Bátar að 13 Bt í apríl.nr.1

Listi númer 1.


Eins og á listanum bátar að 8 bt þá er á þessum lista líka grásleppubátar í efstu sætnum 

þrír bátar nú þegar komnir yfir 10 tonnin og þar á eftir koma tveir línubátar frá Sandgerði

Kristleifur ST byrjar efstur, enn þessi bátur hefur nú ekki byrjað áður á toppnum 


Kristleifur ST Mynd Magnús Þór Hafsteinsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 7096
Kristleifur ST 82 14.5 5 4.3 Grásleppunet Drangsnes
2 7328
Fanney EA 82 11.6 5 2.9 Grásleppunet Dalvík
3 2357
Norðurljós NS 40 10.5 2 6.8 Grásleppunet Bakkafjörður
4 2069
Blíðfari ÓF 70 8.1 3 3.5 Grásleppunet Ólafsfjörður
5 2106
Addi afi GK 97 7.9 2 5.4 Lína Sandgerði
6 2256
Guðrún Petrína GK 107 7.7 3 3.9 Lína Sandgerði
7 2387
Dalborg EA 317 7.2 3 3.2 Grásleppunet Dalvík
8 2183
Ólafur Magnússon HU 54 5.9 2 4.3 Net Skagaströnd
9 2307
Sæfugl ST 81 5.8 2 3.7 Grásleppunet Drangsnes
10 2383
Sævar SF 272 5.1 1 5.1 Handfæri Hornafjörður
11 2373
Hólmi NS 56 4.5 2 2.3 Grásleppunet Vopnafjörður
12 7461
Björn Jónsson ÞH 345 4.5 1 4.5 Grásleppunet Raufarhöfn
13 2577
Konráð EA 90 4.1 4 1.7 Grásleppunet Grímsey
14 2091
Magnús Jón ÓF 14 3.8 2 3.3 Grásleppunet, Net Ólafsfjörður
15 1762
Von GK 175 3.7 3 1.7 Grásleppunet Hafnarfjörður
16 7730
Sigurey ÍS 46 3.6 2 1.9 Handfæri Þorlákshöfn
17 2711
Særún EA 251 3.2 1 3.2 Grásleppunet Árskógssandur
18 2782
Hlöddi VE 98 2.9 2 2.1 Handfæri Vestmannaeyjar
19 2630
Signý HU 13 2.5 1 2.5 Lína Ólafsvík
20 6830
Már SK 90 2.3 1 2.3 Grásleppunet Sauðárkrókur
21 2151
Græðir BA 29 2.3 1 2.3 Grásleppunet Patreksfjörður
22 7176
Adda VE 292 2.0 2 1.1 Handfæri Vestmannaeyjar
23 2557
Sleipnir ÁR 19 2.0 1 2.0 Handfæri Þorlákshöfn
24 2438
Júlía VE 163 1.9 2 1.1 Handfæri Vestmannaeyjar
25 2786
Hrund HU 15 1.7 1 1.7 Handfæri Skagaströnd
26 2110
Júlía SI 62 1.4 1 1.4 Grásleppunet Siglufjörður
27 1915
Tjálfi SU 63 1.3 1 1.3 Net Djúpivogur
28 2939
Katrín II SH 475 0.9 2 0.6 Handfæri Ólafsvík
29 7762
Orion BA 34 0.9 1 0.9 Handfæri Þorlákshöfn
30 2086
Eva Björt ÍS 86 0.8 1 0.8 Lína Suðureyri
31 2437
Hafbjörg ST 77 0.7 1 0.7 Grásleppunet Hólmavík
32 6991
Kvika GK 517 0.7 1 0.7 Handfæri Sandgerði
33 1932
Afi ÍS 89 0.4 1 0.4 Handfæri Suðureyri
34 2384
Glaður SH 226 0.4 1 0.4 Handfæri Ólafsvík
35 2443
Steini HU 45 0.3 1 0.3 Handfæri Skagaströnd