Bátar að 13 bt í apríl árið 2023.nr.1

Listi númer 1.


Mjög margir netabátar á þessum lista, eða í raun grásleppunetabátar,  og rétt er að hafa í huga að aflinn hjá grásleppubátunum hérna
er grásleppa plús fiskur,  enn inn á grásleppulistanum sem er hérna á síðunni er einungis grásleppa

Tjálfi SU byrjar efstur með 20 tonn í aðeins 5 róðrum ,


Tjálfi SU mynd Þór Jónsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 1915
Tjálfi SU 63 20.3 5 5.8 Net Djúpivogur
2 2069
Blíðfari ÓF 70 14.9 7 3.5 Grásleppunet Ólafsfjörður, Siglufjörður
3 2711
Særún EA 251 14.1 5 4.7 Grásleppunet Árskógssandur
4 2307
Sæfugl ST 81 14.0 7 3.3 Grásleppunet Drangsnes
5 2357
Norðurljós NS 40 13.8 6 3.9 Grásleppunet Bakkafjörður
6 2471
Dagur SI 100 13.6 6 3.2 Grásleppunet Siglufjörður
7 7143
Hafey SK 10 12.4 7 2.5 Grásleppunet Sauðárkrókur
8 1775
Ás NS 78 12.2 5 3.2 Grásleppunet Bakkafjörður
9 2668
Petra ÓF 88 9.9 5 2.4 Grásleppunet Ólafsfjörður
10 2495
Hrönn NS 50 9.7 5 2.4 Grásleppunet Bakkafjörður
11 2256
Guðrún Petrína HU 107 9.2 4 2.9 Grásleppunet Skagaströnd
12 2421
Fannar SK 11 8.4 3 3.2 Grásleppunet Sauðárkrókur
13 2540
Alda HU 112 8.0 5 3.0 Grásleppunet Skagaströnd
14 2385
Steini G SK 14 7.8 6 2.3 Grásleppunet Sauðárkrókur
15 2447
Ósk ÞH 54 7.4 4 3.1 Grásleppunet Húsavík
16 7461
Björn Jónsson ÞH 345 7.1 3 2.7 Grásleppunet Raufarhöfn
17 2183
Ólafur Magnússon HU 54 6.8 3 2.8 Net Skagaströnd
18 2367
Emilía AK 57 6.5 3 3.1 Grásleppunet Akranes
19 1831
Hjördís SH 36 5.3 4 2.3 Grásleppunet Ólafsvík
20 2320
Anna ÓF 83 5.3 4 2.0 Grásleppunet Ólafsfjörður
21 2728
Fíi ÞH 11 5.1 4 2.3 Grásleppunet Raufarhöfn
22 2326
Hafaldan EA 190 4.8 7 1.1 Grásleppunet Grímsey
23 1909
Gísli ÍS 22 4.3 5 1.7 Grásleppunet Reykjavík
24 2458
Vonin NS 41 4.1 3 2.3 Grásleppunet Bakkafjörður
25 2656
Toni NS 20 3.7 1 3.7 Lína Borgarfjörður Eystri
26 1963
Emil NS 5 3.1 2 2.0 Lína Borgarfjörður Eystri
27 2106
Sigrún GK 97 2.4 3 1.0 Grásleppunet Hafnarfjörður
28 2331
Brattanes NS 123 1.5 2 0.8 Handfæri Bakkafjörður
29 7040
Kristbjörg SH 84 1.2 1 1.2 Grásleppunet Stykkishólmur
30 1734
Blíða VE 263 0.5 1 0.5 Handfæri Vestmannaeyjar
31 2387
Dalborg EA 317 0.4 1 0.4 Grásleppunet Dalvík
32 2374
Eydís NS 320 0.2 1 0.2 Handfæri Borgarfjörður Eystri
33 1876
Hafborg SK 54 0.0 1 0.0 Net Sauðárkrókur