Bátar að 13 BT í ágúst.2025.listi nr.1

Listi númer 1


Já er ansi glaður að geta loksins komið með hinn listann sem er búinn að vera horfinn síðan 1.apríl á þessu ári

fyrri listinn sem hvarf var bátar að 8 BT og þessi list, bátar að 13 bt

en núna er hann loksins kominn

og kemur kanski ekki á óvart hver vermir toppsætið þarna,  Toni NS m eð 10,5 tonn í 3 róðrum á línu

enn þar á eftir koma þrír handfærabátar sem allir komust með yfir 4,5 tonn í einni löndun 

einn af þeim er Séra Árni GK en hann er að eltast við ufsann og gekk greinilega vel í fyrsta róðri sínum í ágúst 4,6 tonn 

í fyrsta róðri sínum í ágúst

Toni NS Mynd Freyr Antonsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2656
Toni NS - 20 10.51 3 3.85 Lína Borgarfjörður Eystri
2 2540
Alda HU - 112 4.71 1 4.71 Handfæri Skagaströnd
3 2394
Séra Árni GK - 135 4.61 1 4.61 Handfæri Sandgerði
4 2421
Fannar SK - 11 4.57 1 4.57 Handfæri Sauðárkrókur
5 2110
Júlía SI - 62 3.98 1 3.98 Handfæri Siglufjörður
6 7126
Kvikur EA - 20 3.25 2 2.45 Handfæri Grímsey
7 2813
Magnús SH - 53 3.20 2 2.11 Handfæri Sauðárkrókur
8 2478
Freymundur ÓF - 6 2.65 1 2.65 Handfæri Siglufjörður
9 2465
Sæfaxi NS - 145 2.50 1 2.5 Lína Borgarfjörður Eystri
10 1969
Hafsvala BA - 252 2.32 3 0.83 Grásleppunet Brjánslækur , Stykkishólmur
11 2452
Viktor Sig HU - 66 2.08 2 1.4 Handfæri Skagaströnd
12 6945
Gísli EA - 221 1.99 1 1.99 Handfæri Grímsey
13 1925
Byr GK - 59 1.97 3 0.84 Net Hafnarfjörður
14 2331
Brattanes NS - 123 1.91 2 1.84 Handfæri Bakkafjörður
15 2326
Konráð EA - 90 1.75 2 0.98 Handfæri Grímsey
16 6830
Már SK - 90 1.66 1 1.66 Handfæri Sauðárkrókur
17 6933
Húni HU - 62 1.59 1 1.59 Handfæri Skagaströnd
18 2136
Mars BA - 74 1.24 1 1.24 Handfæri Patreksfjörður
19 2373
Hólmi NS - 56 1.18 1 1.18 Handfæri Vopnafjörður
20 7461
Björn Jónsson ÞH - 345 1.16 1 1.16 Handfæri Raufarhöfn
21 2451
Jónína EA - 185 1.11 2 0.56 Handfæri Grímsey
22 2006
Án BA - 77 1.10 1 1.1 Handfæri Patreksfjörður
23 2969
Haukafell SF - 111 1.07 1 1.07 Handfæri Hornafjörður
24 2497
Oddverji SI - 76 0.97 1 0.97 Handfæri Siglufjörður
25 1734
Óli Óla EA - 37 0.93 1 0.93 Handfæri Grímsey
26 2711
Rún EA - 351 0.80 1 0.8 Handfæri Hornafjörður
27 7472
Kolga BA - 70 0.77 1 0.77 Grásleppunet Patreksfjörður
28 2833
Maró SK - 33 0.75 1 0.75 Handfæri Sauðárkrókur
29 2701
Svalur BA - 120 0.53 1 0.53 Grásleppunet Brjánslækur
30 7762
Orion BA - 34 0.46 1 0.46 Handfæri Patreksfjörður
31 2084
Djúpey BA - 151 0.36 1 0.36 Grásleppunet Stykkishólmur
32 7067
Hróðgeir hvíti NS - 89 0.18 1 0.18 Handfæri Bakkafjörður
33 2458
Vonin NS - 41 0.07 1 0.07 Handfæri Bakkafjörður
34 7205
Stakkur GK - 12 0.03 1 0.03 Handfæri Grindavík