Bátar að 13 bt í mars.2008.

Lokalistinn,


árið 2022 þá eru mjög fáir bátar í þessum stærðarflokki sem eru á línu, enn árið 2008

þá eins og sést þá voru það ansi margir bátar. og hérna að neðan eru einungis þeir bátar voru að róa með línu 

og eins og sést þá eru hérna 39 bátar á skrá og ansi mikið fjör í þeim höfnum sem flestir bátanna voru að landa í

7 bátar voru bæði í Sandgerði og Ólafsvík, 

og 3 bátanna náðu yfir 60 tonnin þar sem að aðeins einn bátur á þessum lista í mars 2008 komst yfir 10 tonn í einni löndun.  Stella GK

Akraberg AK var með rosalega yfirburðu, 98,4 tonn í 18 róðrum eða 5,5 tonn í róðri og mest 9,5 tonn og þar af leiðandi langhæstur

nokkrir bátanna á þessum lista eru minni enn 8 tonn, t.d Diddi GK sem átti ansi góðan mánuð 34,3 tonn í 9 og mest tæp 6 tonn sem er kjaftfullur bátur


Akraberg AK mynd Ingólfur Þorleifsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2765
Akraberg AK 65 98.4 18 9.5 Akranes
2 2589
Kári SH 78 67.2 14 7.1 Stykkishólmur
3 2443
Steini GK 45 65.9 15 8.2 Sandgerði
4 2055
Úlla SH 269 48.4 12 7.8 Ólafsvík
5 2669
Stella GK 23 47.8 7 10.2 sandgerði
6 1909
Gísli KÓ 10 46.4 13 6.6 Reykjavík
7 2145
Kvika SH 23 40.2 11 7.3 Arnarstapi
8 2630
Signý HU 13 38.3 10 8.1 akranes
9 2701
Addi afi GK 302 38.0 7 8.9 sandgerði
10 2540
Lilja SH 16 37.8 9 6.5 Rif
11 2394
Birta Dís ÍS 135 37.5 10 7.3 sandgerði
12 2364
Beta VE 36 36.8 10 7.1 sandgerði
13 2384
Glaður SH 226 36.4 9 5.5 ólafsvík
14 2106
Bergvík GK 97 34.6 12 5.9 sandgerði
15 7427
Diddi GK 56 34.3 9 5.9 Keflavík
16 2178
Ingibjörg SH 174 32.1 10 5.1 Rif
17 2406
Sverrir SH 126 31.8 8 4.9 ólafsvík
18 2373
Hólmi NS 56 31.3 8 5.2 Vopnafjörður
19 2775
Siggi Gísla EA 255 30.8 9 4.9 Hrísey
20 6991
Jói Brands GK 517 26.1 9 4.5 Grindavík
21 2438
Friðfinnur SU 23 25.5 6 7.6 Breiðdalsvík
22 2716
Siggi Afi HU 122 24.7 17 2.3 skagaströnd
23 2315
Gunnar afi SH 474 24.5 8
ólafsvík
24 2519
Sleipnir ÁR 19 24.4 9 4.9 Þorlákshöfn
25 2238
Ebba GK 128 23.0 8 6.1 Keflavík
26 2507
Eydís EA 44 21.8 5 6.4 Hrísey
27 2008
Siggi Brands SH 720 21.3 6
ólafsvík
28 2086
Mangi á Búðum SH 85 19.9 10
ólafsvík
29 2502
Skúli ST 75 19.4 7
drangsnes
30 2321
Milla GK 121 18.1 6
sandgerði
31 2347
Aðalheiður SH 319 18.0 11 2.3 ólafsvík
32 7518
Slyngur EA 74 17.8 11 2.9 Þórshöfn
33 2483
Óli Lofts EA 16 17.7 7 5.1 Árskógssandur
34 2365
Snjólfur ÍS 23 17.2 5 5.1 bolungarvík
35 2497
Gunnar Leós ÍS 112 16.6 6 4.1 bolungarvík
36 2544
Berti G ÍS 727 16.6 5 6.1 Suðureyri
37 2668
Petra SK 18 15.7 3
Siglufjörður
38 2341
Bliki ÞH 43 15.6 6
hafnarfjörður
39 2081
Guðrún NS 111 15.6 10 2.6 Þórshöfn