Bátar að 13 BT í ágúst.2025.listi nr.4

Listi númer 4

 Lokalistinn

Já það má segja að það hafi verið ansi hröð barátta um toppinn á þessum lokalista

því að tveir bátar voru þarna og báðir með yfir 36 tonna afla

Toni NS frá Borgarfirði Eystri var með 9,1 tonní 3 róðrum 

og Séra Árni GK kom með fullfermi til SAndgerðis 7,7 tonn  og mest af því var ufsi

og þegar upp var staðið þá munaði aðeins 360 kílóum á milli þessara tveggja báta

samt magnaður mánuður hjá Fúsa og Dodda á Séra Árna GK , því þeir voru með 36,5 tonn í aðeins 6 róðrum 

og það gerir 6,1 tonn  í róðri.  sem er feikileg gott

enn þeir geta glatt sig á þvi að þó þeir félagar urðu ekki aflahæstir á þessum lista í ágúst

þá urðu þeir engu að síður aflahæsti handfærabáturinn á landinu í ágúst.

í Þriðja sætinu var svo annar bátur frá Borgarfirði Eystri, Emil NS sem var með 8,2 tonn í 3 róðrum 

og síðan annar bátur frá Sandgerði, Guðrún GK sem kom með 3 tonn í einni lö0ndun 

Magnús SH 7,6 tonn í 3

Kambur HU 8,5 tonn í 2

Séra Árni GK mynd Gísli Reynisson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2656 2 Toni NS - 20 36.9 11 4.5 Lína Borgarfjörður Eystri
2 2394 1 Séra Árni GK - 135 36.6 6 7.7 Handfæri Sandgerði
3 1963 3 Emil NS - 5 29.3 9 4.4 Lína Borgarfjörður Eystri
4 2398 4 Guðrún GK - 90 18.7 6 4.6 Handfæri Sandgerði
5 2478 5 Freymundur ÓF - 6 16.2 7 3.3 Handfæri Siglufjörður
6 2458 11 Vonin NS - 41 14.0 9 2.2 Handfæri Bakkafjörður
7 2813 21 Magnús SH - 53 13.7 7 3.5 Handfæri Sauðárkrókur
8 2049 8 Árni Sigurpáls ÁR - 699 13.4 5 3.3 Handfæri Sandgerði
9 1790 32 Kambur HU - 24 12.6 5 4.6 Handfæri Skagaströnd
10 7205 7 Stakkur GK - 12 12.5 6 3.6 Handfæri Grindavík
11 2452 17 Viktor Sig HU - 66 11.9 8 2.5 Handfæri Skagaströnd
12 2421 6 Fannar SK - 11 11.5 4 4.6 Handfæri Sauðárkrókur
13 2589
Kári SH - 78 11.2 3 4.5 Lína Grundarfjörður
14 2331 9 Brattanes NS - 123 10.7 6 1.8 Handfæri Bakkafjörður
15 2497 16 Oddverji SI - 76 10.7 5 5.1 Handfæri Siglufjörður
16 2383 10 Sævar SF - 272 10.7 5 2.5 Handfæri Hornafjörður
17 2145 12 Dóra Sæm HF - 70 10.2 5 4.5 Handfæri Sandgerði
18 7472 14 Kolga BA - 70 9.7 6 0.8 Grásleppunet Patreksfjörður
19 2110 13 Júlía SI - 62 9.6 2 5.6 Handfæri Siglufjörður
20 2495 28 Hrönn NS - 50 9.5 5 2.4 Handfæri Bakkafjörður
21 2326 19 Konráð EA - 90 9.2 12 1.0 Handfæri Grímsey
22 6945 15 Gísli EA - 221 9.0 6 2.0 Handfæri Grímsey
23 7126 23 Kvikur EA - 20 8.1 8 2.5 Handfæri Grímsey
24 7067 37 Hróðgeir hvíti NS - 89 7.7 7 0.9 Handfæri Bakkafjörður
25 6988 18 Þytur SK - 8 7.6 4 0.7 Grásleppunet Sauðárkrókur
26 2006 20 Án BA - 77 6.2 4 2.2 Handfæri Patreksfjörður
27 2669 22 Stella ÍS - 169 5.8 2 3.9 Handfæri Þingeyri
28 1969 25 Hafsvala BA - 252 5.4 8 1.2 Grásleppunet Stykkishólmur, Brjánslækur
29 2711 24 Rún EA - 351 5.3 4 2.3 Handfæri la
30 2465 26 Sæfaxi NS - 145 4.9 2 2.5 Lína Borgarfjörður Eystri
31 7461 27 Björn Jónsson ÞH - 345 4.9 4 1.2 Handfæri Raufarhöfn
32 2443
Steini HU - 45 4.7 2 3.4 Handfæri Hvammstangi
33 2540 29 Alda HU - 112 4.7 1 4.7 Handfæri Skagaströnd
34 2069
Blíðfari ÓF - 70 4.6 3 1.9 Handfæri Siglufjörður
35 2436
Aþena ÞH - 505 4.6 3 2.0 Grásleppunet, Handfæri Húsavík
36 2803 36 Hringur ÍS - 305 4.5 4 1.7 Handfæri Flateyri
37 3046 30 Glaður SH - 226 4.2 2 2.2 Handfæri Ólafsvík
38 2969 31 Haukafell SF - 111 4.2 4 1.4 Handfæri Hornafjörður
39 1925 33 Byr GK - 59 4.0 4 2.0 Net Hafnarfjörður
40 2357 39 Norðurljós NS - 40 3.9 2 2.4 Lína Bakkafjörður