Bátar að 13 bt í des.nr.1,2019

Listi númer 1,


Ekki margir bátar sem byrja veiðar núna í desember,

ekki nema 7 bátar og einn af þeim er á plógs veiðum.  Garðar ÞH 

var með kúfisk 48 kíló í einni löndun,


Garðar ÞH mynd Hreiðar Jóhansson




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2806
Herja ST 166 3.9 1 3.9 Lína Hólmavík
2 2326
Hafaldan EA 190 2.5 3 1.2 Handfæri Grímsey
3 2577
Konráð EA 90 1.6 3 0.7 Handfæri Grímsey
4 2668
Petra ÓF 88 0.9 1 0.9 Lína Ólafsfjörður
5 1915
Tjálfi SU 63 0.5 1 0.5 Dragnót Djúpivogur
6 1775
Ás NS 78 0.1 1 0.1 Lína Vopnafjörður
7 2339
Garðar ÞH 122 0.0 1 0.0 plógur Þórshöfn