollbátar árið 2017

Jæja þá er komið að togskipunum .  byrjum á trollbátunum .  eða réttara sagt. 3.mílna skipin.  


flotinn í þessum lista er ansi öflugur sem lýsir sér best á því að Frosti ÞH fór í 1000 tonn í mars árið 2017.

Aldrei þessu vant þá var enginn ágiskun um bátanna í þessum flokki því það gleymdist að setja það inn

Enn eins og sést á listanum að neðan þá voru það 3 bátar sem voru með áberandi mestan afla árið 2017

Bergey VE. Vestmannaey VE og Steinunn SF.  sem allir fóru yfir 4000 tonnin.

Rétt er að taka það fram að enginn makríll er á þessum lista. og það gerir það að verkum að Frosti ÞH fer ekki yfir 4000 tonnin.

einn rækjubátur er á listanum .  Sigurborg SH enn í heildaraflanum hjá honum er líka fiskur.  

enn semsé Steinunn SF aflahæsti trollbáturinn árið 2017, og líka aflahæsti báturinn árið 2017.


Steinunn SF mynd Haraldur Hjálmarsson






Sæti SKNR Nafn Afli Landanir Meðalafli
21
Pálína Ágústsdóttir EA 85 451,5 19 23,8
20
Sigurður Ólafsson SF 44 556,2 43 13,7
19
Frár VE 78 815,9 18 45,3
18
Fróði II ÁR 38 1030,9 34 30,3
17
Brynjólfur VE 3 1161,6 44 26,4
16
Farsæll SH 30 1516,5 41 37,0
15
Vestri BA 63 1536,2 51 30,1
14
Þinganes ÁR 25 1574,9 78 20,2
13
Þórir SF 77 1630,2 58 28,1
12
Skinney SF 20 1646,7 58 28,4
11
Jón á Hofi ÁR 42 1675,9 48 34,9
10
Helgi SH 135 1992,8 42 47,4
9
Drangavík VE 80 2121,3 68 31,2
8
Hringur SH 153 2686,7 41 65,5
7
Dala-Rafn VE 508 3118,8 48 65,0
6
Vörður EA 748 3242,3 51 63,6
5
Áskell EA 749 3311,8 58 57,1
4
Frosti ÞH 229 3775,5 63 59,9
3
Bergey VE 544 4701,2 72 65,3
2
Vestmannaey VE 444 4990,1 78 64,0
1
Steinunn SF 10 5116,3 83 61,6