Bátar að 13 bt í des.2023.nr.4

Listi númer 4

Lokalistinn


þrír bátar náðu yfir 20 tonnin í desember

Signý HU var með 8,7 tonn í 2 rórðum og með varð aflahæstur

Guðrún GK var hæstur af færabátunum en báturinn réri reyndar ekkert á milli jóla og nýars eins og 
báturinn gerði í desember 2022


Signý HU mynd Vigfús Markússon


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2630 5 Signý HU 13 22.2 4 8.7 Lína Ólafsvík
2 2307 1 Sæfugl ST 81 20.7 6 5.3 Lína Drangsnes
3 1963 2 Emil NS 5 20.1 4 5.9 Lína Borgarfjörður Eystri
4 2668 6 Petra ÓF 88 16.7 3 6.5 Lína Siglufjörður
5 2866 3 Fálkatindur NS 99 15.0 3 5.8 Lína Borgarfjörður Eystri
6 2656 4 Toni NS 20 14.1 3 5.3 Lína Borgarfjörður Eystri
7 2589
Kári SH 78 12.5 2 6.6 Lína Stykkishólmur
8 2314
Þerna SH 350 7.3 2 5.4 Lína Rif
9 2367
Emilía AK 57 3.6 6 0.7 gildra Akranes
10 2398
Guðrún GK 90 3.5 2 2.2 Handfæri Sandgerði
11 1734
Blíða VE 263 3.1 2 1.9 Lína Vestmannaeyjar
12 3046
Glaður SH 226 2.7 4 1.0 Handfæri Ólafsvík
13 2452
Viktor Sig HU 66 0.9 2 0.6 Handfæri Skagaströnd
14 7066
Kaja ÞH 66 0.5 1 0.5 Handfæri Þórshöfn
15 1542
Finnur EA 245 0.4 2 0.3 Net Akureyri