Bátar að 13 Bt í des.nr.5,2019

Listi númer 5.


Þvílíkur hörmungar mánuður

miklar brælur hafa gert það að verkum að bátarnir hafa ekkert komist á sjóinn,

Konráð EA hefur náð að fara í 5 róðra og er sá bátur sem oftast hefur róið 

Aðeins 2 bátar komnir yfir 10 tonnin áður enn jólafríið byrjar,

 ÉG vil minna alla á að fara inná þennan tengil og spá í því hver verður hæstur árið 2019.



Konráð EA mynd Víðir M Hermansson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2836
Blossi ÍS 225 12.2 4 5.2 Lína Flateyri
2 2630
Signý HU 13 10.0 3 6.6 Lína Ólafsvík
3 2806
Herja ST 166 7.1 2 3.9 Lína Hólmavík
4 2256
Guðrún Petrína GK 107 3.7 1 3.7 Lína Sandgerði
5 2106
Addi afi GK 97 3.4 1 3.4 Lína Sandgerði
6 2307
Sæfugl ST 81 3.4 2 2.0 Lína Drangsnes
7 2577
Konráð EA 90 2.7 5 0.7 Handfæri Grímsey
8 2326
Hafaldan EA 190 2.5 3 1.2 Handfæri Grímsey
9 2668
Petra ÓF 88 2.4 2 1.5 Lína Ólafsfjörður
10 2314
Þerna SH 350 1.0 1 1.0 Lína Rif
11 1915
Tjálfi SU 63 0.5 1 0.5 dragnót Djúpivogur
12 2384
Glaður SH 226 0.4 1 0.4 Handfæri Ólafsvík
13 1542
Finnur EA 245 0.3 1 0.3 Net Akureyri
14 1775
Ás NS 78 0.1 1 0.1 Lína Vopnafjörður
15 2339
Garðar ÞH 122 0.0 1 0.0 plógur Þórshöfn